Lokastađan

Rk.Nafnísl.stigFélagVinn.TB1TB2TB3
1Gunnarsson Magnus 2055SSON5,522,82722
2Karlsson Bjorn Ivar 2155TV5,522,32823
3Jonsson Pall Leo 2035SSON5202725
4Unnarsson Sverrir 1865TV5192519
5Sverrisson Nokkvi 1640TV4,5172720
6Sigurmundsson Ingimundur 1750SSON4,514,52419
7Birgisson Ingvar Orn 1635SSON4,512,82014
8Sigurmundsson Ulfhedinn 1765SSON412,52317
9Jonsson Sigurdur H 1810TKef411,32112
10Grigorianas Grantas 1610SSON3,510,52414
11Gardarson Magnus 0SSON3,5102012
12Jonsson Dadi Steinn 1275TV3,59,752413
13Sigurdarson Emil 1540UMFL3,58,252316
14Gislason Stefan 1590TV3,57,752210
15Myrdal Sigurjon 0UMFL310,82515
16Olafsson Olafur Freyr 1245TV3102516
17Hjaltason Karl Gauti 1595TV38,752413
18Bragason Hilmar 1390UMFL37,52313
19Olafsson Thorarinn Ingi 1635TV36,252211
20Jensson Erlingur 1660SSON2,57,252314
21Matthiasson Magnus 1725SSON2,54,25198,5
22Gautason Kristofer 1295TV2,52,25186,5
23Gislason Johann Helgi 0TV10,5193
24Palsson Valur Marvin 0TV0,51,75173

Magnús Gunnarsson Suđurlandsmeistari 2009

Suđurlandsmótinu í skák 2009 er lokiđ.  Eftir ćsispennandi mót standa tveir efstir og jafnir, ţeir Magnús Gunnarsson SSON og Björn Ívar Karlsson TV sem báđir hlutu 5,5 vinninga í 7 skákum.  Magnús er Suđurlandsmeistari í skák eftir stigaútreikning.  Magnús er vel ađ sigrinum kominn, tefldi ađ feiknakrafti og miklu öryggi.  Mótsstjórn vill óska sigurvegurum kćrlega til hamingju međ árangurinn.

Öllum keppendum er ţakkađ fyrir ţeirra ţátttöku.

      Tafla mótsins:

http://www.chess-results.com/tnr19141.aspx


Selfyssingar fylgjast međ af áhuga

Gaman hefur veriđ ađ sjá hve margir áhorfendur hafa lagt leiđ sína á keppnisstađ en á tíma ţurfti ađ loka húsinu vegna ágangs ţeirra, ţví hafa veriđ settir  upp risaskjáir fyrir framan verlsunina Nóatún á Selfossi ţar sem fólk gćđir sér á heitri jólaglögg og fylgist međ spennandi skákum í beinni útsendingu. 


Páll Leó leiđir ađ lokinni 5.umferđ

Ţađ stefnir í gríđarlega spennandi lokaumferđir á Suđurlandsmótinu.  Páll Leó tók forystuna eftir góđan sigur á stigahćsta manni mótsins Birni Ívari í 4.umferđ, Páll gerđi síđan jafntelfi viđ Magnús Gunnarsson í 5,umferđ á međan Björn Ívar vann Sverri. Páll Leó hefur 4,5 vinninga en ţeir Björn Ívar, Magnús Gunnarsson og Nökkvi Sverrisson hafa 4 í 2.-4.sćti.

Í 6. og nćstsíđustu umferđ mćtast m.a Páll og Nökkvi og Magnús Gunn teflir viđ Björn Ívar.

 


Allt klárt fyrir mót

Mótiđ ađ fara ađ hefjast, spenna í lofti, 3 umferđir tefldar í kvöld, 3 á morgun og síđan sú síđasta á sunnudagsmorgun.  Mótsstjórn ţakkar öllum keppendum fyrir ađ sýna mótinu áhuga og skrá sig til leiks og óskar ţeim góđs gengis og ánćgjulegra stunda í höfuđstađ Suđurlands.

Spennan magnast!

Allt til reiđu á keppnisstađ, keppendur vćntanlegir á Selfoss víđa ađ á morgun, Eyjapeyjar vćntanlegir međ síđasta skipi, leggjast ađ í Ţorlákshöfn rétt fyrir kl. 19 en búast má viđ ţeim á keppnisstađ í tćka tíđ.  Reyknesingar, Laugvetningar og ađrir koma líklega landleiđina.

Minnt skal á keppnisgjaldiđ sem greiđa á viđ upphaf móts. Á sama tíma eru keppendur beđnir um ađ  skrá lögheimili, kennitölu og yfirfara hvort skákstig eru rétt fćrđ.

Pörun fyrstu umferđar mun liggja fyrir kl. 19:55.  Um skákstjórn sjá Magnús Matthíasson, Sverrir Unnarsson og Páll Leó Jónsson. 


Dagskráin

Suđurlandsmótiđ í skák 30.jan-1.feb 2009  

Keppnisfyrirkomulag og Dagskrá:

 

Föstudagur 30.jan kl 19:30                     Mótssetning

Föstudagur 30.jan kl 20:00                 1. umferđ-atskák 25 mín

Föstudagur 30.jan kl 21:00                 2. umferđ-atskák 25 mín

Föstudagur 30.jan kl 22:00                 3. umferđ atskák 25 mín

 

Laugardagur 31.jan kl 10:00               4. umferđ atskák 25 mín

Laugardagur 31.jan kl 12:00               5. umferđ kappskák

Laugardagur 31.jan kl 18:00               6. umferđ kappskák

 

Sunnudagur  1.feb kl 10:00                  7. umferđ kappskák

 

         Verđlaunaafhending ađ lokinni síđustu skák.

 

         Keppnisstađur og gisting: gesthus.is

   

Teflt verđur eftir svissnesku kerfi-Monrad.

 

      

 

Atskákir 25 mín

Kappskákir 90 mín + 30 sek á leik.

 

Sigurvegari er skákmeistari Suđurlands 2009

 

Keppnisgjald 1500.- kr

 

Mótsstađur: Gesthús, Engjavegi á Selfossi.  www.gesthus.is

   

Nýr keppandi

Eyjapeyinn knái Jóhann Helgi Gíslason hefur skráđ sig til leiks.

Röđun í fyrstu umferđ

Ćtla má ađ keppendalistinn sé ađ verđa nokkuđ endanlegur, ţó er vitađ um nokkra skákmenn sem enn eru ađ hugsa sinn gang varđandi ţátttöku á mótinu, ţeim verđur sýnd ţolinmćđi.  Endanlegur listi mun liggja fyrir á keppnisstađ áđur en dregiđ verđur í fyrstu umferđ mótsins.  Í fyrstu umferđ er drátturinn reyndar eftirfarandi miđađ viđ 26 keppendur: 1 mćtir 14, 2 mćtir 15 o.s.fv.


Keppendalisti 29.jan

      
Keppendalisti 
NAFNFélagÍsl.stig  Alţ.stigAtstigFIDE code.
1. Björn Ívar Karlsson TV2155220522302301687
2. Magnús Gunnarsson SSON2055211720352302322
3. Páll Leó JónssonSSON2035206420852302365
4. Helgi JónatanssonSR2015206719902301210
5. Sverrir Unnarsson TV186519602304805
6. Sigurđur H. Jónsson TKef1810187917452302713
7. Úlfhéđinn Sigurmundsson SSON176518502303892
8. Ingimundur SigurmundssonSSON175019202303884
9. Magnús Matthíasson SSON172518002306034
10. Einar S. GuđmundssonTKef1720169617702302357
11. Erlingur JenssonSSON166016452303019
12. Nökkvi Sverrisson TV164016902304376
13. Ţórarinn Ingi ÓlafssonTV163516502303949
14. Ingvar Örn BirgissonSSON16352301407
15. Grantas Grigorianas SSON16102305500
16. Karl Gauti Hjaltason TV159515702302640
17. Stefán GíslasonTV159017452302276
18. Emil SigurđarsonUMFL154013702304163
19. Hilmar Bragason UMFL13902306204
20. Kristófer Gautason TV129514602302098
21. Dađi Steinn Jónsson TV127514802303159
22. Ólafur Freyr Ólafsson TV124513752303930
23. Sigurjón MýrdalUMFL2306506
24. Gísli MagnússonSSON2303418
25. Valur Marvin PálssonTV2307405
26. Magnús GarđarssonSSON2302020
27. Jóhann Helgi GíslasonTV    


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband