1.2.2009 | 19:50
Magnús Gunnarsson Suđurlandsmeistari 2009
Suđurlandsmótinu í skák 2009 er lokiđ. Eftir ćsispennandi mót standa tveir efstir og jafnir, ţeir Magnús Gunnarsson SSON og Björn Ívar Karlsson TV sem báđir hlutu 5,5 vinninga í 7 skákum. Magnús er Suđurlandsmeistari í skák eftir stigaútreikning. Magnús er vel ađ sigrinum kominn, tefldi ađ feiknakrafti og miklu öryggi. Mótsstjórn vill óska sigurvegurum kćrlega til hamingju međ árangurinn.
Öllum keppendum er ţakkađ fyrir ţeirra ţátttöku.
Tafla mótsins:
http://www.chess-results.com/tnr19141.aspx
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:06 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.