15.10.2009 | 00:06
Staðan á Meistaramótinu að loknum 4 umferðum
Lokið er fjórum umferðum af sjö á Meistaramóti SSON. Ingvar Örn heldur enn forystu og hefur sýnt fádæma keppnishörku og er greinilega til alls líklegur í móti þar sem ekkert er gefið og allir þurfa að berjast fyrir punktunum. Einni skák úr 1. umferð er ólokið, skák þeirra Magnúsar Garðarssonar og Úlfhéðins Sigurmundssonar.
Athygli vekur að 7 skákir hafa unnist með svörtum leikmönnum en 5 með þeim hvítu, þremur skákum hefur lokið með jafntefli.
Umferðir 5 og 6 fara fram að viku liðinni.
Meistaramót SSON 2009 | ||||||
Rank after round 4 | ||||||
Rank | Name | Rtg | FED | Pts | SB. | |
1 | Ingvar Örn Birgisson | 1650 | ISL | 3 | 6,75 | |
2 | Grantas Grigorianas | 1740 | ISL | 2½ | 3,50 | |
3 | Magnús Matthíasson | 1715 | ISL | 2½ | 2,00 | |
4 | Ingimundur Sigurmundsson | 1760 | ISL | 2 | 3,75 | |
5 | Magnús Gunnarsson | 2045 | ISL | 2 | 2,00 | |
6 | Úlfhéðinn Sigurmundsson | 1775 | ISL | 2 | 2,00 | |
7 | Magnús Garðarsson | 0 | ISL | 1 | 2,50 | |
8 | Erlingur Atli Pálmarsson | 0 | ISL | 0 | 0,00 |
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.