Ný Könnun

Hver á að stjórna þjóðinni?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karl Gauti Hjaltason

Alveg merkilegt að þú gerir ekki tillögu um neinn Eyjamann til þess að stjórna þjóðinni, hafa þó margir á þeirri Eyju sýnt og sannað hæfileika sína í stjórnun bæjarfélaga, lundaveiðifélaga og fótboltafélaga.  Fremur nefnir þú einskisnýta gjammara af höfuðborgarsvæðinu.  Og þú nefnir Halim Al en ekki Goldu Meir, þú nefnir Keith Richards en ekki ríkisstjóra Californíu.  Ég tek þó ofan fyrir þér að nefna þarna til sögunnar Guðjón, Ástþór og Uffe.  Þessir menn hafa allir sýnt það og sannað að þeir geta stjórnað litlum einingum, þó sérstaklega Uffe.

Karl Gauti Hjaltason, 17.1.2009 kl. 13:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband