Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Októbermót


Októbermót (hrađskák) fer fram 30. okt. Mótiđ hefst upp úr 19:30
 
kv. -/bsg 

Formađur á flugi


Létt hrađskáksćfing var tekin s.l. miđvikudagskvöld hjá SSON félögum. 
Tefldar voru tíu umferđir međ nýjum Magnúsartaflmönnum frá Kína.
Magnúsarmenn léku vel í höndum formannsins, Björgvin Smára og gaf hann engin griđ og endađi međ 9,5 vinninga, enda nýbakađur meistari ţeirra SSON félaga. Magnús sjálfur hrökk ekki gang fyrr en í sjöundu umferđ og vann ţá rest og dugđi ţađ honum í ţriđja sćti.  

1. Björgvin Smári            9,5
2. Grantas                      5,5
3. Magnús Matt.             4,5
4-6 Erlingur Jensson       3,5
      Úlfhéđinn  Sigurm.    3,5
      Ţorvaldur Siggason   3,5      


Miđvikudagsćfing 23. október


Eftir átök í Íslandsmóti skákfélaga og meistaramót SSON verđur tekin létt ćfing á miđvikudaginn 23. okt. 
Lagt verđur einnig á ráđinn og stađan tekin varđandi komandi firmakeppni. 
 
-/bsg 

Hrađskák, fyrirlestur og bókagjafir í Fischers-setri

Gunnar Finnlaugsson var međ fyrirlestur 9. október s.l. um bćkur um Fischer og ađrar bćkur sem hann kom međ fćrandi hendi til Fischers-seturs. Ađ loknum skemmtilegri tölu Gunnars var ađ sjálfsögđu tefld hrađskák ţar sem tíu ţátttakendur skráđu sig til leiks. 

1. Páll Sigruđsson (TG) 7 v. 
2. Björgvin Smári 6 v.
3. Siguringi Sigjurjóns. 5,5 v.
4.-5 Grantas  og Mangús Matt. 5 v. 
6. Ingimundur 4,5 v. 
7. Gunnar Finnlagus 4 v. 
8. Úlfhéđinn 3,5 v. 
9. Ţorvaldur 3 v.
10. Erlingur Atli 1,5 v. 

SSON félagar og setriđ ţakka Gunnari fyrir heimskóknina og góđar gjafir. Einnig var frískandi ađ fá ţá Pál Sigurđsson (TG). og Siguringa í spjall og tafl :)    -/bsg

2013-10-04_1748

Firmakeppni framundan...


Ágćtu félagar
 
Nú er veriđ ađ undirbúa firmakeppni sem viđ ćtlum ađ halda bráđlega, e.ca hálfan mánuđ.
 
Mikilvćgt ađ ganga í söfnun, safna fyrirtćkjum sem styrkja mótiđ. Upphćđin sem safnast fer upp í skákklukkurnar sem viđ vorum ađ fjárfesta í.
Nú ţegar eru komin tvö fyrirtćki og stefnum viđ ađ fá allavega tíu. 
 
Gangi ykkur vel.
2013-10-20_1542
 
Frekari upplýsingar veitir Björgvin í síma 6618642 og á bsg486@gmail.com 
 
-/bsg 

Björgvin Smári sigrađi á Meistaramóti SSON

 

2013-10-17_2227

 

Björgvin Smári Guđmundsson sigrađi á Meistaramóti Skákfélags Selfoss og nágrennis. Mótinu lauk s.l. miđvikudag og hlaut Björgivn Smári 5,5 vinninga úr 6 skákum.  Í lokaskákinni mćtti Björgivn Úlfhéđni og voru báđir fyrir skákina međ 4,5 vinninga og var ţví um hreina úrslitaskák ađ rćđa. Björgvin sem hafđi svart náđi fljótlega frumkvćđinu í skákinni og vann örugglega í 23 leikjum. 

 

 
 
 Lokastađa mótsins: 

1. Björgvin Smári Guđmundsson 5.5 v. 
2.-3. Grantas Grigoranas             4,5 v. 
2.-3. Úlfhéđinn Sigurmundsson   4.5 v. 
4. Ingimundur Sigurmundsson    2,5 v.
5. Magnús Matthíasson               2.0 v.  
6.-7.. Ţorvaldur Siggason            1,0 v. 
6.-7. Erlingur Atli Pálmason         1,0 v. 

 


Meistaramót SSON, lokaumferđir


Síđustu skákir mótsins fara fram miđvikudag 16. okt. og ráđast ţá úrslit. 
 
Erlingur Atli- Björgvin
Úlfhéđinn-Björgvin
Magnús -Ţorvaldur
 
Öđrum skákum er lokiđ.   
 
Ţrír efstir eru: 
 
Úlfhéđinn er efstur međ 4,5
Grantas 4,5
Björgvin 3,5.  

Gott gegni á Íslandsmóti skákfélaga


SSON stóđ sig vel í fyrri hluta íslandsmóts skákfélaga.  A-liđiđ er í 3. deild og er í efstu sćtum. Af öđrum ólöstuđum skiluđu Ingvar Örn og Erlingur Jensson flestum vinningum. Glćsilegt hjá ţeim og liđinu öllu. 
B- liđiđ tók líka góđa spretti og gaman ađ sjá Arnar Erlings. vinna 2 af 3 og eins Erling Atla. 
Almar Máni Ţorsteinsson 12 ára frá Hellu tefldi eina skák og vann, flott hjá honum. Ekki má gleyma Stefáni Bjarnasyni sem vann allar ţrjár skákir sínar. Annars tefldu allir af krafti og sýndu skemmtileg tilţrif og ekki skemmdi liđsandinn, sem er ţéttur og góđur. 
 
2013-10-14_1952
 
 
 
 
 
 
 
 
 
2013-10-14_1953
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
-/bsg 

Liđskipan í Íslandsmóti skákfélaga


 
Liđin farin ađ taka á sig mynd:
 
Breytingar tilkynnist til Björgvins s. 6618642
 
Smelliđ á mynd til ađ stćkka.   -/bsg
 
2013-10-08_2135
 

Fyrirlestur og spjall um Fischer í Fischers-setri

Gunnar Finnlaugsson verđur međ umfjöllun um bćkur sem skrifađar hafa veriđ um Bobby Fischer n.k. miđvikudagskvöld 9. okt. Kl: 19:00. Á annađhundrađ bćkur hafa veriđ skrifađar um ćvi Fischers og hefur Gunnar lesiđ fjölmargar af ţeim og hefur ţví frá mörgu athyglisverđu  ađ segja. Ađ loknu kaffi og spjalli verđur tefld hrađskák á vegum skákfélagsins. Allir eru velkomnir og ţá sérstaklega “riddararnir” sem stóđu vaktina í sumar í setrinu. Hrađskákin hefst um kl. 20:00. 

2013-10-04_2128

Einnig munu félagsmenn leggja á ráđin varđandi komandi Íslandsmót skákfélaga sem hefst nćstu helgi.  Vel gegnur ađ manna liđin tvö sem SSON sendir í keppnina og birtist liđskipan von bráđar hér á SSON síđunni. 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband