Möguleg breyting á keppnisfyrirkomulagi.

Til tals hefur komið að breyta keppnisfyrirkomulagi á þann hátt að í stað 4 atskáka og þriggja kappskáka verði þessu snúið við, þ.e. að tefldar verði 3 atskákir á föstudagskvöldi, 3 kappskákir á laugardegi og síðan ein á sunnudeginum.  Þetta myndi þýða að tímamörk kappskáka myndu væntanlega verða 60 mín á skák + 30 sek á hvern leik.  Endanleg ákvörðun verður tekinn fyrstu vikuna í janúar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Taflfélag Vestmannaeyja

Frá Vestmannaeyjum má skrá eftirtalda :
Björn Ívar Karlsson
Sverrir Unnarsson
Nökkvi Sverrisson
Karl Gauti Hjaltason
Kristófer Gautason
Daði Steinn Jónsson
Ólafur Freyr Ólafsson
Valur Marvin Pálsson
Og síðar hugsanlega fleiri ...

Taflfélag Vestmannaeyja, 19.12.2008 kl. 19:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband