Möguleg breyting á keppnisfyrirkomulagi.

Til tals hefur komiđ ađ breyta keppnisfyrirkomulagi á ţann hátt ađ í stađ 4 atskáka og ţriggja kappskáka verđi ţessu snúiđ viđ, ţ.e. ađ tefldar verđi 3 atskákir á föstudagskvöldi, 3 kappskákir á laugardegi og síđan ein á sunnudeginum.  Ţetta myndi ţýđa ađ tímamörk kappskáka myndu vćntanlega verđa 60 mín á skák + 30 sek á hvern leik.  Endanleg ákvörđun verđur tekinn fyrstu vikuna í janúar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Taflfélag Vestmannaeyja

Frá Vestmannaeyjum má skrá eftirtalda :
Björn Ívar Karlsson
Sverrir Unnarsson
Nökkvi Sverrisson
Karl Gauti Hjaltason
Kristófer Gautason
Dađi Steinn Jónsson
Ólafur Freyr Ólafsson
Valur Marvin Pálsson
Og síđar hugsanlega fleiri ...

Taflfélag Vestmannaeyja, 19.12.2008 kl. 19:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband