3.12.2009 | 13:11
Suđurlandsmótiđ 2010-skráningar
Ţá eru rétt rúmir 2 mánuđir í Suđurlandsmótiđ, skráningar eru farnar ađ berast og eru nú ţegar 12 keppendur skráđir til leiks. Ljóst er ađ von er á mun fleiri skráningum enda enn beđiđ skráninga frá skákhöfuđborg Suđurlands í Vestmannaeyjum sem og frá Laugarvatni. Mótshaldarar eiga einnig von á fleiri skráningum víđs vegar af Suđurlandinu enda vaxandi áhugi fyrir mótinu. Í fyrra voru keppendur 27, í ţetta sinn munu mótshaldarar róa ađ ţví öllum árum ađ ţeir verđi á fjórđa tuginn.
Skráđir keppendur | Félag | Ísl.stig | Atstig |
Páll Leó Jónsson | SSON | 2030 | 2090 |
Magnús Gunnarsson | SSON | 2045 | 1990 |
Magnús Matthíasson | SSON | 1715 | 1735 |
Magnús Garđarsson | SSON | 0 | 0 |
Erlingur Atli Pálmarsson | SSON | 0 | 0 |
Grantas Grigoranas | SSON | 1740 | 0 |
Ingimundur Sigurmundsson | SSON | 1760 | 1940 |
Úlfhéđinn Sigurmundsson | SSON | 1775 | 1815 |
Gísli Magnússon | SSON | 0 | 0 |
Ingvar Örn Birgisson | SSON | 1650 | 0 |
Sigurđur H.Jónsson | SR | 1830 | 1750 |
Einar S.Guđmundsson | SR | 1705 | 1770 |
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Athugasemdir
Hef enga athugasemd
Loftur Hlöđver Jónsson (IP-tala skráđ) 18.1.2010 kl. 18:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.