22.9.2011 | 14:45
Bobby er Selfyssingur !
Vegna sögulegra tengsla heimsmeistarans Bobby Fischer viđ Selfoss hefur stjórn félagsins ákveđiđ í samvinnu viđ Skáksamband Íslands ađ heiđra minningu hans međ Íslandsmóti í Fischer Random skák.
Íslandsmótiđ fer fram í mars 2012, dagsetning hefur ekki endanlega veriđ ákveđin en líklegt er ađ hún verđi 5. eđa 6. mars 2012.
Ţar sem nú er veriđ ađ sýna heimildarmyndina ´Bobby against the world´ á RIFF kvikmyndahátíđinni í Reykjavík munu félagar úr SSON halda í víking í höfuđstađinn og etja kappi viđ félaga úr Skákfélagi Vinjar í svokallađri Fischer Random skák á sunnudag kl 14:00. Viđureignin fer fram í Bíó Paradís á Hverfisgötu áđur en myndin verđur frumsýnd kl 16:00.
Fyrir sveit Vinverja fer enginn annar en skákmógúllinn og flćkjusérfrćđingurinn Hrafn Jökulsson, hann hefur fariđ fram á ađ fá ađ tefla gegn formanni SSON og látiđ ţessi orđ fylgja:
"Ég er međ, einkanlega ef ég fć ađ tefla viđ minn vin Magnús Matthíasson!
Heimssagan mun líđa sitt skeiđ án ţess ađ viđ gerum jafntefli ;) "
22.9.2011 | 00:21
Inga skákmeistari SSON !
Ingibjörg Edda Birgisdóttir kom, sá og sigrađi.
Stórkostlegur árangur hjá Ingu sem er ađ taka ţátt í sínu fyrsta Meistaramóti hjá SSON og hefur tryggt sér meistaratitilinn ţegar ein umferđ er eftir.
Ţađ var svo sem búist viđ ţví ţegar mótiđ hófst ađ margir ćttu raunhćfa möguleika á sigri, en satt best ađ segja voru ţeir líklega ekki eins margir sem hefđu veđjađ á Ingu sem er ţriđji stigalćgsti keppandinn.
Hún hefur sýnt feikna öryggi í skákum sínum, er vel ađ sér í byrjunarfrćđum, útsjónarsöm í miđtaflinu og killer ađ klára skákir.
Í valnum liggja nokkrir fyrrverandi skákmeistarar félagsins. Inga hefur međ sigrinum ekki bara tryggt sér nafnbótina Skámeistari SSON heldur hefur hún einnig tryggt sér sćti í a-sveit félagsins á komandi Íslandsmóti skákfélaga.
Hamingjuóskir til meistarans !
7.umf. | ||||
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Pálmarsson Erlingur Atli | 1424 | 0 - 1 | Siggason Ţorvaldur | 0 |
Matthíasson Magnús | 1627 | 1 - 0 | Garđarsson Magnús | 1468 |
Sigurmundsson Úlfhéđinn | 1778 | 0 - 1 | Sigurmundsson Ingimundur | 1803 |
Birgisson Ingvar Örn | 1789 | 1 - 0 | Grigoranas Grantas | 1721 |
Jensson Erlingur | 1702 | 0 - 1 | Birgisdóttir Ingibjörg Edda | 1440 |
8.umf. | ||||
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Siggason Ţorvaldur | 0 | 0 - 1 | Birgisdóttir Ingibjörg Edda | 1440 |
Grigoranas Grantas | 1721 | 0 - 1 | Jensson Erlingur | 1702 |
Sigurmundsson Ingimundur | 1803 | 1 - 0 | Birgisson Ingvar Örn | 1789 |
Garđarsson Magnús | 1468 | 0 - 1 | Sigurmundsson Úlfhéđinn | 1778 |
Pálmarsson Erlingur Atli | 1424 | 0 - 1 | Matthíasson Magnús | 1627 |
Stađan ađ loknum 8 umf. af 9.
Rank | SNo. | Name | Rtg | Pts | SB |
1 | 9 | Birgisdóttir Ingibjörg Edda | 1440 | 6˝ | 22.75 |
2 | 6 | Sigurmundsson Úlfhéđinn | 1778 | 5 | 19.50 |
3 | 2 | Sigurmundsson Ingimundur | 1803 | 5 | 16.00 |
8 | Jensson Erlingur | 1702 | 5 | 16.00 | |
5 | 7 | Birgisson Ingvar Örn | 1789 | 4˝ | 13.25 |
6 | 3 | Garđarsson Magnús | 1468 | 4 | 14.50 |
7 | 5 | Matthíasson Magnús | 1627 | 3˝ | 13.50 |
8 | 1 | Grigoranas Grantas | 1721 | 3˝ | 12.00 |
9 | 4 | Pálmarsson Erlingur Atli | 1424 | 2 | 7.50 |
10 | 10 | Siggason Ţorvaldur | 0 | 1 | 2.00 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2011 | 17:30
Meistaramótiđ umferđir 7 og 8
Í kvöld fara fram 7. og 8. umferđ Meistaramótsins. Fróđlegt verđur ađ sjá hver kemur til međ ađ leiđa mótiđ ađ ţeim loknum ţví ţá er ađeins ein umferđ eftir sem tefld verđur nćskomandi miđvikudag.
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Pálmarsson Erlingur Atli | 1424 | - | Siggason Ţorvaldur | 0 |
Matthíasson Magnús | 1627 | - | Garđarsson Magnús | 1468 |
Sigurmundsson Úlfhéđinn | 1778 | - | Sigurmundsson Ingimundur | 1803 |
Birgisson Ingvar Örn | 1789 | - | Grigoranas Grantas | 1721 |
Jensson Erlingur | 1702 | - | Birgisdóttir Ingibjörg Edda | 1440 |
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Siggason Ţorvaldur | 0 | - | Birgisdóttir Ingibjörg Edda | 1440 |
Grigoranas Grantas | 1721 | - | Jensson Erlingur | 1702 |
Sigurmundsson Ingimundur | 1803 | - | Birgisson Ingvar Örn | 1789 |
Garđarsson Magnús | 1468 | - | Sigurmundsson Úlfhéđinn | 1778 |
Pálmarsson Erlingur Atli | 1424 | - | Matthíasson Magnús | 1627 |
18.9.2011 | 19:22
Norđurlandamótinu lokiđ
Magnús Gunnarsson og Gunnar Finnlaugsson hafa lokiđ keppni á Norđurlandamóti öldunga sem fram fór í Reykjavík.
Árangur beggja er mjög ásćttanlegur en ţeir hlutu báđir 4,5 vinninga í níu skákum.
Magnús vann eina skák en tapađi líka bara einni og gerđi ţar af leiđandi jafntefli í 7 skákum !
Gunnar vann tvćr skákir og tapađi tveimur og gerđi jafntefli í 5 skákum.
Ţeir félagar geta veriđ nokkuđ sáttir međ árangur sinn og mćta vćntanlega sterkir til leiks á Íslandsmót skákfélaga sem hefst ađra helgina í nćsta mánuđi.
Norđurlandameistari varđ FM Jorn Sloth frá Danmörku.
Bestum árangri Íslendinga náđi stórmeistarinn Friđrik Ólafsson en hann varđ ţriđji.
Heimasíđa mótsins: http://skaksamband.is/?c=webpage&id=460
Mótiđ á chess-results: http://chess-results.com/tnr47843.aspx?lan=1
15.9.2011 | 00:54
Inga enn efst..
ađ loknum 6 umferđum af 9 á Meistaramótinu er Ingibjörg Edda enn efst međ 4,5 vinninga, góđ forysta en fráleitt örugg enda 3 skákmenn međ 4 vinninga ţar rétt á eftir og síđan tveir ađrir međ 3,5 vinninga.
Inga tapađi reynar sinni fyrstu skák í kvöld fyrir Úlfhéđni sem ţurfti einungis 14 leiki til ađ bera sigurorđ af henni. Inga gerđi síđan jafntefli viđ bróđur sinn eftir ađ hann hafđi bođiđ jafntefli 5 sinnum međan á skákinni stóđ.
Óvćntusu úrslit kvöldsins voru án efa sigur Erlings Atla á Magnúsi Garđarssyni, ţar sem Erlingur sýndi gríđarmikla útsjónarsemi viđ flókna úrvinnslu.
Ţegar 3 umferđir eru eftir má ljóst vera ađ ómögulegt er ađ spá fyrir um sigurvegara enda ađeins einn vinningur sem skilur ađ 1. og 6.sćti.
5.umf | ||||
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Garđarsson Magnús | 1468 | 1 - 0 | Siggason Ţorvaldur | 0 |
Pálmarsson Erlingur Atli | 1424 | 0 - 1 | Sigurmundsson Ingimundur | 1803 |
Matthíasson Magnús | 1627 | 0 - 1 | Grigoranas Grantas | 1721 |
Sigurmundsson Úlfhéđinn | 1778 | 1 - 0 | Birgisdóttir Ingibjörg Edda | 1440 |
Birgisson Ingvar Örn | 1789 | 0 - 1 | Jensson Erlingur | 1702 |
6.umf | ||||
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Siggason Ţorvaldur | 0 | 0 - 1 | Jensson Erlingur | 1702 |
Birgisdóttir Ingibjörg Edda | 1440 | ˝ - ˝ | Birgisson Ingvar Örn | 1789 |
Grigoranas Grantas | 1721 | ˝ - ˝ | Sigurmundsson Úlfhéđinn | 1778 |
Sigurmundsson Ingimundur | 1803 | 1 - 0 | Matthíasson Magnús | 1627 |
Garđarsson Magnús | 1468 | 0 - 1 | Pálmarsson Erlingur Atli | 1424 |
Rank | Name | Rtg | Pts |
1 | Birgisdóttir Ingibjörg Edda | 1440 | 4˝ |
2 | Garđarsson Magnús | 1468 | 4 |
3 | Sigurmundsson Úlfhéđinn | 1778 | 4 |
4 | Jensson Erlingur | 1702 | 4 |
5 | Grigoranas Grantas | 1721 | 3˝ |
6 | Birgisson Ingvar Örn | 1789 | 3˝ |
7 | Sigurmundsson Ingimundur | 1803 | 3 |
8 | Pálmarsson Erlingur Atli | 1424 | 2 |
9 | Matthíasson Magnús | 1627 | 1˝ |
10 | Siggason Ţorvaldur | 0 | 0 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 01:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
14.9.2011 | 11:31
Meistaramótiđ umferđir 5 og 6 .
Í kvöld verđa tefldar umferđir 5 og 6 í Meistaramótinu. Eftirtaldir mćtast.
5.umferđ | ||||
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Garđarsson Magnús | 1468 | - | Siggason Ţorvaldur | 0 |
Pálmarsson Erlingur Atli | 1424 | - | Sigurmundsson Ingimundur | 1803 |
Matthíasson Magnús | 1627 | - | Grigoranas Grantas | 1721 |
Sigurmundsson Úlfhéđinn | 1778 | - | Birgisdóttir Ingibjörg Edda | 1440 |
Birgisson Ingvar Örn | 1789 | - | Jensson Erlingur | 1702 |
6.umferđ | ||||
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Siggason Ţorvaldur | 0 | - | Jensson Erlingur | 1702 |
Birgisdóttir Ingibjörg Edda | 1440 | - | Birgisson Ingvar Örn | 1789 |
Grigoranas Grantas | 1721 | - | Sigurmundsson Úlfhéđinn | 1778 |
Sigurmundsson Ingimundur | 1803 | - | Matthíasson Magnús | 1627 |
Garđarsson Magnús | 1468 | - | Pálmarsson Erlingur Atli | 1424 |
Stađan ađ loknum 4 umferđum:
Rank | Name | Rtg | Pts |
1 | Birgisdóttir Ingibjörg Edda | 1440 | 4 |
2 | Garđarsson Magnús | 1468 | 3 |
3 | Birgisson Ingvar Örn | 1789 | 3 |
4 | Sigurmundsson Úlfhéđinn | 1778 | 2˝ |
5 | Jensson Erlingur | 1702 | 2 |
6 | Grigoranas Grantas | 1721 | 2 |
7 | Matthíasson Magnús | 1627 | 1˝ |
8 | Pálmarsson Erlingur Atli | 1424 | 1 |
9 | Sigurmundsson Ingimundur | 1803 | 1 |
10 | Siggason Ţorvaldur | 0 | 0 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2011 | 14:01
Magnús og Gunnar tefla á NM
Norđurlandamót öldunga (+60) fer nú fram í Reykjavík. Mjög góđ ţátttaka er í mótinu eđa 52 keppendur. Félagar okkar Magnús Gunnarsson (2106) og Gunnar Finnlaugsson (2072) taka ţátt.
Í fyrstu umferđ vann Magnús mjög góđan sigur á Birni Víkingi Ţórđarsyni (1815) og í annarri umferđ gerđi hann jafntefli viđ Jón Víglundsson (1574) í 13 leikjum í vćgast sagt mjög athyglisverđri skák.
Magnús teflir viđ Per Ofstad (2182) frá Danmörku í ţriđju umferđ.
Gunnar tefldi viđ Oyvind Gabrielsen frá Noregi í fyrstu umferđ og hafđi öruggan sigur en tapađi fyrir ţriđja stigahćsta keppenda mótsins FM Bent Sörensen (2341) frá Danmörku í annarri umferđ.
Gunnar mćtir Eero Patola (1886) frá Finnlandi í 3.umferđ
Skák Magnúsar viđ Jón má sjá hér: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1190484/
Ská Gunnars viđ danskinn má sjá hér: http://dl.skaksamband.is/mot/2011/NMoldunga/r2/tfd.htm
Heimasíđa mótsins: http://skaksamband.is/?c=webpage&id=460, hér er međal annars hćgt ađ fylgjast međ völdum skákum í beinni útsendingu.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.9.2011 | 12:50
Nćstu umferđir Meistaramótsins
Miđvikudaginn 14.sept fara fram 5. og 6. umferđ mótsins.
Margar athyglisverđar viđureignir fara fram ţađ kvöld, má ţar m.a. nefna ađ efsti mađur mótsins, Ingibjörg Edda, mćtir skákrefnum Úlfhéđni og síđan bróđur sínum, ţađ verđur óneitanlega spennandi ađ sjá hvort Inga nćr ađ loknum ţessum umferđum ađ halda sér á toppnum.
Magnús Garđarsson á ađ tefla viđ Ţorvald og Erling Atla, međ sigrum í ţeim skákum stimplar hann sig heldur betur inn í toppbaráttuna, en ţótt ţeir séu stigalćgstir keppenda eru ţeir báđir svo sannarlega sýnd veiđi.
Ţađ liggur hiđ minnsta fyrir ađ mótiđ er einstaklega spennandi og á ţessari stundu gjörsamlega ómögulegt ađ spá fyrir um sigurvegara.
5.umferđ | ||||
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Garđarsson Magnús | 1468 | - | Siggason Ţorvaldur | 0 |
Pálmarsson Erlingur Atli | 1424 | - | Sigurmundsson Ingimundur | 1803 |
Matthíasson Magnús | 1627 | - | Grigoranas Grantas | 1721 |
Sigurmundsson Úlfhéđinn | 1778 | - | Birgisdóttir Ingibjörg Edda | 1440 |
Birgisson Ingvar Örn | 1789 | - | Jensson Erlingur | 1702 |
6.umferđ | ||||
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Siggason Ţorvaldur | 0 | - | Jensson Erlingur | 1702 |
Birgisdóttir Ingibjörg Edda | 1440 | - | Birgisson Ingvar Örn | 1789 |
Grigoranas Grantas | 1721 | - | Sigurmundsson Úlfhéđinn | 1778 |
Sigurmundsson Ingimundur | 1803 | - | Matthíasson Magnús | 1627 |
Garđarsson Magnús | 1468 | - | Pálmarsson Erlingur Atli | 1424 |
8.9.2011 | 13:37
Meistaramótiđ-stigagjöfin
Hćgt er ađ fylgjast međ stöđu skákstiga einstakra keppenda á Meistaramótinu á chess-results.
Síđan uppfćrist einu sinni á sólarhring.
Sjá hér: http://chess-results.com/isl/ratings.aspx?lan=16&art=1
8.9.2011 | 13:18
Íslandsmót skákfélaga
Nú styttist í Íslandsmót skákfélaga en fyrri hluti ţess fer fram ađra helgina í október.
Formađur félagsins biđur ţá sem áhuga hafa á ađ tefla fyrir hönd félagsins ađ hafa samband.
Liđsstjóri hefur haft ţá reglu á undanförnum árum ađ rađa í sveitir eftir skákstigum, á ţeirri reglu eru ekki gerđar undantekningar nema brýna nauđsyn beri.
Liđstjóri er nú ađ taka saman árangur allra ţeirra sem teflt hafa fyrir félagiđ á undanförnum ţremur árum og mun niđurstađa ţeirrar athugunar mögulega hafa áhrif á röđ félagsmanna ţegar rađađ verđur í sveitir.
SSON mun örugglega senda tvćr sveitir til leiks, mögulega ţrjár ef vel tekst til međ mönnun.
Stjórn SSON hefur átt í viđrćđum viđ forráđamenn sveitarfélagsins varđandi ađkomu ţess ađ ýmsu er snertir félagiđ, eitt af ţví er ađ halda seinni hluta Íslandsmótsins hér í höfuđstađ Suđurlands, niđurstađa ćtti ađ liggja fyrir fljótlega.