25.10.2011 | 15:11
Atskákmeistaramótiđ, pörun umf. 4-7
Miđvikudagskvöldiđ 26.okt fara fram 4 umferđir í Atskákmeistaramótinu. Hér ađ neđan má sjá hverjir mćtast.
4.umf. | ||||
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Sigurmundsson Úlfhéđinn | 1778 | - | Matthíasson Magnús | 1624 |
Birgisson Ingvar Örn | 1789 | - | Grigoranas Grantas | 1721 |
Jónsson Sigurđur H. | 1710 | - | Guđmundsson Einar | 1746 |
Siggason Ţorvaldur | 0 | - | Gunnarsson Magnús | 1983 |
Sigurmundsson Ingimundur | 1803 | - | Jensson Erlingur | 1702 |
Pálmarsson Erlingur Atli | 1424 | - | Birgisdóttir Inga | 1440 |
5.umf. | ||||
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Birgisdóttir Inga | 1440 | - | Sigurmundsson Úlfhéđinn | 1778 |
Jensson Erlingur | 1702 | - | Pálmarsson Erlingur Atli | 1424 |
Gunnarsson Magnús | 1983 | - | Sigurmundsson Ingimundur | 1803 |
Guđmundsson Einar | 1746 | - | Siggason Ţorvaldur | 0 |
Grigoranas Grantas | 1721 | - | Jónsson Sigurđur H. | 1710 |
Matthíasson Magnús | 1624 | - | Birgisson Ingvar Örn | 1789 |
6.umf. | ||||
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Sigurmundsson Úlfhéđinn | 1778 | - | Birgisson Ingvar Örn | 1789 |
Jónsson Sigurđur H. | 1710 | - | Matthíasson Magnús | 1624 |
Siggason Ţorvaldur | 0 | - | Grigoranas Grantas | 1721 |
Sigurmundsson Ingimundur | 1803 | - | Guđmundsson Einar | 1746 |
Pálmarsson Erlingur Atli | 1424 | - | Gunnarsson Magnús | 1983 |
Birgisdóttir Inga | 1440 | - | Jensson Erlingur | 1702 |
7.umf. | ||||
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Jensson Erlingur | 1702 | - | Sigurmundsson Úlfhéđinn | 1778 |
Gunnarsson Magnús | 1983 | - | Birgisdóttir Inga | 1440 |
Guđmundsson Einar | 1746 | - | Pálmarsson Erlingur Atli | 1424 |
Grigoranas Grantas | 1721 | - | Sigurmundsson Ingimundur | 1803 |
Matthíasson Magnús | 1624 | - | Siggason Ţorvaldur | 0 |
Birgisson Ingvar Örn | 1789 | - | Jónsson Sigurđur H. | 1710 |
24.10.2011 | 14:53
Tölfrćđi Atskákmeistaramótsins
Athyglisvert ađ sjá ađ 8 skákir hafa unnist á svart en einungis 6 međ hvítu, minni athygli vekur ađ ađeins eitt jafntefli hefur litiđ dagsins ljós enda hart barist í sérstaklega jöfnu móti.
Game statistics | |||
Rd. | White wins | Draws | Black Wins |
1 | 2 | 0 | 3 |
2 | 3 | 1 | 1 |
3 | 1 | 0 | 4 |
23.10.2011 | 11:54
Atskákmeistaramótiđ á chess-results !
Mótiđ er komiđ á chess-results, ţar er hćgt ađ sjá úrslit umferđa, röđun ţeirra nćstu og stöđu.
http://chess-results.com/tnr58350.aspx?lan=1
19.10.2011 | 23:40
Atskákmeistaramótiđ hafiđ !
Ţađ voru 12 keppendur sem skráđ höfđu sig til leiks sem mćttu fullir barátturţreks og ţónokkuđ vongóđir um glćsta sigra, tveir ţeirra eiga nú sérstakan heiđur skilinn en ţeir öđlingspiltar frá Keflavík Sigurđur H. Jónsson og Einar S. Guđmundsson gerđu sér lítiđ fyrir og ákváđu ađ vera međ og láta ekki akstur uppá nćstum 200 kílómetra standa í veginum.
En ađ mótinu, Úlfhéđinn gat ekki mćtt í kvöld vegna kornskurđar og ţví var skákum hans frestađ, Ingimundur bróđir hans, sem á titil ađ verja, byrjađi mótiđ međ 2 sigurskákum gegn skákmeistara SSON, Ingu Birgisdóttur og gegn Erlingi Atla.
Ingvar Örn leiđir reyndar mótiđ en hann vann allar 3 skákir sínar í kvöld, nokkuđ örugglega.
Nćsta miđvikudag fara fram 4.-7.umferđ.
Úrslit kvöldsins:
1.umf | ||
Name | Res. | Name |
Sigurmundsson Ingimundur | - | Sigurmundsson Úlfhéđinn |
Pálmarsson Erlingur Atli | 1 - 0 | Siggason Ţorvaldur |
Birgisdóttir Inga | 1 - 0 | Jónsson Siguđur H. |
Jensson Erlingur | 0 - 1 | Birgisson Ingvar Örn |
Gunnarsson Magnús | 0 - 1 | Matthíasson Magnús |
Guđmundsson Einar | 0 - 1 | Grigoranas Grantas |
2.umf | ||
Name | Res. | Name |
Sigurmundsson Úlfhéđinn | - | Grigoranas Grantas |
Matthíasson Magnús | ˝ - ˝ | Guđmundsson Einar |
Birgisson Ingvar Örn | 1 - 0 | Gunnarsson Magnús |
Jónsson Siguđur H. | 1 - 0 | Jensson Erlingur |
Siggason Ţorvaldur | 0 - 1 | Birgisdóttir Inga |
Sigurmundsson Ingimundur | 1 - 0 | Pálmarsson Erlingur Atli |
3.umf | ||
Name | Res. | Name |
Pálmarsson Erlingur Atli | - | Sigurmundsson Úlfhéđinn |
Birgisdóttir Inga | 0 - 1 | Sigurmundsson Ingimundur |
Jensson Erlingur | 1 - 0 | Siggason Ţorvaldur |
Gunnarsson Magnús | 0 - 1 | Jónsson Siguđur H. |
Guđmundsson Einar | 0 - 1 | Birgisson Ingvar Örn |
Grigoranas Grantas | 0 - 1 | Matthíasson Magnús |
Stađan eftir 3 umf.
Rank | Name | Pts |
1 | Birgisson Ingvar Örn | 3 |
2 | Matthíasson Magnús | 2˝ |
3 | Sigurmundsson Ingimundur | 2 |
4 | Birgisdóttir Inga | 2 |
5 | Jónsson Siguđur H. | 2 |
6 | Grigoranas Grantas | 1 |
7 | Pálmarsson Erlingur Atli | 1 |
Jensson Erlingur | 1 | |
9 | Guđmundsson Einar | ˝ |
10 | Gunnarsson Magnús | 0 |
Siggason Ţorvaldur | 0 | |
Sigurmundsson Úlfhéđinn | 0 |
11.10.2011 | 21:07
Atskákmeistaramót SSON !
Atskákmeistaramótiđ hefst miđvikudaginn 19.okt kl 19:30, teflt verđur í Selinu ađ vanda, mótiđ er öllum opiđ og verđa tefldar 20 eđa 25 mín skákir, 3-4 hvert kvöld uns allir hafa teflt viđ alla.
Ćtla má ađ mótiđ komi til međ ađ taka 3-4 miđvikudagskvöld. Ef einhverjir sjá ekki fram á ađ geta mćtt öll kvöldin kemur vel til greina ađ fresta skákum en ţó ekki fleirum en sem nemur skákum eins miđvikudagskvölds.
Engin skákćfing verđur miđvikudaginn 12.okt og er ćtlast til ţess ađ félagsmenn noti kvöldiđ heima viđ, viđ skákrannsóknir.
Ţeir sem hafa hug á ađ taka ţátt í Atskákmeistaramótinu eru beđnir um ađ skrá sig međ athugasemd viđ ţessa fćrslu eđa međ ţví ađ hafa samband viđ Magnús formann bréfleiđis; maggimatt@simnet.is eđa símleiđis; 691 2254.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2011 | 17:32
Sólskin ađ mestu en stöku él !
Óhćtt er ađ segja ađ skipst hafi á skin og skúrir í gengi félagsmanna okkar á Íslandsmótinu liđna helgi.
A-sveitin sem tefldi í 3.deild varđ fyrir mikilli blóđtöku ţegar ljóst var ađ fjórir stigahćstu menn félagsins forfölluđust allir. Ţetta hafđi ţađ í för međ sér ađ fćra ţurfti skákmenn sem undir eđlilegum kringumstćđum hefđu teflt í B-sveitinni í A-sveitina. Ćtla hefđi mátt ađ ţessi veiking A-sveitarinnar hafi skilađ sér í fćrri vinningum og sigrum en ţađ reyndist svo sannarlega ekki raunin og er óhćtt ađ fullyrđa ađ ţeir sem til voru kallađir hafi skilađ sínu vel og miklu meira en ţađ.
A-sveitin tefldi fjórar viđureignir, vann tvćr, gerđi eitt jafntefli og tapađi einni og er í 4.-7.sćti af 16 sveitum.
Liđsstjóra var vandi á höndum ţegar hann rađađi í sveitir fyrir mótiđ enda međ nokkuđ góđu móti hćgt ađ segja ađ 6-8 félagsmenn séu mjög áţekkir ađ styrkleika. Magnús Gunnarsson tefldi reyndar eina skák og ţađ gerđi Ingimundur einnig í fyrstu umferđ en ţeir urđu síđan frá ađ hverfa og var ţví ljóst ađ Adolf Petersen myndi leiđa sveitina međ Úlfhéđinn, Erling J, Ingu, Ingvar Örn og Grantas sér viđ hliđ.
Óhćtt er ađ segja ađ árangur ţeirra hafi veriđ framar vonum, sérstaklega voru 4 neđstu borđin ađ skila inn mikilvćgum vinningum og gerđu nákvćmlega ţađ sem ţau áttu ađ gera á međan tvö efstu borđin ţurftu oft á tíđum ađ kljást viđ gríđarlega sterka andstćđinga og gerđu mjög vel í ţví ađ halda sjó međan neđri borđin drógu inn aflann.
Frábćr árangur hjá A-sveitinni og allt opiđ fyrir seinni hluta mótsins sem fram fer á Selfossi viđ ofanverđa Góu á nćsta ári.
B-sveitin leiđ augljóslega fyrir ţađ ađ miss sterka skákmenn yfir í A-sveitina og náđi aldrei almennilega áttum sökum ţess, sem og ţess ađ fullmargar innáskiptingar komu í veg fyrir stöđugleika, aukinheldur voru nokkrir ađ tefla á sínu fyrsta Íslandsmóti og ugglaust eilítill sviđsskrekkur í ţeim. Allir náđu ţeir sér í mikilvćga keppnisreynslu og góđa sigra einnig sem munu ylja ţeim um hjartarćtur ţegar vetur konungur leggur hramma sína yfir Flóann.
Erfitt er ađ bera saman árangur félagsmanna ţar sem ţeir tefldu jú viđ missterka skákmenn en ţó er vert ađ geta stórkostlegs árangurs okkar kćra Grantas sem átti gott spjall viđ Anatoly Karpov heimsmeistara fyrir mótiđ, ekki fylgir sögunni hvort Karpov muni skák ţeirra sem tefld var í bć viđ Úralfjöll á 1100 ára afmćli lýđveldisins íslenska, en einhverjum krafti hefur heimsmeistarinn blásiđ Grantas í brjóst ţví hann vann alla andstćđinga sína, auđveldlega !
Liđsstjóri ţakkar öllum ţeim sem tefldu fyrir félagiđ og óskar ţeim góđra skákstunda á komandi mánuđum.
Allar nánari upplýsingar eru hér:http://chess-results.com/tnr57495.aspx?lan=1
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2011 | 12:49
Íslandsmót skákfélaga !
Íslandsmótiđ hefst í kvöld og er teflt í Rimaskóla í Reykjavík. Fyrsta umferđ hefst kl 20:00.
SSON sendir tvćr sveitir til leiks, eina i ţriđju deild og ađra í ţeirri fjórđu.
Stjórn SSON óskar keppendum góđs gengis og góđra stunda.
P.S Ekki gleyma ađ taka ljósmynd af Grantas međ Karpov!
4.10.2011 | 21:17
Lokaćfing fyrir Íslandsmót...
skákfélaga fer fram í Selinu miđvikudagskvöldiđ 5.okt kl 19:30.
Liđsstjóri mun kynna mönnun sveita félagsins sem halda munu uppi merki SSON á Íslandsmóti skákfélaga, en fyrri hluti ţess fer fram í Rimaskóla um helgina, eins og alkunna er fer seinni hlutinn síđan fram á Selfossi fyrstu helgina í mars á nćsta ári.
Ţegar liđsstjóri hefur kynnt liđsskipan mun hann fara ítarlega í vćntingar sínar til allra liđsmanna sinna á Íslandsmótinu, einnig mun hann koma inn á klćđaburđ félagsmanna sem og almennt gott hátterni á skákstađ.
Ađ lokum mun hann blása til hrađskákmóts ţar sem félagsmenn fá kćrkomiđ tćkifćri til ađ likđka fingur sína og jafnvel heilasellur.
28.9.2011 | 23:22
Úlfhéđinn og Erlingur á pall međ Ingu !
Í kvöld lauk Meistaramóti félagsins međ 9.umferđ. Ingibjörg Edda hafđi ţegar tryggt sér sigurinn eins og alkunna er, en baráttan um 2. og 3. sćti var hörđ. Fyrir umferđina áttu 5 skákmenn möguleika á ađ stíga á verđlaunapallinn međ Ingu.
Best ađ vígi stóđu Úlfhéđinn, Ingimundur og Erlingur Jensson. Stađa Úlla sínu best ţar sem hann mćtti Erlingi Atla međan hinir tveir mćttust. Ingvar Örn stóđ einnig vel og átti möguleika á verđlaunasćti.
Úlfhéđinn vann öruggan sigur í sinni skák ţađ gerđi Ingvar Örn einnig en skák ţeirra Ingimundar og Erlings var síđasta skák og tefld í botn ţar sem báđir ćtluđu sér sigur en sćttust á jafntefli ţar sem báđir áttu innan viđ mínútu á klukkunni, Erlingur međ drottningu, hrók og eitt peđ á móti drottningu, biskupi og 4 peđum Ingimundar.
Inga tapađi sinni skák fyrir meistara síđasta árs, Aseranum Grantas.
Úlfhéđinn tryggđ sér öruggt annađ sćti, hálfum vinningi á eftir Ingu. Erlingur Jensson Ingimundur og Ingvar Örn urđu jafnir í 3.-5.sćti en Erlingur náđi ţriđja sćti eftir fimmfaldan stigaútreikning !
9.umferđ:
|
|
|
|
|
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Matthíasson Magnús | 1627 | 1 - 0 | Siggason Ţorvaldur | 0 |
Sigurmundsson Úlfhéđinn | 1778 | 1 - 0 | Pálmarsson Erlingur Atli | 1424 |
Birgisson Ingvar Örn | 1789 | 1 - 0 | Garđarsson Magnús | 1468 |
Jensson Erlingur | 1702 | ˝ - ˝ | Sigurmundsson Ingimundur | 1803 |
Birgisdóttir Ingibjörg Edda | 1440 | 0 - 1 | Grigoranas Grantas | 1721 |
Lokastađa: | ||||
Rank | Name | Rtg | Pts | SB |
1 | Birgisdóttir Ingibjörg Edda | 1440 | 6˝ | 25.25 |
2 | Sigurmundsson Úlfhéđinn | 1778 | 6 | 23.50 |
3 | Jensson Erlingur | 1702 | 5˝ | 21.75 |
4 | Sigurmundsson Ingimundur | 1803 | 5˝ | 21.75 |
5 | Birgisson Ingvar Örn | 1789 | 5˝ | 19.25 |
6 | Grigoranas Grantas | 1721 | 4˝ | 20.50 |
7 | Matthíasson Magnús | 1627 | 4˝ | 15.50 |
8 | Garđarsson Magnús | 1468 | 4 | 16.50 |
9 | Pálmarsson Erlingur Atli | 1424 | 2 | 8.50 |
10 | Siggason Ţorvaldur | 0 | 1 | 2.00 |
Spil og leikir | Breytt 29.9.2011 kl. 00:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2011 | 23:45
Meistaramótiđ síđasta umferđ
Siđasta umferđin fer fram miđvikudagskvöldiđ 28.sept og hefst taflmennskan ađ venju kl 19:30.
Eftirtaldir mćtast:
|
|
|
|
|
9.umferđ |
|
|
|
|
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Matthíasson Magnús | 1627 | - | Siggason Ţorvaldur | 0 |
Sigurmundsson Úlfhéđinn | 1778 | - | Pálmarsson Erlingur Atli | 1424 |
Birgisson Ingvar Örn | 1789 | - | Garđarsson Magnús | 1468 |
Jensson Erlingur | 1702 | - | Sigurmundsson Ingimundur | 1803 |
Birgisdóttir Ingibjörg Edda | 1440 | - | Grigoranas Grantas | 1721 |
Stađan fyrir 9.umferđ
|
|
|
|
|
Rank | Name | Rtg | Pts | SB |
1 | Birgisdóttir Ingibjörg Edda | 1440 | 6˝ | 22.75 |
2 | Sigurmundsson Úlfhéđinn | 1778 | 5 | 19.50 |
3 | Sigurmundsson Ingimundur | 1803 | 5 | 16.00 |
| Jensson Erlingur | 1702 | 5 | 16.00 |
5 | Birgisson Ingvar Örn | 1789 | 4˝ | 13.25 |
6 | Garđarsson Magnús | 1468 | 4 | 14.50 |
7 | Matthíasson Magnús | 1627 | 3˝ | 13.50 |
8 | Grigoranas Grantas | 1721 | 3˝ | 12.00 |
9 | Pálmarsson Erlingur Atli | 1424 | 2 | 7.50 |
10 | Siggason Ţorvaldur | 0 | 1 | 2.00 |