Atskákmeistaramótiđ hafiđ - barist á öllum borđum!

Í kvöld voru tefldar fyrstu 3 umferđirnar í Atskákmeistaramótinu.  Hart var barist á öllum borđum og ljóst ađ menn eru ekki komnir í Seliđ á Selfossi til ađ baka ástarpunga.  Allar skákir tefldar í botn og engin jafntefli leyfđ. Allir utan tveir komnir á blađ og engin međ 3 vinninga ađ loknum ţremur umferđum.  Ljóst ađ stefnir í hörkumót ţar sem sigurvegari verđur ekki krýndur fyrr en allir liggja eftir vopndauđir.

     
NameRtgRes.NameRtg
Grantas Grigorianas00  -  1Úlfhéđinn Sigurmundsson1815
Erlingur Jensson16451  -  0Ingvar Örn Birgisson0
Magnús Gunnarsson19901  -  0Magnús Garđarsson0
Magnús Matthíasson17351  -  0Erlingur Atli Pálmarsson0
Ingimundur Sigurmundsson1940 Bye0
     
     
     
NameRtgRes.NameRtg
Magnús Garđarsson00  -  1Magnús Matthíasson1735
Ingvar Örn Birgisson01  -  0Magnús Gunnarsson1990
Úlfhéđinn Sigurmundsson18150  -  1Erlingur Jensson1645
Ingimundur Sigurmundsson19401  -  0Grantas Grigorianas0
Erlingur Atli Pálmarsson0 Bye0
     
     
     
NameRtgRes.NameRtg
Erlingur Jensson16450  -  1Ingimundur Sigurmundsson1940
Magnús Gunnarsson19901  -  0Úlfhéđinn Sigurmundsson1815
Magnús Matthíasson17350  -  1Ingvar Örn Birgisson0
Erlingur Atli Pálmarsson00  -  1Magnús Garđarsson0
Grantas Grigorianas0 Bye0

Atskákmeistaramót SSON   
      
Rank after round 3   
      
RankSNo.NameRtgFEDPts.
18Ingvar Örn Birgisson0ISL2
23Erlingur Jensson1645ISL2
31Ingimundur Sigurmundsson1940ISL2
 4Magnús Gunnarsson1990ISL2
55Magnús Matthíasson1735ISL2
67Magnús Garđarsson0ISL1
 9Úlfhéđinn Sigurmundsson1815ISL1
82Grantas Grigorianas0ISL0
 6Erlingur Atli Pálmarsson0ISL0


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband