Páll Leó leiðir að lokinni 5.umferð

Það stefnir í gríðarlega spennandi lokaumferðir á Suðurlandsmótinu.  Páll Leó tók forystuna eftir góðan sigur á stigahæsta manni mótsins Birni Ívari í 4.umferð, Páll gerði síðan jafntelfi við Magnús Gunnarsson í 5,umferð á meðan Björn Ívar vann Sverri. Páll Leó hefur 4,5 vinninga en þeir Björn Ívar, Magnús Gunnarsson og Nökkvi Sverrisson hafa 4 í 2.-4.sæti.

Í 6. og næstsíðustu umferð mætast m.a Páll og Nökkvi og Magnús Gunn teflir við Björn Ívar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband