Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Reykjavík Open 2013

Reykjavíkurmótiđ í skák hefst í dag, í Reykjavík.  Skákfélag Selfoss og nágrennis á tvo fulltrúa á mótinu en ţađ eru syskinin Ingibjörg Edda (1783) og Ingvar Örn (1953).
Harpa

Hér er um ađ rćđa eitt stćrsta og virtasta skákmót sem haldiđ er ár hvert í heiminum, keppendur í ár eru um 230 ţar af 170 erlendir skákmenn.  Stigahćsti keppandinn er Anish Giri sem er međ 2720 skákstig.  Međal keppenda er einnig engin annar en gođsögnin Friđrik Ólafsson sem er elsti keppandinn á 79.aldursári.  Ađ auki taka ţátt flestir ađrir sterkustu skákmenn ţjóđarinnar.

Allar upplýsingar um mótiđ er hćgt ađ nálgast hér ađ neđan

http://www.skak.blog.is/blog/skak/

http://chess-results.com/tnr72648.aspx?lan=1

http://www.reykjavikopen.com/

Vegna mótsins hefur veriđ ákveđiđ ađ fella niđur ćfingu hjá SSON miđvikudagskvöldiđ 20.feb ţar sem nokkrir félagsmenn hyggjast fara á skákstađ ađ fylgjast međ herlegheitunum í glćsilegum húsakynnum Hörpu.

Stjórn SSON sendir keppendum félagsins baráttukveđjur.

 


Mundi og Palli

...jafnir og efstir á Öskudagsmóti félagsins í kvöld ţar sem tefldar voru 10 mín skákir, venju samkvćmt.

Sjö keppendur mćttu til leiks og tóku skákina fram yfir tuđruspark í sjónvarpinu og meira ađ segja Suđurlandsslag í handboltanum, ţar sem vel ađ merkja Selfyssingar slógu út fjölnota liđ ÍBV í bikarkeppni HSÍ.

Páll Leó leiddi mótiđ fram ađ síđustu umferđ ţar sem hann mćtti Ingimundi sem eins og alkunna er hampar titlinum atskákmeistari SSON, Mundi sýndi hvađ í honum býr og hafđi góđan sigur á Páli og tryggđi sér ţar međ deilt efsta sćti á mótinu.

Ingvar Örn, sem verđur fulltrúi félagsins á Reykjavík Open sem hefst í nćstu viku, stóđ sig einnig vel og varđ í ţriđja sćti á eftir ţeim kumpánum međ 4 vinninga.  Miklar vonir eru bundnar viđ Ingvar á Reykjavíkurmótinu, ţótt hann eigi líklega ekki möguleika á sigri er ţađ krafa stjórnar SSON ađ hann nái ađ minnsta kosti 50% vinningshlutfalli og hćkki um 30 skákstig, auk ţess sem hann verđi ţekktur fyrir hugprýđi, manngćsku og háttvísi í bland viđ flóíska keppnishörku.

Lokastađa Öskudagsmóts:
1. Ingimundur    5v
2. Páll Leó         5v
3. Ingvar Örn    4v
4. Grantas        2v
5. Úlfhéđinn      2v
6. Magnús        2v
7. Björgvin       1v

 


Öskudagsmót SSON !

Hiđ árlega Öskudagsmót félagsins fer fram miđvikudagskvöldiđ hinn 13.feb og hefst taflmennska kl 19:30.  Tefldar verđa 10-15 mín skákir allt eftir fjölda keppenda og áhuga.

Stjórn félagsins hvetur sem flesta til ađ mćta og taka ţátt í hollri og mannbćtandi iđju.


Björgvin sigurvegari..

..Febrúaratskákmóts sem fram fór í gćrkveldi.  Sjö keppendur mćttu til leiks og var tefld einföld umferđ.  Björgvin tefldi af öryggi og hafđi sigur á mótinu, tapađi reyndar einni skák fyrir Páli en Páll tapađi fyrir Úlla og Magnúsi og varđ ađ láta sér annađ sćtiđ lynda.

Lokastađan.

1. Björgvin    5 v
2. Páll Leó     4 v
3. Grantas     3,5 v
4. Ţorvaldur  3 v
5. Úlfhéđinn   3 v
6. Magnús      2,5 v
7. Arnar         0 v


Febat!

Annađ kvöld, miđvikudagskvöldiđ 6.febrúar fer fram Febrúaratskákmótiđ, tefldar verđa 10-15 mín skákir, allt eftir fjölda og áhuga ţátttakenda.

Síđasta miđvkudag var sérstaklega góđ mćting á ćfingu og er von til ţess ađ haldi áfram.

 


Sterkt mót !

Tíu kappar settust ađ skákborđi í gćrkveldi og tefldu 10 mínútna hrađskákir, tefld var einföld umferđ allir viđ alla, í allt 9 skákir á haus.

Barist af hörku, venju samkvćmt, enda ađeins gerđ 5 jafntefli.  Ingimundur, Páll Leó, Erlingur Jensson og Ingvar Örn fóru nokkuđ mikinn en höfđu mismikiđ uppúr erfiđi sínu en ţó meira en flestir ađrir.

Ingimundur leiddi mótiđ ađ loknum 7 umferđum međ fullu húsi en Páll Leó hafđi ţá leyft jafntefli gegn Úlfhéđni sem vel ađ merkja kom á dráttarvél á skákstađ og tefldi á stundum í samrćmi viđ ţađ tempó.

Í síđustu umferđ mćttust tveir efstu menn ţeir Ingimundur og Páll Leó, fór ţađ svo, í allra viđstaddra viđurvist ađ Palli mátađi Munda međ eina sekúndu á klukkunni, sem var sami tími og Ingimundur hafđi en sú sekúnda skiptir ekki máli hér eftir í heimssögunni.

Lokastađan:
1. Páll Leó         8,5
2. Ingimundur    7
3. Erlingur J.     6,5
4. Ingvar Örn    6,5
5. Úlfhéđinn      4,5
6. Magnús         4
7. Grantas        3,5
8. Ţorvaldur     3
9. Erlingur Atli  1,5
10. Arnar E       0


Janúrarhrađat..

Janúarhrađatskákmótiđ fer fram annađ kvöld, miđvikudagskvöldiđ 30.jan kl 19:30.  Tefldar verđa 10-15 mín skákir allt eftir fjölda keppenda.

 


Ingvar Örn vann!

Ingvar Örn hafđi góđan sigur á Ţorramótinu sem klárađist í gćrkveldi.  Hann vann alla andstćđinga sína utan Grantas.  Grantas sem lengi vel var í forystu tapađi fyrir Magnúsi í nćstsíđustu umferđ og voru sigurvonir hans ţar međ úr leik.  Ingimundur og Ingvar Örn áttust síđan viđ í hreinni úrslitaskák í síđustu umferđ.  Ţar var teflt í botn og réđust úrslitin í hróksendatafli ţar sem Ingvar sýndi árćđi og ţor í bland viđ mikla útsjónarsemi og vann atskákmeistara félagsins og tryggđi sér ţar međ sigur á mótinu en ţeir Grantas og Ingimundur deildu öđru sćtinu.

Ingvar Örn Birgisson

     
RankNameRtgPtsSB
1Birgisson Ingvar Örn1786511.50
2Grigorianas Grantas168311.25
3Sigurmundsson Ingimundur18189.25
4Matthíasson Magnús161635.50
5Sigurmundsson Úlfhéđinn177934.00
6Siggason Ţorvaldur145010.00
7Erlingsson Arnar000.00

Nćstkomandi miđvikudag fer fram Janúarhrađatiđ ţar sem tefldar verđa 10 mínútna skákir.


Ingimundur og Grantas efstir!

á Ţorramóti SSON sem hefst sl. miđvikudag.  Vegna forfalla var ákveđiđ ađ breyta Ţorramótinu í tveggja kvölda atskákmót međ 25 mínútna umhugsunartíma.

Úrslit 1.-3.umferđ

     
1.umf    
NameRtgRes.NameRtg
Erlingsson Arnar00  -  1Sigurmundsson Ingimundur1818
Grigorianas Grantas16831  -  0Sigurmundsson Úlfhéđinn1779
Matthíasson Magnús16161  -  0Siggason Ţorvaldur1450
Birgisson Ingvar Örn1786 Bye0
     
     
2.umf    
NameRtgRes.NameRtg
Sigurmundsson Úlfhéđinn17791  -  0Matthíasson Magnús1616
Sigurmundsson Ingimundur1818˝  -  ˝Grigorianas Grantas1683
Birgisson Ingvar Örn17861  -  0Erlingsson Arnar0
Siggason Ţorvaldur1450 Bye0
     
     
3.umf    
NameRtgRes.NameRtg
Grigorianas Grantas16831  -  0Birgisson Ingvar Örn1786
Matthíasson Magnús16160  -  1Sigurmundsson Ingimundur1818
Siggason Ţorvaldur14500  -  1Sigurmundsson Úlfhéđinn1779
Erlingsson Arnar0 Bye0
     
     
Mótstafla:
              
RankSNo.NameRtg1234567PtsSBvict
13Grigorianas Grantas1683*˝1 1  4.252
27Sigurmundsson Ingimundur1818˝* 1 1 2.252
36Sigurmundsson Úlfhéđinn17790 *1  121.002
44Matthíasson Magnús1616 00*  110.001
51Birgisson Ingvar Örn17860   *1 10.001
62Erlingsson Arnar0 0  0* 00.000
 5Siggason Ţorvaldur1450  00  *00.000


Ţorramótiđ-breyting?

Ágćtu skákáhugamenn og ađrir, ljóst ađ margir eiga erfitt međ ađ skuldbinda sig í mót sem tekur allt ađ 8 miđvikudagskvöld ţví gerir formađur ţađ ađ tillögu sinni ađ tefldar verđi 40 mín skákir, tvćr á kvöldi.  Tekin verđur endanleg ákvörđun í kvöld í sátt og samlyndi allra keppenda.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband