Vilhjálmur bar sigur úr býtum

Spennandi og skemmtilegu Janúaratskákmóti SSON er lokiđ.  Vilhjálmur Pálsson vann mótiđ, hann vann allar skákir sínar utan eina, á móti Magnúsi Gunnarssyni.

Round 4 
SNo.NameRes.NameSNo.
7Erlingur Atli Pálmarsson0  -  1Grantas Grigoranas5
1Vilhjálmur Pálsson1  -  0Magnús Garđarsson4
2Magnús Matthíasson0  -  1Ingimundur Sigurmundsson3
6Magnús Gunnarsson Bye 
Round 5 
SNo.NameRes.NameSNo.
4Magnús Garđarsson0  -  1Magnús Matthíasson2
5Grantas Grigoranas0  -  1Vilhjálmur Pálsson1
6Magnús Gunnarsson1  -  0Erlingur Atli Pálmarsson7
3Ingimundur Sigurmundsson Bye 
Round 6 
SNo.NameRes.NameSNo.
1Vilhjálmur Pálsson0  -  1Magnús Gunnarsson6
2Magnús Matthíasson1  -  0Grantas Grigoranas5
3Ingimundur Sigurmundsson1  -  0Magnús Garđarsson4
7Erlingur Atli Pálmarsson Bye 
Round 7 
SNo.NameRes.NameSNo.
5Grantas Grigoranas0  -  1Ingimundur Sigurmundsson3
6Magnús Gunnarsson1  -  0Magnús Matthíasson2
7Erlingur Atli Pálmarsson0  -  1Vilhjálmur Pálsson1
4Magnús Garđarsson Bye 

Janúaratskákmót SSON
Final Ranking
RankSNo.NameFEDPtsSB.
11Vilhjálmur PálssonISL511,50
26Magnús GunnarssonISL13,25
33Ingimundur SigurmundssonISL9,25
42Magnús MatthíassonISL34,00
55Grantas GrigoranasISL22,00
64Magnús GarđarssonISL14,50
77Erlingur Atli PálmarssonISL11,00
      


Janúaratskákmótiđ klárast í kvöld

Í kvöld verđa tefldar umferđir 4-7 á Janúaratskákmótinu.  Taflmennskan hefst kl 19:30.

 

Round 4 
SNo.NameRes.NameSNo.
7Erlingur Atli Pálmarsson-Grantas Grigoranas5
1Vilhjálmur Pálsson-Magnús Garđarsson4
2Magnús Matthíasson-Ingimundur Sigurmundsson3
6Magnús Gunnarsson Bye 
Round 5 
SNo.NameRes.NameSNo.
4Magnús Garđarsson-Magnús Matthíasson2
5Grantas Grigoranas-Vilhjálmur Pálsson1
6Magnús Gunnarsson-Erlingur Atli Pálmarsson7
3Ingimundur Sigurmundsson Bye 
Round 6 
SNo.NameRes.NameSNo.
1Vilhjálmur Pálsson-Magnús Gunnarsson6
2Magnús Matthíasson-Grantas Grigoranas5
3Ingimundur Sigurmundsson-Magnús Garđarsson4
7Erlingur Atli Pálmarsson Bye 
Round 7 
SNo.NameRes.NameSNo.
5Grantas Grigoranas-Ingimundur Sigurmundsson3
6Magnús Gunnarsson-Magnús Matthíasson2
7Erlingur Atli Pálmarsson-Vilhjálmur Pálsson1
4Magnús Garđarsson Bye 


Janúaratskákmótiđ hafiđ

7 keppendur skráđu sig til leiks á atskákmótiđ, í gćr voru tefldar 3 umferđir og mótinu líkur síđan nćsta miđvikudag ţegar síđustu fjórar verđa tefldar.  Margar spennandi skákir litu dagsins ljós og náđu allir keppendur ađ vinna ađ minnsta kosti eina skák, má búast viđ spennandi lokaumferđum nćsta miđvikudag.

 

Janúaratskákmót SSON
Round 1 
SNo.NameRes.NameSNo.
2Magnús Matthíasson1  -  0Erlingur Atli Pálmarsson7
3Ingimundur Sigurmundsson˝  -  ˝Magnús Gunnarsson6
4Magnús Garđarsson0  -  1Grantas Grigoranas5
1Vilhjálmur Pálsson Bye 
Round 2 
SNo.NameRes.NameSNo.
6Magnús Gunnarsson0  -  1Magnús Garđarsson4
7Erlingur Atli Pálmarsson0  -  1Ingimundur Sigurmundsson3
1Vilhjálmur Pálsson1  -  0Magnús Matthíasson2
5Grantas Grigoranas Bye 
Round 3 
SNo.NameRes.NameSNo.
3Ingimundur Sigurmundsson0  -  1Vilhjálmur Pálsson1
4Magnús Garđarsson0  -  1Erlingur Atli Pálmarsson7
5Grantas Grigoranas0  -  1Magnús Gunnarsson6
2Magnús Matthíasson Bye 

 

Janúaratskákmót SSON
Rank after round 3
RankSNo.NameFEDPtsSB.
11Vilhjálmur PálssonISL22,50
23Ingimundur SigurmundssonISL1,75
 6Magnús GunnarssonISL1,75
44Magnús GarđarssonISL11,50
52Magnús MatthíassonISL11,00
65Grantas GrigoranasISL11,00
 7Erlingur Atli PálmarssonISL11,00


Janúaratskákmót SSON

Nćstkomandi miđvikudag hefst Janúaratskákmót SSON, tefldar verđa 25 mín skákir, allir viđ alla.

Mótiđ fer fram í Selinu á Selfossi og hefst fyrsta umferđ kl 19:30.

Tefldar verđa 2-3 skákir á kvöldi og má reikna međ ađ mótiđ taki 3 miđvikudagskvöld.

Mótiđ reiknast til íslenskra atskákstiga.

Kćrkomiđ tćkifćri til ađ koma sér í ćfingu fyrir Suđurlandsmótiđ sem fram fer helgina 5.-7. febrúar.

Áhugasamir vinsamlegast hafi samband viđ Magnús Matthíasson.


Hrađskák í kvöld

Í kvöld verđur haldiđ hrađskákmót í Selinu kl. 19:30. 

Á stađnum verđur hćgt ađ skrá sig á Janúaratskákmót SSON sem hefst nćsta miđvikudag og mun standa í 2-3 miđvikudagskvöld.


Suđurlandsmótiđ-Eyjamenn ađ taka viđ sér

Björn Ívar Karlsson (2170) hefur skráđ sig til leiks á Suđurlandsmótiđ sem fram fer á Laugarvatni helgina 5.-7. febrúar.  Hann er enn sem komiđ er stigahćsti keppandinn sem mun taka ţátt. 

Mótshaldarar hafa veriđ í sambandi viđ Eyjamenn og er von á mun fleiri skráningum frá skákhöfuđborg Suđurlands.

Nú eru 13 keppendur skráđir, en búast má viđ kipp skráninga á nćstu dögum og vikum og allt fram ađ móti.  Í fyrra tóku 27 ţátt, í ár er reiknađ međ fleiri keppendum.


Vilhjálmur Ţór Hrađskákmeistari SSON

Vilhjálmur Ţór Pálsson varđ í kvöld hrađskákmeistari SSON.  Vilhjálmur fékk 11 vinninga af 14 mögulegum.  Í öđru sćti varđ nýkrýndur skákmeistari SSON Ingvar Örn Birgisson međ 9 vinninga, skammt á hćla honum varđ síđan Magnús Matthíasson međ 8,5 v.

1. Vilhjálmur Ţór Pálsson   11 af 14
2. Ingvar Örn Birgisson      9
3. Magnús Matthíasson      8,5
4. Magnús Gunnarsson      7,5
5. Grantas Grigoranas        7
6. Erlingur Jensson              6
7. Magnús Garđarsson        5
8. Erlingur Atli Pálmarsson  2

 

 


Hrađskákmeistaramót SSON

Hrađskákmeistaramótiđ fer fram á miđvikudag 9.des kl 19:30 í Selinu á Selfossi.  Mótiđ er öllum opiđ og verđa tefldar 5 mínútna skákir. 


Suđurlandsmótiđ 2010-skráningar

Ţá eru rétt rúmir 2 mánuđir í Suđurlandsmótiđ, skráningar eru farnar ađ berast og eru nú ţegar 12 keppendur skráđir til leiks.  Ljóst er ađ von er á mun fleiri skráningum enda enn beđiđ skráninga frá skákhöfuđborg Suđurlands í Vestmannaeyjum sem og frá Laugarvatni.  Mótshaldarar eiga einnig von á fleiri skráningum víđs vegar af Suđurlandinu enda vaxandi áhugi fyrir mótinu.  Í fyrra voru keppendur 27, í ţetta sinn munu mótshaldarar róa ađ ţví öllum árum ađ ţeir verđi á fjórđa tuginn.

Skráđir keppendur Félag    Ísl.stig      Atstig
Páll Leó JónssonSSON20302090
Magnús GunnarssonSSON20451990
Magnús MatthíassonSSON17151735
Magnús GarđarssonSSON00
Erlingur Atli PálmarssonSSON00
Grantas GrigoranasSSON17400
Ingimundur SigurmundssonSSON17601940
Úlfhéđinn SigurmundssonSSON17751815
Gísli MagnússonSSON00
Ingvar Örn BirgissonSSON16500
Sigurđur H.JónssonSR18301750
Einar S.GuđmundssonSR17051770


Ungmennafélagiđ Ţór HSK meistari!

Ţór Ţorlákshöfn hafđi sigur í sveitakeppni HSK í kvöld.  Óhćtt er ađ segja ađ mótiđ hafi veriđ ćsispennandi ţví úrslit réđust ekki fyrr en í síđustu skák kvöldsins.

Selfyssingar sem unniđ hafa mótiđ undanfarin ár urđu ađ sćttast á annađ sćtiđ.

Í síđustu umferđ sátu Selfyssingar yfir en höfđu ţá náđ ađ innbyrđa 11 vinninga, Ţór Ţorlákshöfn mćtti Ungmennafélaginu Dímon í síđustu umferđ og höfđu fyrir ţá viđureign 7,5 vinninga og ţurftu ţví ađ vinna viđureignina međ ađ minnsta kosti 3,5 vinningum til ađ vinna mótiđ.  Ţórsarar sem hafa á ađ skipa gríđarlega harđsnúinni sveit tefldu af feikna öryggi og krafti og unnu 3 viđureignir og gerđu jafntefli á fjórđa borđi. 

Ţór ţví HSK meistarar, urđu jafnir Selfyssingum ađ vinningum en unnu á innbyrđis viđureign.

Meistarasveitina skipa ţeir:

Ingvar Örn Birgisson

Grantas Grigoranas

Erlingur F. Jensson

Magnús Garđarsson


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband