3.2.2010 | 14:12
Fjölgar...
2.2.2010 | 22:17
Ný könnun....
2.2.2010 | 21:21
Styttist í mót!
Nú ţegar 3 dagar eru í mót eru 30 keppendur skráđir til leiks. Ekki verđur lokađ fyrir skráningu fyrr en kl 20:00 á föstudag, ţannig ađ enn er hćgt ađ bćta viđ keppendum.
Tekiđ skal fram ađ Suđurlandsmótiđ er öllum opiđ, en eingöngu ţeir sem eiga lögheimili í Suđurkjördćmi geta orđiđ Suđurlandsmeistarar.
Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu sćtin.
Áđur auglýst dagskrá kemur til međ ađ halda sér, ţ.e mótiđ hefst međ setningu og drćtti í 1.umferđ kl 20:00 á föstudag og síđan hefst mótiđ kl 20:30 međ fyrstu atskák.
Ţeim sem hafa hug á ađ kaupa sér mat á keppnisstađ er bent á ađ hafa samband viđ Jónu í síma 899 5409.
Allar frekari upplýsingar hjá mótsstjóra Magnúsi Matt í síma 691 2254.
Uppfćrđur keppendalisti:
Suđurlandsmótiđ 2010 | |||||
Nafn | Félag | Ísl-stig | Atstig | ELO-stig | FIDe.Nr |
Ţorsteinn Ţorsteinsson | TV | 2245 | 2270 | 2287 | 2300281 |
Björn Ívar karlsson | TV | 2175 | 2225 | 2200 | 2301687 |
Páll Leó Jónsson | SSON | 2040 | 2090 | 2087 | 2302365 |
Magnús Gunnarsson | SSON | 2020 | 1990 | 2107 | 2302322 |
Einar K.Einarsson | TV | 1985 | 2065 | 2040 | 2301105 |
Sverrir Unnarsson | TV | 1880 | 1960 | 1958 | 2304805 |
Kjartan Guđmundsson | TV | 1825 | 1865 | 1979 | 2301350 |
Sigurđur H.Jónsson | SR | 1815 | 1750 | 1886 | 2302713 |
Úlfhéđinn Sigurmundsson | SSON | 1775 | 1815 | 2303892 | |
Ingvar Örn Birgisson | SSON | 1765 | 2301407 | ||
Ingumundur Sigurmundsson | SSON | 1760 | 1940 | 2303884 | |
Nökkvi Sverrisson | TV | 1750 | 1725 | 1784 | 2304376 |
Grantas Grigorianas | SSON | 1735 | 2305500 | ||
Einar S.Guđmundsson | SR | 1705 | 1770 | 1700 | 2302357 |
Magnús Matthíasson | SSON | 1690 | 1735 | 1838 | 2306034 |
Aron Ellert Ţorsteinsson | Hellir | 1645 | 1525 | 1819 | 2304422 |
Ţórarinn Ingi Ólafsson | TV | 1640 | 1635 | 1707 | 2303949 |
Stefán Gíslason | TV | 1625 | 1715 | 2302276 | |
Karl Gauti Hjaltason | TV | 1560 | 1585 | 2302640 | |
Dađi Steinn Jónsson | TV | 1540 | 1535 | 2303159 | |
Emil Sigurđarson | Hellir | 1530 | 1425 | 1609 | 2304163 |
Kristófer Gautason | TV | 1530 | 1445 | 1684 | 2302098 |
Magnús Garđarsson | SSON | 1500 | 2302020 | ||
Erlingur Atli Pálmarsson | SSON | 1495 | 2308568 | ||
Hilmar Bragason | Laugdćlir | 1465 | 2306204 | ||
Róbert Aron Eysteinsson | TV | 1315 | 2307545 | ||
Sigurđur Arnar Magnússon | TV | 1290 | 2307553 | ||
Gunnar Vilmundarson | Laugdćlir | 2306611 | |||
Guđmundur Óli Ingimundarson | Laugdćlir | 2306417 | |||
Sigurjón Njarđarson | Laugdćlir | ||||
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2010 | 21:03
Enn fjölgar !
Fjórir keppendur hafa bćst í hópinn, allir félagar í Taflfélagi Vestmannaeyja, ţeir eru Einar K.Einarsson (1985), Kjartan Guđmundsson (1825), Aron Ellert Ţorsteinsson (1645) og Sigurđur Arnar Magnússon (1290).
Er ţá keppendafjöldi kominn í 30.
Mótsstjóri var á Laugarvatni í dag ađ taka út keppnisađstćđur, ljóst ađ ţćr eru til fyrirmyndar og ađ gestgjafar okkar ţau Jóna og Gunnar eru öll af vilja gerđ ađ skapa góđa umgjörđ um mótiđ.
Minnt skal á ađ ef einhverjir eiga eftir ađ panta gistingu ađ hafa samband viđ Jónu hiđ fyrsta í síma 899 5409. Hún hefur ţegar tekiđ á móti pöntunum fyrir 11 Eyjapeyja.
Mótsgjald ađ upphćđ 2.500.- kr skal greiđa viđ upphaf móts í reiđufé.
Tefldar verđa 25 mín atskákir og 90 mín+30 sek á leik í kappskákum.
Komiđ hefur fram tillaga um ađ breyta dagskrá á ţann hátt ađ klára atskákir á föstudagskvöldinu sem ţýđir taflmennsku vel fram yfir miđnćtti en hefur ţann kost ađ ţá vita menn hvern ţeir tefla viđ daginn eftir í fyrstu kappskák. Sett hefur veriđ upp könnun á síđunni til ađ kanna hug keppenda, endanleg ákvörđun um ţetta verđur tekin á miđvikudagskvöld af mótsstjóra.
Ef einhverjar upplýsingar vantar er hćgt ađ hafa samband viđ mótsstjóra Magnús Matthíasson í síma 691 2254.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2010 | 23:08
Suđurlandsmótiđ-keppendalisti
Nú ţegar rétt rúm vika er í Suđurlandsmótiđ er ljóst ađ keppendur verđa ađ öllum líkindum nálćgt 30. Ţegar hafa 26 skákmenn skráđ sig, flestir frá Vestmannaeyjum en einnig margir frá Selfossi, úr Reykjanesbć og frá Laugarvatni.
Dagskrá mótsins má sjá neđar hér á síđunni, fram hafa komiđ óskir um ađ breyta henni lítillega í ţá átt ađ klára atksákirnar á föstudagskvöldinu, ákvörđun um ţá breytingu verđur tekin fljótlega.
Allar skákir verđa reiknađar til skákstiga, ţ.e atskákstiga, ELO-stiga og íslenskra stiga.
Umhugsunartími í atskákum verđur 25 mínútur.
Umhugsunartími í kappskákum verđur 90 mín + 30 sekúndur á leik.
Keppendalisti:
Suđurlandsmótiđ 2010 | |||||
Nafn | Félag | Ísl-stig | Atstig | ELO | FIDe.Nr |
1.Ţorsteinn Ţorsteinsson | TV | 2245 | 2270 | 2287 | 2300281 |
2.Björn Ívar karlsson | TV | 2175 | 2225 | 2200 | 2301687 |
3.Páll Leó Jónsson | SSON | 2040 | 2090 | 2087 | 2302365 |
4.Magnús Gunnarsson | SSON | 2020 | 1990 | 2107 | 2302322 |
5.Sverrir Unnarsson | TV | 1880 | 1960 | 1958 | 2304805 |
6.Sigurđur H.Jónsson | SR | 1815 | 1750 | 1886 | 2302713 |
7.Ingvar Örn Birgisson | SSON | 1765 | 2301407 | ||
8.Ingumundur Sigurmundsson | SSON | 1760 | 1940 | 2303884 | |
9.Nökkvi Sverrisson | TV | 1750 | 1725 | 1784 | 2304376 |
10.Grantas Grigorianas | SSON | 1735 | 2305500 | ||
11.Einar S.Guđmundsson | SR | 1705 | 1770 | 1700 | 2302357 |
12.Magnús Matthíasson | SSON | 1690 | 1735 | 1838 | 2306034 |
13.Ţórarinn Ingi Ólafsson | TV | 1640 | 1635 | 1707 | 2303949 |
14.Stefán Gíslason | TV | 1625 | 1715 | 2302276 | |
15.Karl Gauti Hjaltason | TV | 1560 | 1585 | 2302640 | |
16.Dađi Steinn Jónsson | TV | 1540 | 1535 | 2303159 | |
17.Emil Sigurđarson | Hellir | 1530 | 1425 | 1609 | 2304163 |
18.Kristófer Gautason | TV | 1530 | 1445 | 1684 | 2302098 |
19.Loftur H.Jónsson | SR | 1510 | 2303191 | ||
20.Magnús Garđarsson | SSON | 1500 | 2302020 | ||
21.Erlingur Atli Pálmarsson | SSON | 1495 | 2308568 | ||
22.Hilmar Bragason | Laugdćlir | 1465 | 2306204 | ||
23.Róbert Aron Eysteinsson | TV | 1315 | 2307545 | ||
24.Gunnar Vilmundarson | Laugdćlir | 2306611 | |||
25.Guđmundur Óli Ingimundarson | Laugdćlir | 2306417 | |||
26.Sigurjón Njarđarson | Laugdćlir |
26.1.2010 | 14:31
Veitingar á keppnisstađ
Ţeir sem áhuga hafa á ţví ađ fá morgun-, hádegis- og kvöldmat á keppnisstađ er bent á ađ hafa samband viđ mótshaldara í síma 691 254 (Magnús).
Ađ sjálfsögđu er einnig möguleiki á ţví ađ kaupa bara hluta máltíđa ţ.e. t.d bara kvöldmat.
Síđan má geta ţess ađ Suđurnesjamönnum er ađ fjölga á mótinu!
25.1.2010 | 20:45
Suđurlandsmótiđ ađ fyllast......
Enn bćtist viđ keppendalistann, 4 skákmenn frá Laugarvatni voru ađ bćtast í hópinn. Enn er beđiđ endanlegrar stađfestingar nokkura skákmanna, ţegar hún hefur borist verđur keppendalistinn birtur, vćntanlega á fimmtudag. Eins og stađan er í dag má reikna međ ađ keppendur verđi um 25, jafnvel fleiri.
Ţeim sem vilja skrá sig er bent á ađ hafa samband viđ Magnús Matthíasson í síma 691 2254.
22.1.2010 | 14:08
Eyjapeyjaherinn ađ vígbúast
Eyjamenn ćtla sér greinilega stóra hluti á Suđurlandsmótinu í ár og hafa skráđ 10 keppendur til leiks, vel búna vopnum og vistum til stórátaka á Laugarvatni.
Mótshaldarar fagna ţessu frćkna strandhöggi ţeirra.
Ţá er keppendafjöldinn kominn yfir 20 keppendur og verđur keppendalisti birtur eftir helgi.
Ljóst ađ stefnir í skemmtilegt mót.
21.1.2010 | 21:35
Suđurlandsmótiđ-keppendur og gisting
Eftir helgi mun verđa birtur keppendalisti, nú ţegar eru stađfestir 15 keppendur, flestir frá Selfossi, 2 eru skráđir frá Keflavík, einn úr höfuđborginni sem jafnframt er sá stigahćsti enn sem komiđ er. Vestmannaeyingar ćtla sér ađ mćta međ 6-8 keppendur og verđur beđiđ stađfestingar á fjölda ţeirra sem og Laugvetninga áđur en keppendalisti verđur birtur.
Mótshaldarar hafa náđ samningum um gistingu á Laugarvatni fyrir ţá sem ţess óska, ţeim keppendum er bent á ađ hafa beint samband viđ Jónu í síma 899-5409, nánari upplýsingasr um gistingu er síđan einnig ađ finna á www.laugarvatnhostel.is.
21.1.2010 | 21:09
Suđurlandsmótiđ í skák 5.-7.febrúar 2010
Keppnisfyrirkomulag og Dagskrá:
Föstudagur 5.feb kl 20:00 Mótssetning
Föstudagur 5.feb kl 20:30 1. umferđ-atskák 25 mín
Föstudagur 5.feb kl 21:30 2. umferđ-atskák 25 mín
Föstudagur 5.feb kl 22:30 3. umferđ atskák 25 mín
Laugardagur 6.feb kl 11:00 4. umferđ atskák 25 mín
Laugardagur 6.feb kl 12:30 5. umferđ kappskák
Laugardagur 6.feb kl 18:00 6. umferđ kappskák
Sunnudagur 7.feb kl 10:00 7. umferđ kappskák
Keppnisstađur: Laugarvatn
Keppnisgjald: 2.500.kr
Mótsstjóri: Magnús Matthíasson
Teflt verđur eftir svissnesku kerfi-Monrad.
Mótiđ reiknast til skákstiga.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)