12.12.2008 | 10:30
Dagskrá mótsins
Keppnisfyrirkomulag og Dagskrá:
Föstudagur kl 19:30 Mótssetning
Föstudagur kl 20:00 1. umferđ-atskák 25 mín
Föstudagur kl 21:00 2. umferđ-atskák 25 mín
Föstudagur kl 22:00 3. umferđ atskák 25 mín
Föstudagur kl 22:00 4. umferđ atskák 25 mín
Laugardagur kl 10:00 5. umferđ kappskák
Laugardagur kl 15:00 6. umferđ kappskák
Sunnudagur kl 11:00 7. umferđ kappskák
Teflt verđur eftir svissnesku kerfi-Monrad.
Atskákir 25 mín
Kappskákir 90 mín + 30 sek á leik.
Sigurvegari er skákmeistari Suđurlands 2009
Keppnisgjald 1500.- kr
Mótsstađur: Selfoss
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:04 | Facebook
Athugasemdir
Sćll ágćti félagi.
Ţetta er stórkostlegt ! Vonandi getum viđ gert hópferđ á mótiđ. Einnig vonast ég til ţess ađ mótiđ verđi á Laugarvatni, eins og ráđgert var, ţađ er svona heimilislegra. Ţá voru einhverntíma uppi óskir um 3 kappskákir á laugardeginum (fćrri atskákir) og tímamörkin yrđu örlítiđ styttri, e.t.v. 60 mín + 30 sek e.e.s., en ţetta gćti gengiđ óbreytt kl. 10, kl. 14 og kl. 18.
Taflfélag Vestmannaeyja, 12.12.2008 kl. 11:20
Ţakka fyrir, gott ađ heyra í Eyjapeyjum og treysti ég ţví ađ ţiđ fjölmenniđ á mótiđ. Hvađ stađsetningu og tímalengd skáka varđar er ţađ ekki enn fullákveđiđ ţó ađ tímasetningar séu ţađ ađ mestu.
kveđja MM
SSON - Skákfélag Selfoss og nágrennis, 12.12.2008 kl. 11:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.