Gistingin á Selfossi

Varđandi gistinguna, ţá ţurfa menn í sjálfu sér ekkert ađ bóka fyrirfram, samiđ hefur veriđ um ţađ ađ menn rađi sér í herbergi eftir ţví sem hverjum hentar ţegar mćtt er á keppnisstađ.  Nánari upplýsingar um gistinguna má finna hér: http://gesthus.is/


Um skođanakannanir

Ađ gefnu tilefni vilja mótshaldarar benda keppendum og lesendum ţessarar síđu á ađ skođanakannanir sem á henni eru birtar eru einungis til gamans gerđar, fjöldi atkvćđa í könnun hefur ekki endilega áhrif á gengi skákmanna í mótinu.  Eftir sem áđur eru ţađ vinningarnir á mótinu sjálfu sem telja Wink

Eyjamönnum fjölgar!

Öđlingspilturinn og Vestmannaeyingurinn ţórarinn Ingi Ólafsson (1635) hefur skráđ sig til leiks, á sama tíma hefur hinn viđkunnalegi formađur SSON Hlynur Gylfason hćtt viđ ţátttöku.

26.keppandinn skráđur til leiks

Ingvar Örn Birgisson (1635) SSON hefur skráđ sig til leiks.

Hverjir hafa teflt mest?

Eins og lesendum ţessarar síđu er kunnugt er keppnishópurinn á Suđurlandsmótinu skemmtileg blanda skákmanna á ýmsum aldri og međ mismikla reynslu. 

Sá keppandi sem flestar skákir á ađ baki sem reiknađar hafa veriđ til íslenskra skákstiga er Sigurđur H. Jónsson en hann hefur teflt 537 skákir, nćstflestar hefur Helgi Jónatansson teflt eđa 379 skákir, skammt undan koma síđan Einar S. Guđmundsson (355), Sverrir Unnarsson (350), Magnús Gunnarsson (310) og Páll Leó Jónsson (309). 


Ný könnun

Rétt tćplega 50% síđunnar töldu ađ Björn Ívar Karlsson myndi leiđa mótiđ ađ loknum atskákum.  Nú er komin inn ný könnun, hver verđur Suđurlandsmeistari í skák 2009? Hún kemur til međ ađ standa fram ađ móti.


Spenna í Eyjum-flestir frá Selfossi!

Í ţessum skrifuđu línum er rétt vika í ţađ ađ Suđurlandsmótiđ hefjist.  Flestir keppendur koma frá Skákfélagi Selfoss og nágrennis eđa 10 nćst á eftir koma Eyjamenn međ 9 keppendur.  

Ţess má geta ađ Skákţing Vestmannaeyja er nú í fullum gangi og er fjórum umferđum lokiđ.  Björn Ívar Karlsson leiđir mótiđ, hefur sigrađ alla andstćđinga sína, í öđru sćti er efnilegasti skákmađur Eyjanna Ólafur Týr Guđjónsson sem ađeins hefur leyft jafntefli á móti margföldum skákmeistara Vestmannaeyja Sverri Unnarssyni. 

Athygli vekur reyndar ađ Ólafur Týr hefur ekki enn skráđ sig til leiks á Suđurlandsmótiđ en von er til ađ úr ţví muni rćtast ţegar nćr dregur.  Nokkrir ađrir skákmenn eru enn ađ hugsa sinn gang ţó ćtla megi ađ keppendalisti sé farinn ađ taka á sig nokkuđ endanlega mynd.


Enn uppfćrđur listi - 25 skráđir til leiks

      
      
Keppendalisti 
NAFNFélagÍsl.stig  Alţ.stigAtstigFIDE code.
1. Björn Ívar Karlsson TV21552205   22302301687
2. Magnús Gunnarsson SSON20552117   20352302322
3. Páll Leó JónssonSSON20352064   20852302365
4. Helgi JónatanssonSR20152067   19902301210
5. Sverrir Unnarsson TV1865    19602304805
6. Sigurđur H. Jónsson TKef18101879   17452302713
7. Úlfhéđinn Sigurmundsson SSON1765    18502303892
8. Ingimundur SigurmundssonSSON1750    19202303884
9. Magnús Matthíasson SSON1725    18002306034
10. Einar S. GuđmundssonTKef17201696   17702302357
11. Erlingur JenssonSSON1660    16452303019
12. Nökkvi Sverrisson TV1640    16902304376
13. Grantas Grigorianas SSON1610  2305500
14. Karl Gauti Hjaltason TV1595    15702302640
15. Stefán GíslasonTV1590    17452302276
16. Emil SigurđarsonUMFL1540    13702304163
17. Hlynur Gylfason SSON1525    18402302535
18. Hilmar Bragason UMFL1390  2306204
19. Kristófer Gautason TV1295    14602302098
20. Dađi Steinn Jónsson TV1275    14802303159
21. Ólafur Freyr Ólafsson TV1245    13752303930
22. Sigurjón MýrdalUMFL   2306506
23. Gísli MagnússonSSON   2303418
24. Valur Marvin PálssonTV   2307405
25. Magnús GarđarssonSSON   2302020
      

Enn fjölgar keppendum

Ţađ er mótshöldurum mikiđ ánćgjuefni ađ tilkynna ţátttöku Ingimundar Sigurmundssonar á Suđurlandsmótinu.

Bćtist í hópinn!

Páll Leó Jónsson sitjandi Suđurlandsmeistari ćtlar ađ freista ţess ađ verja titilinn - sem hann vann á níunda áratug síđustu aldar.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband