2. og 3.umferđ í kvöld

Taflmennska hefst kl 19:30.  Teflt i Selinu ađ vanda.

Meistaramótiđ-nýr keppandi

Emil Sigurđsson (1790) hefur skráđ sig til leiks á Meistaramótinu og fellur vel inn í mótiđ enda stađiđ á stöku og Emil drengur góđur og skákmađur líka.

Pörun 2. og 3. umferđar er ţá sem hér segir:

2.umferđ

NameRtgRes.NameRtg
Emil Sigurđsson1790    -Erlingur Jensson1690
Magnús Gunnarsson1990    -Magnús Garđarsson1465
Grantas Grigorianas1740    -Magnús Matthíasson1670
Ingvar Örn Birgisson1820    -Ingimundur Sigurmundsson1775
Úlfhéđinn Sigurmundsson1785    -Erlingur Atli Pálmarsson1425
     

 

3.umferđ

    
     
NameRtgRes.NameRtg
Erlingur Atli Pálmarsson1425    -Emil Sigurđsson1790
Ingimundur Sigurmundsson1775    -Úlfhéđinn Sigurmundsson1785
Magnús Matthíasson1670    -Ingvar Örn Birgisson1820
Magnús Garđarsson1465    -Grantas Grigorianas1740
Erlingur Jensson1690    -Magnús Gunnarsson1990

Meistaramótiđ-upplýsingar

Hćgra megin á síđunni undir Tenglar er linkur á Meistaramót SSON hjá chess-results međ upplýsingum um paranir, stöđu og ţh.

Ný stjórn SSON

Í kvöld fór fram ađalfundur SSON, voru eftirtaldir kjörnir til stjórnarsetu og vćntir félagiđ sem og  íslensk skákhreyfing sér mikils af ţessum heiđursmönnum en ţeir heita og gegna eftirtöldum embćttum:

Formađur:  Magnús Matthíasson
Ritari:  Magnús Garđarsson
Gjaldkeri:  Ingimundur Sigurmundsson
Međhjálpari:  Úlfhéđinn Sigurmundsson
Međhjálpari:  Erlingur Jensson


Meistaramótiđ hafiđ

9 keppendur eru skráđir til leiks á Meistaramótinu sem hófst í kvöld međ einni umferđ.

Úrslit 1.umferđar:

NameRtgRes.NameRtg
Erlingur Atli Pálmarsson14250  -  1Ingvar Örn Birgisson1820
Ingimundur Sigurmundsson17751  -  0Grantas Grigorianas1740
Magnús Matthíasson1670˝  -  ˝Magnús Gunnarsson1990
Magnús Garđarsson14650  -  1Erlingur Jensson1690
Úlfhéđinn Sigurmundsson1785 Bye0


Meistaramót SSON 2010 hefst í kvöld !

Meistaramót SSON hefst í kvöld miđvikudaginn 15.sept kl 19:30.  Tefldar verđa 60 mín skákir allir viđ alla.  Allar skákir reiknast til íslenskra skákstiga.  Verđi keppendur jafnir ađ vinningum í efsta sćti verđa tefldar atskákir til ađ fá fram úrslit.

Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu sćtin.

Dregiđ verđur um töfluröđ á skákstađ fyrir 1.umferđ.

Stađfestir keppendur:

1. Magnús Gunnarsson               1990
2. Ingvar Örn Birgisson               1820
3. Úlfhéđin Sigurmundsson          1785
4. Ingimundur Sigurmundsson    1775
5. Grantas Grigorianas                1740
6. Erlingur Jensson                      1690
7. Magnús Matthíasson               1670
8. Magnús Garđarsson                1465
9. Erlingur Atli Pálmarsson          1425


Seliđ í kvöld kl 19:30

stuttur fundur og síđan fyrsta umferđ Meistaramótsins..

Vetrarstarfiđ ađ hefjast....

Miđvikudaginn 15.september hefst vetrarstarf SSON af fullum krafti međ ađalfundi félagsins og síđan í beinu framhaldi af honum međ fyrstu umferđ Meistaramóts SSON.

Dagskrá ađalfundar:

1. Skýrsla stjórnar
2. Kosning stjórnar
3. Mótahald 2010-2111
4. Fjármál
5. Önnur mál.

Meistaramót SSON er kappskákmót međ 61 mín umhugsunartíma ţar sem allir tefla viđ alla.  Tefldar verđa tvćr skákir hvert miđvikudagskvöld utan fyrsta kvöldiđ ţegar tefld verđur ein skák.  Mótiđ reiknast til íslenskra skákstiga.  Ţeir sem hafa hug á ađ taka ţátt í Meistaramótinu eru vinsamlegast beđnir um ađ skrá sig međ athugasemd viđ ţessa fćrslu eđa hafa samband viđ Magnús Matthíasson


Pósthúsmótiđ á Laugarvatni

Laugardaginn nk. hinn 27.mars fer fram hiđ viđfrćga og algjörlega ómissandi Pósthúsmót á Laugarvatni.  Taflmennska hefst kl 19:00. 

Óhćtt er ađ fullyrđa ađ ţetta er međ allra skemmtilegustu skákmótum sem í bođi eru, ţeir Selfyssingar og nćrsveitungar sem hyggja á ţátttöku eru beđnir um ađ fara ađ huga ađ ákvarđanatöku varđandi ţađ hverjir koma til međ ađ vera bílstjórar ţví reynslan er sú ađ vel er veitt á ţessu móti.

Vegleg verđlaun fyrir 3 efstu sćtin, veigar og verđlaunapeningar.

 


Öđlingamótiđ...

Ţessa daganna taka fjórir félagar SSON ţátt í Öđlingamóti TR sem fram fer í Reykjavík, höfuđborg Íslands, ţeim gekk öllum vel í 1.umferđ, unnu allir sínar skákir, utan Magnús Gunnarsson sem gerđi jafntefli í vel tefldri baráttuskák.

Í 2.umferđ er víst ađ róđur komi til međ ađ ţyngjast enda mćta Selfyssingar ţá meira eđa minna miklum spámönnum af höfđuborgarsvćđinu.

Magnús Gunnarsson kemur til međ ađ kljást viđ hinn valinkunna Bjarna Hjartarson sem aftur hefur snúiđ ađ reitunum 64 eftir margra ára hlé og hefur ţegar sýnt og sannađ ađ hann er fráleitt aukvissi ţegar kemur ađ fćrslu skákmanna á reitunum.

Ingimundur Sigurmundsson fćr ţađ vafasama hlutskipti ađ takast á viđ menntaskólakennarann og stjórnarmeđlim TR sjálfan Eirík Björnsson sem síđast tapađi skák áriđ 1978.

Bróđir Ingimundar, Úlfhéđinn sem er sá keppenda sem um lengstan veg á mótiđ hefur ađ fara-123 kílómetra mćtir Hauki Bergmann sem í fyrstu umferđ lagđi sjálfan formann TG Pál Sigurđsson.

Magnús Matthíasson fyrrverandi formađur Taflfélags Vestmannaeyja og núverandi formađur SSON teflir viđ Braga Halldórsson sem einmitt eins og áđurnefndur Eiríkur er menntaskólakennarari og ţekktur fyrir sinn ótrúlega trausta skákstíl.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband