Fćrsluflokkur: Spil og leikir
29.10.2013 | 18:42
Októbermót
25.10.2013 | 19:47
Formađur á flugi
1. Björgvin Smári 9,5
2. Grantas 5,5
3. Magnús Matt. 4,5
4-6 Erlingur Jensson 3,5
Úlfhéđinn Sigurm. 3,5
Ţorvaldur Siggason 3,5
21.10.2013 | 18:42
Miđvikudagsćfing 23. október
Lagt verđur einnig á ráđinn og stađan tekin varđandi komandi firmakeppni.
21.10.2013 | 18:33
Hrađskák, fyrirlestur og bókagjafir í Fischers-setri
Gunnar Finnlaugsson var međ fyrirlestur 9. október s.l. um bćkur um Fischer og ađrar bćkur sem hann kom međ fćrandi hendi til Fischers-seturs. Ađ loknum skemmtilegri tölu Gunnars var ađ sjálfsögđu tefld hrađskák ţar sem tíu ţátttakendur skráđu sig til leiks.
1. Páll Sigruđsson (TG) 7 v.
2. Björgvin Smári 6 v.
3. Siguringi Sigjurjóns. 5,5 v.
4.-5 Grantas og Mangús Matt. 5 v.
6. Ingimundur 4,5 v.
7. Gunnar Finnlagus 4 v.
8. Úlfhéđinn 3,5 v.
9. Ţorvaldur 3 v.
10. Erlingur Atli 1,5 v.
SSON félagar og setriđ ţakka Gunnari fyrir heimskóknina og góđar gjafir. Einnig var frískandi ađ fá ţá Pál Sigurđsson (TG). og Siguringa í spjall og tafl :) -/bsg
20.10.2013 | 15:44
Firmakeppni framundan...
Nú ţegar eru komin tvö fyrirtćki og stefnum viđ ađ fá allavega tíu.
17.10.2013 | 22:59
Björgvin Smári sigrađi á Meistaramóti SSON
Björgvin Smári Guđmundsson sigrađi á Meistaramóti Skákfélags Selfoss og nágrennis. Mótinu lauk s.l. miđvikudag og hlaut Björgivn Smári 5,5 vinninga úr 6 skákum. Í lokaskákinni mćtti Björgivn Úlfhéđni og voru báđir fyrir skákina međ 4,5 vinninga og var ţví um hreina úrslitaskák ađ rćđa. Björgvin sem hafđi svart náđi fljótlega frumkvćđinu í skákinni og vann örugglega í 23 leikjum.
1. Björgvin Smári Guđmundsson 5.5 v.
2.-3. Grantas Grigoranas 4,5 v.
2.-3. Úlfhéđinn Sigurmundsson 4.5 v.
4. Ingimundur Sigurmundsson 2,5 v.
5. Magnús Matthíasson 2.0 v.
6.-7.. Ţorvaldur Siggason 1,0 v.
6.-7. Erlingur Atli Pálmason 1,0 v.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2013 | 09:11
Meistaramót SSON, lokaumferđir
Grantas 4,5
14.10.2013 | 21:30
Gott gegni á Íslandsmóti skákfélaga
B- liđiđ tók líka góđa spretti og gaman ađ sjá Arnar Erlings. vinna 2 af 3 og eins Erling Atla.
Almar Máni Ţorsteinsson 12 ára frá Hellu tefldi eina skák og vann, flott hjá honum. Ekki má gleyma Stefáni Bjarnasyni sem vann allar ţrjár skákir sínar. Annars tefldu allir af krafti og sýndu skemmtileg tilţrif og ekki skemmdi liđsandinn, sem er ţéttur og góđur.
Spil og leikir | Breytt 15.10.2013 kl. 11:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2013 | 21:40
Liđskipan í Íslandsmóti skákfélaga
4.10.2013 | 21:44
Fyrirlestur og spjall um Fischer í Fischers-setri
Gunnar Finnlaugsson verđur međ umfjöllun um bćkur sem skrifađar hafa veriđ um Bobby Fischer n.k. miđvikudagskvöld 9. okt. Kl: 19:00. Á annađhundrađ bćkur hafa veriđ skrifađar um ćvi Fischers og hefur Gunnar lesiđ fjölmargar af ţeim og hefur ţví frá mörgu athyglisverđu ađ segja. Ađ loknu kaffi og spjalli verđur tefld hrađskák á vegum skákfélagsins. Allir eru velkomnir og ţá sérstaklega riddararnir sem stóđu vaktina í sumar í setrinu. Hrađskákin hefst um kl. 20:00.
Einnig munu félagsmenn leggja á ráđin varđandi komandi Íslandsmót skákfélaga sem hefst nćstu helgi. Vel gegnur ađ manna liđin tvö sem SSON sendir í keppnina og birtist liđskipan von bráđar hér á SSON síđunni.