Eyjamönnum fjölgar!

Öðlingspilturinn og Vestmannaeyingurinn þórarinn Ingi Ólafsson (1635) hefur skráð sig til leiks, á sama tíma hefur hinn viðkunnalegi formaður SSON Hlynur Gylfason hætt við þátttöku.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Taflfélag Vestmannaeyja

  Tilkynni Jóhann Helga Gíslason í mótið, en hann er félagi í TV, stigalaus 12 ára drengur.  Kveðja KGH.

Taflfélag Vestmannaeyja, 28.1.2009 kl. 01:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband