Ingvar Örn skákmeistari SSON !

Í kvöld fór fram síđasta umferđ Meistaramóts SSON.  Ingvar Örn Birgisson (1650) hélt sigurgöngu sinni áfram og lagđi Erling Atla og tryggđi sér ţar međ sigur í mótinu.  Árangur Ingvars er sannarlega merkilegur enda hann 6. stigahćsti keppandi mótsins.  Ingvar er mjög vel ađ sigrinum kominn, tefldi af feikna öryggi allt mótiđ og tapađi ekki skák.  Í öđru sćti varđ Úlfhéđinn Sigurmundsson (1775) og í ţví ţriđja Magnús Gunnarsson (2045). 

      
RankSNo.NameRtgFEDPts.
18Ingvar Örn Birgisson1650ISL
27Úlfhéđinn Sigurmundsson1775ISL5
35Magnús Gunnarsson2045ISL
46Grantas Grigorianas1740ISL4
52Ingimundur Sigurmundsson1760ISL
61Magnús Matthíasson1715ISL
73Magnús Garđarsson0ISL1
84Erlingur Atli Pálmarsson0ISL1


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband