Suđurlandsmótiđ 2010-skráningar

Ţá eru rétt rúmir 2 mánuđir í Suđurlandsmótiđ, skráningar eru farnar ađ berast og eru nú ţegar 12 keppendur skráđir til leiks.  Ljóst er ađ von er á mun fleiri skráningum enda enn beđiđ skráninga frá skákhöfuđborg Suđurlands í Vestmannaeyjum sem og frá Laugarvatni.  Mótshaldarar eiga einnig von á fleiri skráningum víđs vegar af Suđurlandinu enda vaxandi áhugi fyrir mótinu.  Í fyrra voru keppendur 27, í ţetta sinn munu mótshaldarar róa ađ ţví öllum árum ađ ţeir verđi á fjórđa tuginn.

Skráđir keppendur Félag    Ísl.stig      Atstig
Páll Leó JónssonSSON20302090
Magnús GunnarssonSSON20451990
Magnús MatthíassonSSON17151735
Magnús GarđarssonSSON00
Erlingur Atli PálmarssonSSON00
Grantas GrigoranasSSON17400
Ingimundur SigurmundssonSSON17601940
Úlfhéđinn SigurmundssonSSON17751815
Gísli MagnússonSSON00
Ingvar Örn BirgissonSSON16500
Sigurđur H.JónssonSR18301750
Einar S.GuđmundssonSR17051770


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hef enga athugasemd

Loftur Hlöđver Jónsson (IP-tala skráđ) 18.1.2010 kl. 18:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband