21.1.2009 | 13:31
Keppendalisti 21.jan
Keppendalisti | |||||||
NAFN | Félag | Ísl.stig | Alţ.stig | Atstig | FIDE code. | ||
1. Björn Ívar Karlsson | TV | 2155 | 2205 | 2230 | 2301687 | ||
2. Magnús Gunnarsson | SSON | 2055 | 2117 | 2035 | 2302322 | ||
3. Helgi Jónatansson | SR | 2015 | 2067 | 1990 | 2301210 | ||
4. Sverrir Unnarsson | TV | 1865 | 1960 | 2304805 | |||
5. Sigurđur H. Jónsson | TKef | 1810 | 1879 | 1745 | 2302713 | ||
6. Úlfhéđinn Sigurmundsson | SSON | 1765 | 1850 | 2303892 | |||
7. Magnús Matthíasson | SSON | 1725 | 1800 | 2306034 | |||
8. Einar S. Guđmundsson | TKef | 1720 | 1696 | 1770 | 2302357 | ||
9. Erlingur Jensson | SSON | 1660 | 1645 | 2303019 | |||
10. Nökkvi Sverrisson | TV | 1640 | 1690 | 2304376 | |||
11. Grantas Grigorianas | SSON | 1610 | 2305500 | ||||
12. Karl Gauti Hjaltason | TV | 1595 | 1570 | 2302640 | |||
13. Stefán Gíslason | TV | 1590 | 1745 | 2302276 | |||
14. Emil Sigurđarson | UMFL | 1540 | 1370 | 2304163 | |||
15. Hlynur Gylfason | SSON | 1525 | 1840 | 2302535 | |||
16. Hilmar Bragason | UMFL | 1390 | 2306204 | ||||
17. Kristófer Gautason | TV | 1295 | 1460 | 2302098 | |||
18. Dađi Steinn Jónsson | TV | 1275 | 1480 | 2303159 | |||
19. Ólafur Freyr Ólafsson | TV | 1245 | 1375 | 2303930 | |||
20. Sigurjón Mýrdal | UMFL | 2306506 | |||||
21. Gísli Magnússon | SSON | 2303418 | |||||
22. Valur Marvin Pálsson | TV | 2307405 | |||||
23. Magnús Garđarsson | SSON | 2302020 | |||||
21.1.2009 | 09:02
Hver er bestur í atinu?
Í síđustu könnun var spurt um ţađ hverjum fólk treysti best til ađ leiđa íslensku ţjóđina. Niđurstađan var nokuđ afgerandi, Uffe Elleman Jensen hinn danski stjórnspekingur hlaut 30% atkvćđa, á eftir honum međ 20% kom enginn annar en knattspyrnuţjálfarinn viđkunnalegi Guđjón Ţórđarson, ađrir hlutu mun fćrri atkvćđi.
Í nćstu könnun er spurt: Hver er líklegastur til ađ leiđa Suđurlandsmótiđ ađ loknum atskákum?
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2009 | 20:37
Styttist í mót
Ţá eru 11 dagar fram ađ móti, keppendalisti hefur tekiđ á sig nokkuđ góđa mynd, góđ blanda sterkra skákmanna, reynslubolta,efnilegra ungmenna, hákarla, smáfiska, kaffihúsaskákmanna, möppeta og snillinga. Hver tilheyrir hvađa flokki kemur vćntanlega ekki ljós fyrr en ađ móti loknu!
Reikna má međ ţví ađ nokkrir bćtist enn í hópinn en vitađ er um skákmenn sem eru mjög heitir og verđa heitari eftir ţví sem nćr dregur.
Mađurinn sem myndin til hćgri er af ćtti nú ađ vera flestum kunnugur en til gamans má geta ţess ađ einn keppandi Suđurlandsmótsins hefur teflt viđ hann og unniđ!
Spil og leikir | Breytt 20.1.2009 kl. 00:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2009 | 00:27
Skákţing Vestmannaeyja
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2009 | 03:29
Ný Könnun
Hver á ađ stjórna ţjóđinni?
16.1.2009 | 15:10
Nýr keppandi
Stefán Gíslason frá Vestmannaeyjum hefur skráđ sig til leiks. Mikill fengur í Stefáni enda einn alskemmtilegasti skákmađur Eyjanna og ţó víđar vćri leitađ.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
15.1.2009 | 21:40
Tímasetningar
Suđurlandsmótiđ í skák 30.jan-1.feb 2009
Keppnisfyrirkomulag og Dagskrá:
Föstudagur 30.jan kl 19:30 Mótssetning
Föstudagur 30.jan kl 20:00 1. umferđ-atskák 25 mín
Föstudagur 30.jan kl 21:00 2. umferđ-atskák 25 mín
Föstudagur 30.jan kl 22:00 3. umferđ atskák 25 mín
Laugardagur 31.jan kl 10:00 4. umferđ atskák 25 mín
Laugardagur 31.jan kl 12:00 5. umferđ kappskák
Laugardagur 31.jan kl 18:00 6. umferđ kappskák
Sunnudagur 1.feb kl 10:00 7. umferđ kappskák
Verđlaunaafhending ađ lokinni síđustu skák.
Keppnisstađur og gisting: gesthus.is
Teflt verđur eftir svissnesku kerfi-Monrad.
Atskákir 25 mín
Kappskákir 90 mín + 30 sek á leik.
Sigurvegari er skákmeistari Suđurlands 2009
Keppnisgjald 1500.- kr
Mótsstađur: Selfoss
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2009 | 21:39
Dagskrá mótsins
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2009 | 20:06
Skráning í mótiđ
Minnt er á ađ ţeir sem hug hafa á ađ taka ţátt í mótinu skulu skrá sig hér á síđunni í athugasemdadálkum eđa hafa samband viđ Magnús Matthíasson í síma 691 2254.
15.1.2009 | 14:55
Eyjapeyji sigurstranglegur!
Ţá er lokiđ skođankönnun um ţađ hvort Vestmannaeyingur verđur Suđurlandsmeistari í skák. Úrslitin eru nokkuđ afgerandi ţar sem rétt tćplega 75% ţeirra sem tóku ţátt telja ađ svo verđi.
Mótshaldarar vona ađ ţessi niđurstađa setji ekki of mikla pressu á Eyjapeyjana, ţá sérstaklega snillinginn og opinbera starfsmanninn á Heiđarveginum.
Ný skođanakönnun hefur veriđ sett inn varđandi ţađ hvort mótshaldarar hafi gert rétt í ţví ađ hafa mótiđ eingöngu opiđ ţeim sem búsettir eru á Suđurlandi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)