Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Dagskrá SSON í desember


Desember-hrađskáksmótiđ verđur haldiđ miđvikudaginn 11. desember. 
Fimm bestu mótin af átta eru talin til stiga. Mótiđ er ţađ ţriđja í röđinni af átta.  
 
Hrađskáksmót SSON 2013 fer fram miđvikud. 18. desember. 
Allir félagar eru hvattir til ađ mćta.
Björgvin Smári er núverandi hrađskáksmeistari SSON (2012)en náđi hann titlinum af ţáveraverandi formanni SSON Magnúsi Matthíassyni eftir ţó nokkrar sviptingar eins og kemur fram í skemmtilegri umfjöllun Magnúsar um mótiđ í fyrra.
 
1. des. 2012 skrifar Magnús á http://sudurskak.blog.is/blog/sudurskak/?offset=90
Björgvin S.Guđmundsson varđ í kvöld hrađskákmeistari SSON !

Átta keppendur mćttu til leiks og var tefld tvöföld umferđ alls 14 skákir eins og gefur ađ skilja. Mótiđ ađ mörgu nokkuđ jafnt, hrađskákmeistari síđasta árs Magnús Matthíasson tefldi ţó af sćmilegu öryggi og leiddi mótiđ lengst af en ađrir keppendur voru mjög skammt undan.  Magnús sem hafđi ekki tapađ skák allt mótiđ mćtti síđan Björgvini í síđustu umferđ, Björgvin hafđi sigur í báđum skákunum og náđi ţar međ ađ jafna formanninn ađ vinningum.

Ţeir tefldu ţví bráđabana, tvćr skákir, Björgvin vann ţá fyrri en Magnús ţá síđari, var ţá gripiđ til svokallađrar heimsendaskákar ţar sem dregiđ var um lit, Björgvin dró svartan og fékk 5 mín á klukkuna en Magnús hafđi hvítt og sex mínútur.  Björgvini dugđi jafntefli en gerđi gott betur og vann skákina örugglega og tryggđi sér ţar međ titilinn.

Í viđtali viđ síđuritara sagđist Magnús ađspurđur vera sáttur viđ taflmennsku sína í mótinu og sagđi ađ auki "ég mćtti ofjarli mínum í Björgvini og óska honum innilega til hamingju međ sigurinn", Magnús var ţó ađ vonum niđurlútur eftir baráttuna og sagđi ađ lokum, "ég hefđi betur haldiđ mig viđ Anderson byrjunina heldur en ađ fara út í enska leiki í bráđabana, ţađ hefur aldrei kunnađ góđri lukku ađ stýra ađ leita í smiđju ţeirra ensku".

Ţví miđur náđist ekki viđtal viđ Björgvin á skákstađ en stjórn félagsins óskar honum hjartanlega til hamingju međ góđan sigur og titil."

----------------------------
Hér kemur svo stigakerfiđ sem fariđ er eftir í hrađskáksmótaröđinni.
Stađan í stigakeppninni verđur uppfćrđ eftir desembermótiđ.
Björgvin leiđir keppnina eftir sigra í tveimur fyrstu mótunum.  
 
 
stigakefi:    1.sćti 10 stig   
  2.sćti8 stig    
  3.sćti6 stig    
  4.sćti5 stig    
  5.sćti4 stig    
  6.sćti3 stig    
  7.sćti2 stig    
  8.sćti1 stig
 
-/bsg 
 

 
 
 

Sveitakeppni HSK í skák

Hérađsmót HSK í sveitakeppni í skák var haldiđ í Fischer-setrinu á Selfossi 27. nóvember 2013. Tefldar voru atskákir og skipuđu fjórir einstaklingar hverja sveit, óháđ aldri eđa kyni. 

Fimm sveitir mćtti til leiks og liđ Umf. Ásahrepps stóđ uppi sem sigurvegari međ 12,5 vinninga af 16 mögulegum. Ţetta er í fyrsta skipti sem liđ félagsins vinnur HSK meistaratitil í skák. Sigurliđiđiđ skipuđu ţeir Grantas Grigoranas, Erlingur Jensson, Magnús Garđarsson og Ţorvaldur Siggason. Erlingur og Ţorvaldur voru einnig međ bestan einstaklingsárangur en ţeir unnu allar skákir sínar.

Úrslit urđu sem hér segir:

Umf. Ásahrepps - Umf. Hekla       3 - 1

Umf. Gnúpverja - Umf. Selfoss     1,5 - 2,5

Umf. Ásahrepps - Íţr.f. Dímon      3 - 1

Umf. Hekla - Umf. Gnúpverja        2 - 2

Umf. Ásahrepps - Umf. Gnúpverja 3,5 - 0,5

Umf. Selfoss - Íţr.f. Dímon          3,5 - 0,5

Umf. Ásahrepps - Umf. Selfoss     3 - 1

Umf. Hekla - Íţr.f. Dímon             2 - 2

Umf. Selfoss - Umf. Hekla            4 - 0

Íţr.f. Dímon - Umf. Gnúpverja      0 - 4

 

Lokatađan:

1.    Umf. Ásahrepps       12,5 vinningar

2.    Umf. Selfoss           11 vinningar

3.    Umf. Gnúpverja         8 vinningar

4.    Umf. Hekla               5 vinningar

5.    Íţr.f. Dímon              3,5 vinningar


Björgvin Smári vann nóvembermótiđ


Nóvemberharđskákmótiđ, annađ af átta mótum í mótaröđinni, fór fram 4. desember. Björgvin Smári varđ efstur og hefur ţví tekiđ forustu í stigakeppninni ţar sem hann vann líka októbermótiđ.
Tímamörk mótsins  eru 3 min. og 2 viđbótarsek. viđ hvern leik. 

Úrslit nóvermermótsins:

1. Björgvin Smári  Guđmunds. 8 v.
2. Magnús Matthíasson           7 v.
3. Grantas                               5,5
4. Erlingur Atli                          4 v.
5. Erlingur Jensson                  3 v.
6. Ţorvaldur Siggason             2,5 v.
 
Desembermótiđ fer fram nćsta miđvikudaginn 11. desember og harđskáksmeistarmót SSON fer síđan fram 18. desember.  

Skákskóli Íslands í Fischersetri


Tíu vikna námskeiđi Skákskóla Íslands og SSON í Fischersetri fyrir grunnskólabörn lauk sl. laugardag.  Vel tókst til í alla stađi og er vilji fyrir ţví ađ halda annađ námskeiđ í byrjun nćsta árs. Helgi Ólafsson sá um framkvćmd  námskeiđsins međ ađstođ Björgvins Smára formanns SSON. Björn Ívar Karlsson og Björn Ţorfinns. komu einnig, eitt skipti hvor,  sem gestakennarar. Lokadaginn var teflt af krafti og var bođiđ uppá heitt súkkulađi og kleinur. Ţátttakendur fengu síđan allir viđurkenningaskjal og skákbók ađ gjöf.
Ekki var ađ heyra annađ en ađ bćđi foreldrar og börn hafi veriđ hćstánćgđ međ framtakiđ. Stjórn Fischerseturs og SSON ţakka Helga fyrir ánćgjulegt samstarf sem vonandi verđur áframhald á. 
2013-12-01_1625

Hérađsmót HSK í skák


 

Hérađsmót HSK í skák 

Hérađsmót HSK í sveitakeppni í skák verđur haldiđ í Fischer-setrinu á Selfossi miđvikudaginn 27. nóvember nk. og hefst kl. 19:30. Tefldar verđi atskákir og skipa fjórir einstaklingar hverja sveit, óháđ aldri eđa kyni. Skráningar berist á hsk@hsk.is   fyrir 25. nóvember nk.

 

Ingimundur sigrađi á atskáksmóti SSON


Ingimundur Sigurmundsson varđ atskáksmeistari SSON sl. miđvikudag. 

Eftir mótiđ sjálft voru ţeir Ingimundur og Úlfhéđinn Sigurmundssynir efstir og jafnir ásamt Björgvini Smári međ 4,5 vinninga úr 6 skákum. Gripiđ var til ţess ráđs ađ tefla 2x5 mín. hrađskák til ađ knýja fram úrslit og vann IngimundUr ţá rimmu međ fullu húsi og tryggđi sér atskáksmeistaratitilinn. Óskum viđ Ingimundi til hamingju međ sannfćrandi sigur ţar sem hann vann bćđi Björgvin og Úlfhéđinn í mótinu sjálfu en tapađi reyndar óvćnt og slysalega fyrir Erlingi Atla. 

Atskákmótiđ heldur áfram...


Atskákmótiđ heldur áfram nćsta miđvikudag. 20. nóv.  Ingimundur Sigurmundss. leiđir mótiđ međ fullu húsi.  Sjö keppendur taka ţátt í mótinu og eru fjórar umferđir búnar. 

Meistaramót SSON í atskák


Meistaramót SSON í atskák fer fram 13. nóvember. Sitjandi meistari í atskák hjá SSON er Ingimundur Sigurmundsson. Tefldar verđa ţrjár skákir á kvöldi. 

Set ehf (Magnús Matthíasson) sigrađi í Firmakeppni Suđurlands


Níu fyrirtćki tóku ţátt í Firmakeppni Suđurlands í ár.  Magnús Matthíasson sem tefldi fyrir Set ehf sýndi mátt sinn og sigrađi eftir harđa baráttu viđ Ingimund Sigurmundsson sem tefldi fyrir Landsbankann Selfossi. Ţađ ţurfti reyndar bráđabana til ađ knýja fram úrslitin. Fast á hćla ţeirra í ţriđja sćti kom skákmeistari SSON Björgvin Smári en hann tefldi fyrri Arion banka Hellu
Önnur fyrirtćki sem tóku ţátt í mótinu voru Kjörís, Jötunn vélar, Verkís, VÍS, Sauđfjársćđingastöđ Suđurlands og Árvirkinn.  Mótiđ heppnađist í alla stađi mjög vel og ţakkar Skákfélag Selfoss og nágrennis öllum ţessum fyrirtćkjum kćrlega fyrir veittan stuđning. 
 
-/bsg 

Októbermót, úrslit


 
Fimm bestu mótin telja í stigakeppninni um mánađarmeistara SSON í hrađskák. 
Tímamörk eru 3:2.  
 
Úrslit októbers mánađarhrađskáksmóts: 
 
1.  Björgvin  10 v. 
2.-3  Ingimundur og Magnús 9 v. 
4. Úlfhéđinn  7 v.
5. Grantas    5,5 v.
6. Ţorvaldur 4,5.  
 
 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband