Sveitakeppni HSK ! -Uppfćrt

fer fram nćstkomandi miđvikudagskvöld hinn 23.nóv í Selinu og hefst taflmennska kl 19:30.

Sveitir skulu skipađar 4 einstaklingum.

Núverandi HSK meistarar eru UMFS en fyrir ţá tefldu í fyrra Magnús Gunn og Matt, Ţorvaldur Sigga og Erlingur Atli.

Búast má viđ hörkukeppni enda nokkuđ víst ađ umf Baldur og Ţór Ţorlákshöfn sem og Dímon mćti međ sterkar sveitir til leiks.

Skráning hjá Engilbert framkvćmdastjóra HSK, hsk@hsk.is eđa međ ţví ađ hringja i formann SSON í síma 691 2254

7 sveitir skráđar til leiks: Dímon(2 sveitir), Garpur, Baldur, Ţór, UMFS (2 sveitir)


Naumur en sćtur sigur !

Í gćrkvöldi fór fram vinakeppni SSON og Skákfélags Vinjar í Reykjavík. Ţađ hefur nú veriđ svo ađ viđureignir ţessara félaga hafa veriđ sérstaklega jafnar í gegnum árin, ţetta skiptiđ var engin undantekning.

Telflt var á 10 borđum, 7 mín skákir.

Niđurstađan 51,5-48,5 sigur SSON. Góđur sigur okkar á öflugu liđi Vinjar sem međal annars hafđi innan sinna rađa Íslandsmeistarann Hauk Angantýsson og FM Róbert Lagerman.

Frétt um viđureignina á skak.is : http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1205466/


VIN vs SSON 16.nóv 2011 !

Nćstkomandi miđvikudagskvöld fer fram hin árlega vinakeppni Skákfélags Vinjar og Skákfélags Selfoss og Nágrennis.

Viđureignin hefst kl 19:30 og verđur ađ teflt í félagsheimili Vinjar ađ Hverfisgötu 47.

Vinverjar hafa veriđ ađ styrkja sig undanfariđ og hefur hinn röggsami liđsstjóri ţeirra og hugmyndafrćđingur Arnar Valgeirsson međal annarra náđ ađ klófesta Hauk Angantýsson fyrrum íslandsmeistara auk fleiri kanóna.

Ţess má geta ađ Skákfélag Selfoss vann viđureignina í fyrra međ 73 vinningum gegn 72 ţeirra Vina.

Reikna má međ ađ teflt verđi á 8-10 borđum.

Eftirtaldir hafa gefiđ kost á sér til taflmennsku:

Inga Birgisdóttir
Ingvar Örn
Magnús Matt
Erlingur Jens
Erlingur Atli
Grantas
Ingimundur
Stefán B
Ţorvaldur

    Enn er beđiđ svara frá nokkrum félögum búsettum í Reykjavík


Magnús Matt hrađskákmeistari SSON !

Ţađ voru 12 keppendur sem mćttu í Seliđ í kvöld til ađ taka ţátt í hrađskákmeistaramóti félagsins, einn heltist ţó fljótlega úr lestinni ţannig ađ eftir voru 11.

Tefldar voru 5 mín skákir, alls 20 umferđir. 

Magnús Matthíasson stóđ uppi sem sigurvegari, hann tapađi einungis tveimur skákum, annarri fyrir Úlfhéđni og hinni gegn Ingvari Erni.  Ingvar Örn varđ síđan annar og Erlingur Jensson ţriđji.

 Lokastađan:

Magnús Matthíasson16,5
Ingvar Örn Birgisson15
Erlingur Jensson14,5
Úlfhéđinn Sigurmundsson13,5
Ingimundur Sigurmundsson13,5
Ingibjörg Edda Birigsdóttir10
Ţorvaldur Siggason9,5
Magnús Garđarsson7,5
Grantas Grigoranas7
Erlingur Atli Pálmarsson3
Arnar von Oberhausen0
  
  


Hrađskákmeistaramót SSON !

Hrađskákmeistaramótiđ fer fram miđvikudagskvöldiđ 9.nóv kl 19:30, teflt verđur í Selinu ađ vanda.  Tefldar verđa 5 mínútna skákir.  Umferđafjöldi fer eftir ţátttöku.

Núverandi hrađskákmeistari félagsins er Ingimundur Sigurmundsson.

Verđlauna fyrir 3 efstu sćtin.

Verđi keppendur jafnir í efsta sćti verđa tefldar aukaskákir ţar til annar stendur uppi.  Stig ráđa ţar sem keppendur í baráttu um 2. og 3. sćtiđ verđa jafnir ađ vinningum.


Ingimundur atskákmeistari SSON !

Ingimundur varđi titilinn frá ţví í fyrra, en ţurfti ađ hafa fyrir ţví ţar sem hann var jafn Ingvari Erni, ţeir tefldu tvćr hrađskákir um titilinn ţar sem Ingimundur hafđi sigur 1,5-0,5.

Magnús Gunnarsson tryggđi sér 4.sćtiđ eftir afleita byrjun í mótinu sýndi hann svo sannarlega klćrnar ţegar á reyndi, Sigurđur H.Jónsson varđ ţriđji og átti svo sannarlega gott mót en getur ekki unniđ til verđlauna ţar sem hann er ekki félagsmađur og ţví er ţađ Magnús Gunnarsson sem hampar bronsverđlaunum.

Lokastađan:

    
RankNameRtgPts
1Birgisson Ingvar Örn1789
2Sigurmundsson Ingimundur1803
3Jónsson Sigurđur H.17108
4Gunnarsson Magnús1983
5Jensson Erlingur17026
6Sigurmundsson Úlfhéđinn1778
7Guđmundsson  Einar1746
8Matthíasson Magnús1624
9Birgisdóttir Inga1440
10Pálmarsson Erlingur Atli1424
11Grigoranas Grantas1721
12Siggason Ţorvaldur0˝


Dregur til tíđinda !

Átskákmeistaramótinu lýkur miđvikudagskvöldiđ 2.nóv međ fjórum síđustu umferđunum.  Best ađ vígi í mótinu standa Ingimundur og Sigurđur sem eru efstir og jafnir međ 6 vinninga, Ingimundur á reyndar eftir ađ mćta Sigurđi og Magnúsi M og Ingvari Erni sem eru í 3. og 4. sćti mótsins.  Annars er mótiđ sérstaklega jafnt og munar t.a.m. ekki nema hálfum vinningi á 5. og 10.sćti.

100 2992

Nokkuđ víst má telja ađ baráttan um titilinn verđi hörđ og ekki síđur um hin tvö verđlaunasćtin.

Verđi keppendur jafnir í efsta sćti verđa tefldar hrađskákir um titilinn, stig munu ráđa röđ annarra verđlaunasćta verđi keppendur jafnir ađ vinningum. 

Pörun umferđa 8-11:

     
NameRtgRes.NameRtg
Sigurmundsson Úlfhéđinn1778     -Jónsson Sigurđur H.1710
Siggason Ţorvaldur0     -Birgisson Ingvar Örn1789
Sigurmundsson Ingimundur1803     -Matthíasson Magnús1624
Pálmarsson Erlingur Atli1424     -Grigoranas Grantas1721
Birgisdóttir Inga1440     -Guđmundsson  Einar1746
Jensson Erlingur1702     -Gunnarsson Magnús1983
     
     
     
NameRtgRes.NameRtg
Gunnarsson Magnús1983     -Sigurmundsson Úlfhéđinn1778
Guđmundsson  Einar1746     -Jensson Erlingur1702
Grigoranas Grantas1721     -Birgisdóttir Inga1440
Matthíasson Magnús1624     -Pálmarsson Erlingur Atli1424
Birgisson Ingvar Örn1789     -Sigurmundsson Ingimundur1803
Jónsson Sigurđur H.1710     -Siggason Ţorvaldur0
     
     
     
NameRtgRes.NameRtg
Sigurmundsson Úlfhéđinn1778     -Siggason Ţorvaldur0
Sigurmundsson Ingimundur1803     -Jónsson Sigurđur H.1710
Pálmarsson Erlingur Atli1424      -Birgisson Ingvar Örn1789
Birgisdóttir Inga1440      -Matthíasson Magnús1624
Jensson Erlingur1702     -Grigoranas Grantas1721
Gunnarsson Magnús1983-Guđmundsson  Einar1746
     
     
     
NameRtgRes.NameRtg
Guđmundsson  Einar1746     -Sigurmundsson Úlfhéđinn1778
Grigoranas Grantas1721     -Gunnarsson Magnús1983
Matthíasson Magnús1624     -Jensson Erlingur1702
Birgisson Ingvar Örn1789     -Birgisdóttir Inga1440
Jónsson Sigurđur H.1710     -Pálmarsson Erlingur Atli1424
Siggason Ţorvaldur0     -Sigurmundsson Ingimundur1803


Öllum lokiđ..

Ţá hefur Úlfhéđinn teflt frestađar skákir sínar úr umferđum 1-3.  Hann lagđi Grantas en tapađi fyrir bróđur sínum og Erlingi Atla.  Erlingur Atli er ađ koma á óvart í mótinu og hefur 3 vinninga eins og 4 ađrir keppendur.

Stađan ađ loknum 7 umferđum af 11:

                   
Ranking crosstable after Round 7
Rk.NameRtg123456789101112Pts. TB1TB2TB3
1Jónsson Sigurđur H. 1710* 111 01 11 62106
2Sigurmundsson Ingimundur 1803 *  ˝11˝111 617,305
3Birgisson Ingvar Örn 17890 *110 1 11 51605
4Matthíasson Magnús 16240 0*11 ˝  114,51004
5Gunnarsson Magnús 19830˝00* 1 1  13,5903
6Sigurmundsson Úlfhéđinn 1778 010 *1 001 31003
7Birgisdóttir Inga 144010  00* 10 13903
8Guđmundsson  Einar 17460˝0˝   *1 0138,2502
9Pálmarsson Erlingur Atli 1424 0  0100*1 13613
10Jensson Erlingur 1702000  11 0* 13603
11Grigoranas Grantas 17210000 0 1  *12302
12Siggason Ţorvaldur 0   00 00000*0000


Myndir frá Atmótinu !

Höfđinginn Siggi Jóns er ekki bara góđur í skák heldur fer létt međ ađ smella ljósmyndum af mönnum mitt á milli ţess sem hann mátar ţá ! 

100 3006

Fleiri myndir í ´myndaalbúm´!


Sigurđur leiđir !

Sigurđur H. Jónsson er efstur á Atskákmeistaramótinu ađ loknum 7 umferđum af 11.  Hann hefur 6 vinninga, nćstir honum eru Ingvar Örn og Ingimundur međ 5 vinninga.

Sigurđur var í miklu stuđi í kvöld og lagđi alla andstćđinga sína fjóra nokkuđ örugglega.  Ingvar Örn sem hafđi leitt mótiđ eftir fyrsta kvöldiđ varđ ađ sćtta sig viđ tvö töp í kvöld, fyrir Sigurđi og Úlfhéđni en vann aftur á móti Magnús og Grantas nokkuđ örugglega.

Grantas hefur ekki náđ ađ nýta sér međbyrinn frá Íslandsmóti skákfélaga, ţar sem hann vann allar skákir sínar, og hefur einungis 2 vinninga eins og eins og Erlingur Atli sem hefur náđ tveimur góđum sigrum gegn Erlingi Jenssyni og Ţorvaldi.

Ingimundur kemur sterkur inn og er eini keppandinn sem ekki hefur tapađ skák. 

Stefnir í spennandi lokaumferđir nćstkomandi miđvikudag. Hér ađ neđan má sjá úrslit kvöldsins og stöđuna í mótinu, tekiđ skal fram ađ Úlfhéđinn á eftir ađ tefla 3 frestađar skákir.

4.umf    
NameRtgRes.NameRtg
Sigurmundsson Úlfhéđinn17780  -  1Matthíasson Magnús1624
Birgisson Ingvar Örn17891  -  0Grigoranas Grantas1721
Jónsson Sigurđur H.17101  -  0Guđmundsson  Einar1746
Siggason Ţorvaldur00  -  1Gunnarsson Magnús1983
Sigurmundsson Ingimundur18031  -  0Jensson Erlingur1702
Pálmarsson Erlingur Atli14240  -  1Birgisdóttir Inga1440
5.umf
NameRtgRes.NameRtg
Birgisdóttir Inga14400  -  1Sigurmundsson Úlfhéđinn1778
Jensson Erlingur17020  -  1Pálmarsson Erlingur Atli1424
Gunnarsson Magnús1983˝  -  ˝Sigurmundsson Ingimundur1803
Guđmundsson  Einar17461  -  0Siggason Ţorvaldur0
Grigoranas Grantas17210  -  1Jónsson Sigurđur H.1710
Matthíasson Magnús16240  -  1Birgisson Ingvar Örn1789
6.umf
NameRtgRes.NameRtg
Sigurmundsson Úlfhéđinn17781  -  0Birgisson Ingvar Örn1789
Jónsson Sigurđur H.17101  -  0Matthíasson Magnús1624
Siggason Ţorvaldur00  -  1Grigoranas Grantas1721
Sigurmundsson Ingimundur1803˝  -  ˝Guđmundsson  Einar1746
Pálmarsson Erlingur Atli14240  -  1Gunnarsson Magnús1983
Birgisdóttir Inga14400  -  1Jensson Erlingur1702
7.umf
NameRtgRes.NameRtg
Jensson Erlingur17021  -  0Sigurmundsson Úlfhéđinn1778
Gunnarsson Magnús19831  -  0Birgisdóttir Inga1440
Guđmundsson  Einar17461  -  0Pálmarsson Erlingur Atli1424
Grigoranas Grantas17210  -  1Sigurmundsson Ingimundur1803
Matthíasson Magnús16241  -  0Siggason Ţorvaldur0
Birgisson Ingvar Örn17890  -  1Jónsson Sigurđur H.1710
     

Stađan:

     
RankNameRtgPtsSB
1Jónsson Sigurđur H.1710621,00
2Birgisson Ingvar Örn1789516,00
3Sigurmundsson Ingimundur1803513,25
4Matthíasson Magnús16249,00
5Gunnarsson Magnús19837,50
6Birgisdóttir Inga144038,00
7Guđmundsson  Einar174636,75
8Jensson Erlingur170235,00
9Sigurmundsson Úlfhéđinn177828,00
10Pálmarsson Erlingur Atli142423,00
 Grigoranas Grantas172123,00
12Siggason Ţorvaldur000,00


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband