18.12.2008 | 15:40
Möguleg breyting á keppnisfyrirkomulagi.
Til tals hefur komið að breyta keppnisfyrirkomulagi á þann hátt að í stað 4 atskáka og þriggja kappskáka verði þessu snúið við, þ.e. að tefldar verði 3 atskákir á föstudagskvöldi, 3 kappskákir á laugardegi og síðan ein á sunnudeginum. Þetta myndi þýða að tímamörk kappskáka myndu væntanlega verða 60 mín á skák + 30 sek á hvern leik. Endanleg ákvörðun verður tekinn fyrstu vikuna í janúar.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Athugasemdir
Taflfélag Vestmannaeyja, 19.12.2008 kl. 19:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.