Öđlingamót í Reykjavík

Í kvöld miđvikudag hefst Öđlingamótiđ í Reykjavík, mótiđ er ćtlađ keppendum 40 ára og eldri.  Frá SSON taka ţrír keppendur ţátt, ţeir Magnús Gunnarsson, Ingimundur Sigurmundsson og     Magnús Matthíasson.

Mótiđ kemur til međ ađ standa til og međ 12.maí og verđur teflt á miđvikudögum.

Ljóst ađ ţessir ţrír munu ekki mćta á skákćfingar á Selfossi á međan. Ađ sjálfsögđu höfum viđ áfram afnot af Selini og eru ţeir sem vilja taka ađ sér lyklavöld beđnir um ađ hafa samband viđ Magnús M.


Skákćfing miđvikudag

Ţá hefjast ćfingar aftur af fullum krafti eftir frábćran árangur á Íslandsmóti skákfélaga um helgina.  Hittumst í Selinu ađ venju kl 19:30, rennum yfir meistaraverk helgarinnar, tökum hrađskákmót og skipuleggjum nćstu vikur.

          


epískur endasprettur......

tryggir Skákfélagi Selfoss og nágrennis sćti í 2.deild á nćsta keppnistímabili.

Eftir ađ Selfyssingar höfđu átt mjög dapran fyrrri helming á Íslandsmóti skákfélaga og sátu sem dćmdir í 6.sćti deildarinnar eftir 4 umferđir af 7 var ljóst ađ verulega yrđi á brattann ađ sćkja, enda dagskipun liđsstjóra ađ róa ađ ţví öllum árum ađ tryggja tilveruréttinn í 3.deild.

Annađ kom á daginn...

Selfyssingar byrjuđu á ţví ađ labba yfir sveit Taflfélags Reykjavíkur, sem höfđu ćtlađ sér í ađra deild, međ 5-1 sigri.  Voru bjartsýnustu menn eftir ţennan sigur jafnvel farnir ađ gćla viđ 3.sćtiđ og bronsiđ.

baráttan var rétt hafin...

Nćstu mótherjar Akureyringar međ harđskeytta sveit reynslubolta, fyrirfam hefđi ţótt gott ađ ná 2-2,5 vinningum, annađ varđ úr Selfoss hafđi harla öruggan sigur 3,5-2,5.

síđasta umferđ og allt í einu er Selfoss komiđ í 3.sćti ásamt TR, Mátar lang efstir og búnir ađ tryggja sér sigurinn.  TR mćtir Akureyringum og Selfoss mćtir neđsta líđunu Haukum.

spennan rafmögnuđ, í ljós kemur ađ Haukar höfđu gleymt hugrekkinu heima viđ og mćttu ađeins međ tvo keppendur til leiks, stađan ţví 4-0 í upphafi fyrir Selfoss.

Stađan fyrir ţessa síđustu umferđ:
Mátar 26.5
Akureyri 21,5
TR 20
Selfoss 20

Niđurstađan :

TR-SA 3-3
Selfoss-Haukar 5-1

   Selfyssingar komnir í 2.deild ţar sem ţeir eiga svo sannarlega heima, stórskostleg barátta, sérstaklega á móti sveitunuum í 2. og 3. sćti skilađi verđskuldugu sćti í 2. deild.

SSON sendi einnig b-sveit til leiks og mun ţađ vera í fyrsta sinn í fjöldamörg ár sem ţađ er gert, hún tefldi í fjórđu deild, ljóst var ađ viđ ramman reip yrđi fyrir hana ađ draga, eigi ađ síđur stóđ hún sig mjög vel, enda liđsmenn hennar allflestir ađ tefla í fyrsta sinn á stórmóti. Sveitin endađi í 24. sćti af 32 sveitum sem verđur ađ teljast mjög góđur árangur. 

Gott til ţess ađ vita ađ framtíđin er björt í skákinni á Selfossi og menn ţegar orđnir spenntir fyrir nćsta keppnistímabili.


Íslandsmótiđ

Allt orđiđ klárt, báđar sveitir fullskipađar öflugum mannskap.  Sjáumst á morgun í Rimaskóla.

Upplýsingar um borđaröđ verđa gefnar upp á keppnsisstađ.

    kveđja MM liđsstjóri.


Íslandsmót Skákfélaga um helgina

5. umferđ kl 20 á föstudagskvöld

6.umferđ kl 11 á laugardagsmorgun

7.umferđ kl 17 á laugardag

teflt er í Rimaskóla

Liđsstjóri mun birta borđaröđun okkar hér seinni part fimmtudagskvölds.


Ingimundur sigrar á Vinamóti

Í kvöld lauk vel heppnuđu Vinamóti SSON og UMF Laugdćla.  14 keppendur tefldu atskákir allir viđ alla, mótiđ tók 3 miđvikudagskvöld.

Fyrir kvöldiđ í kvöld voru 5 keppendur efstir og jafnir međ 6 vinninga af 8, ţar á eftir komu tveir međ 5,5 vinninga.  Ţannig ađ ljóst var ađ hart yrđi barist um sigur á mótinu.

Ţađ fór síđan svo ađ Ingimundur Sigurmundsson hafđi sigur eftir ađ hafa náđ 4,5 vinningum af 5 í kvöld, hann lagđi m.a. bróđur sinn Úlfhéđinn sem einnig var í toppbaráttu. 

Magnús Matthíasson sem var einn keppenda međ 5,5 fyrir kvöldiđ náđi einnig 4,5 v í kvöld og náđi ađ skjótast upp í annađ sćtiđ. 

Jafnir í ţriđja sćti urđu síđan Úlfhéđinn, Grantas og Ingvar Örn skákmeistari SSON, ţeir tefldu hrađskákir um ţriđja sćtiđ ţar sem Úlfhéđinn lagđi andstćđinga sína báđa nokkuđ öruglega og tryggđi sér ţriđja sćti.

Úrslit umferđa 9-13

9.umf  
NameRes.Name
Ingimundur Sigurmundsson˝  -  ˝Guđmundur Óli Ingimundarson
Sigurjón Njarđarson1  -  0Sigurjón Mýrdal
Gunnar Vilmundarson˝  -  ˝Erlingur Atli Pálmarsson
Úlfhéđinn Sigurmundsson1  -  0Magnús Garđarsson
Hilmar Bragason0  -  1Grantas Grigorianas
Ingvar Örn Birgisson1  -  0Atli Rafn Kristinsson
Erlingur Jensson0  -  1Magnús Matthíasson
10.umf
NameRes.Name
Guđmundur Óli Ingimundarson˝  -  ˝Magnús Matthíasson
Atli Rafn Kristinsson0  -  1Erlingur Jensson
Grantas Grigorianas1  -  0Ingvar Örn Birgisson
Magnús Garđarsson˝  -  ˝Hilmar Bragason
Erlingur Atli Pálmarsson˝  -  ˝Úlfhéđinn Sigurmundsson
Sigurjón Mýrdal1  -  0Gunnar Vilmundarson
Ingimundur Sigurmundsson1  -  0Sigurjón Njarđarson
11.umf
NameRes.Name
Sigurjón Njarđarson0  -  1Guđmundur Óli Ingimundarson
Gunnar Vilmundarson0  -  1Ingimundur Sigurmundsson
Úlfhéđinn Sigurmundsson1  -  0Sigurjón Mýrdal
Hilmar Bragason0  -  1Erlingur Atli Pálmarsson
Ingvar Örn Birgisson1  -  0Magnús Garđarsson
Erlingur Jensson˝  -  ˝Grantas Grigorianas
Magnús Matthíasson1  -  0Atli Rafn Kristinsson
12.umf
NameRes.Name
Guđmundur Óli Ingimundarson1  -  0Atli Rafn Kristinsson
Grantas Grigorianas0  -  1Magnús Matthíasson
Magnús Garđarsson0  -  1Erlingur Jensson
Erlingur Atli Pálmarsson0  -  1Ingvar Örn Birgisson
Sigurjón Mýrdal0  -  1Hilmar Bragason
Ingimundur Sigurmundsson1  -  0Úlfhéđinn Sigurmundsson
Sigurjón Njarđarson0  -  1Gunnar Vilmundarson
13.umf
NameRes.Name
Gunnar Vilmundarson˝  -  ˝Guđmundur Óli Ingimundarson
Úlfhéđinn Sigurmundsson1  -  0Sigurjón Njarđarson
Hilmar Bragason0  -  1Ingimundur Sigurmundsson
Ingvar Örn Birgisson1  -  0Sigurjón Mýrdal
Erlingur Jensson1  -  0Erlingur Atli Pálmarsson
Magnús Matthíasson1  -  0Magnús Garđarsson
Atli Rafn Kristinsson0  -  1Grantas Grigorianas
   

Lokastađan:

RankSNo.NamePtsSB.
15Ingimundur Sigurmundsson10˝61,75
212Magnús Matthíasson1053,00
38Úlfhéđinn Sigurmundsson54,75
410Ingvar Örn Birgisson47,50
51Grantas Grigorianas47,00
611Erlingur Jensson948,00
714Guđmundur Óli Ingimundarson34,00
82Magnús Garđarsson28,75
94Sigurjón Mýrdal525,00
103Erlingur Atli Pálmarsson519,00
117Gunnar Vilmundarson16,00
129Hilmar Bragason10,25
136Sigurjón Njarđarson25,00
1413Atli Rafn Kristinsson00,00


Mikil spenna fyrir síđustu umferđir Vinamótsins...

Miđvikudagskvöldiđ 3.mars fara fram síđustu 5 umferđir Vinamóts SSON og Laugdćla.  4 keppendur eru efstir međ 6 vinninga og síđan koma 3 međ 5,5.  Margar viđureignir efstu manna eru eftir ţví má vćnta ţess ađ úrslit ráđist ekki fyrr en í allra síđustu umferđum eđa umferđ.

Mótstaflan

                  
RankName1234567891011121314PtsSB.
1Ingimundur Sigurmundsson* 100111 1   1624,00
2Úlfhéđinn Sigurmundsson *1 11˝ 0 ˝1 1623,00
3Grantas Grigorianas00*1   1111 1 619,50
4Magnús Garđarsson1 0*   1011 11616,50
5Erlingur Jensson10  *˝ 01 111 17,25
6Ingvar Örn Birgisson00  ˝*1 1 111 16,75
7Magnús Matthíasson0˝   0*1 1111 15,50
8Sigurjón Mýrdal0 001 0*11   1411,50
9Guđmundur Óli Ingimundarson 10100 0*0 1  314,00
10Erlingur Atli Pálmarsson0 00  001*  1134,00
11Gunnar Vilmundarson ˝00000   *1 15,00
12Hilmar Bragason 0  000 0 0*1121,00
13Sigurjón Njarđarson  00000  0 0*110,00
14Atli Rafn Kristinsson00 0   0 0000*00,00


Stađan á Vinamóti ađ loknum 8 umferđum

Vinamót SSON og Laugdćla
Rank after round 8
RankSNo.NameRtgFEDPtsSB.
15Ingimundur Sigurmundsson1940ISL624,00
28Úlfhéđinn Sigurmundsson1815ISL623,00
31Grantas Grigorianas0ISL619,50
42Magnús Garđarsson0ISL616,50
511Erlingur Jensson1645ISL17,25
610Ingvar Örn Birgisson0ISL16,75
712Magnús Matthíasson1735ISL15,50
84Sigurjón Mýrdal0ISL411,50
914Guđmundur Óli Ingimundarson0ISL314,00
103Erlingur Atli Pálmarsson0ISL34,00
117Gunnar Vilmundarson0ISL5,00
129Hilmar Bragason0ISL21,00
136Sigurjón Njarđarson0ISL10,00
1413Atli Rafn Kristinsson0ISL00,00

Gríđarleg spenna á Vinamóti

Í kvöld fóru fram umferđir 5-8 á Vinamóti SSON og Laugdćla.  Óhćtt er ađ segja ađ mikil spenna sé í mótinu ţví 4 keppendur eru jafnir og efstir ađ loknum 8 umferđum af 13 međ 6 vinninga, síđan koma ţrír keppendur í humátt á eftir međ 5,5 vinninga.

Ljóst ađ stefnir í mjög spennandi lokaumferđir nćstkomandi miđvikudag.

Úrslit:

5.umf  
NameRes.Name
Erlingur Atli Pálmarsson1  -  0Guđmundur Óli Ingimundarson
Sigurjón Mýrdal0  -  1Magnús Garđarsson
Ingimundur Sigurmundsson1  -  0Grantas Grigorianas
Sigurjón Njarđarson1  -  0Atli Rafn Kristinsson
Gunnar Vilmundarson0  -  1Magnús Matthíasson
Úlfhéđinn Sigurmundsson1  -  0Erlingur Jensson
Hilmar Bragason0  -  1Ingvar Örn Birgisson
6.umf
NameRes.Name
Guđmundur Óli Ingimundarson0  -  1Ingvar Örn Birgisson
Erlingur Jensson1  -  0Hilmar Bragason
Magnús Matthíasson˝  -  ˝Úlfhéđinn Sigurmundsson
Atli Rafn Kristinsson0  -  1Gunnar Vilmundarson
Grantas Grigorianas1  -  0Sigurjón Njarđarson
Magnús Garđarsson1  -  0Ingimundur Sigurmundsson
Erlingur Atli Pálmarsson0  -  1Sigurjón Mýrdal
7.umf
NameRes.Name
Sigurjón Mýrdal1  -  0Guđmundur Óli Ingimundarson
Ingimundur Sigurmundsson1  -  0Erlingur Atli Pálmarsson
Sigurjón Njarđarson0  -  1Magnús Garđarsson
Gunnar Vilmundarson0  -  1Grantas Grigorianas
Úlfhéđinn Sigurmundsson1  -  0Atli Rafn Kristinsson
Hilmar Bragason0  -  1Magnús Matthíasson
Ingvar Örn Birgisson˝  -  ˝Erlingur Jensson
8.umf
NameRes.Name
Guđmundur Óli Ingimundarson0  -  1Erlingur Jensson
Magnús Matthíasson0  -  1Ingvar Örn Birgisson
Atli Rafn Kristinsson0  -  1Hilmar Bragason
Grantas Grigorianas0  -  1Úlfhéđinn Sigurmundsson
Magnús Garđarsson1  -  0Gunnar Vilmundarson
Erlingur Atli Pálmarsson1  -  0Sigurjón Njarđarson
Sigurjón Mýrdal0  -  1Ingimundur Sigurmundsson


Pörun umferđa 5-8 á Vinamótinu

5.umf  
NameRes.Name
Erlingur Atli Pálmarsson    -Guđmundur Óli Ingimundarson
Sigurjón Mýrdal    -Magnús Garđarsson
Ingimundur Sigurmundsson    -Grantas Grigorianas
Sigurjón Njarđarson    -Atli Rafn Kristinsson
Gunnar Vilmundarson    -Magnús Matthíasson
Úlfhéđinn Sigurmundsson    -Erlingur Jensson
Hilmar Bragason    -Ingvar Örn Birgisson
6.umf
NameRes.Name
Guđmundur Óli Ingimundarson    -Ingvar Örn Birgisson
Erlingur Jensson    -Hilmar Bragason
Magnús Matthíasson    -Úlfhéđinn Sigurmundsson
Atli Rafn Kristinsson    -Gunnar Vilmundarson
Grantas Grigorianas    -Sigurjón Njarđarson
Magnús Garđarsson    -Ingimundur Sigurmundsson
Erlingur Atli Pálmarsson    -Sigurjón Mýrdal
7.umf
NameRes.Name
Sigurjón Mýrdal    -Guđmundur Óli Ingimundarson
Ingimundur Sigurmundsson    -Erlingur Atli Pálmarsson
Sigurjón Njarđarson    -Magnús Garđarsson
Gunnar Vilmundarson    -Grantas Grigorianas
Úlfhéđinn Sigurmundsson    -Atli Rafn Kristinsson
Hilmar Bragason    -Magnús Matthíasson
Ingvar Örn Birgisson    -Erlingur Jensson
8.umf
NameRes.Name
Guđmundur Óli Ingimundarson    -Erlingur Jensson
Magnús Matthíasson    -Ingvar Örn Birgisson
Atli Rafn Kristinsson    -Hilmar Bragason
Grantas Grigorianas    -Úlfhéđinn Sigurmundsson
Magnús Garđarsson    -Gunnar Vilmundarson
Erlingur Atli Pálmarsson    -Sigurjón Njarđarson
Sigurjón Mýrdal    -Ingimundur Sigurmundsson
   

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband