Fćrsluflokkur: Spil og leikir
16.3.2015 | 19:46
Vilhjálmur Pálsson meistari SSON í 3:2 hrađskák
Vilhjálmur Pálsson kom sá og sigrađi á 3:2 móti SSON í hrađskák.
Viljálmur er kominn á efri ár en hefur engu gleymt i hrađskákinni og vann mótiđ ţrátt fyrir ađ hafa tapađ fyrstu tveimur skákunum á móti Björgvini Smára. Tefld var fjórföld umferđ. Glćsilegt hjá Vilhjálmi.
Úrslit.
1. Vilhjálmur Pálsson 7,5
2. Björgvin Smári 7 v.
3. Sverrir Unnarsson 5.5 v
4. Magnús Matthíasson 4 v.
10.3.2015 | 21:04
Opna Meistaramót SSON í 3:2
Hrađskáksmót SSON í 3:2 fer fram nćsta miđvikudag.
Mótiđ átti ađ fara fram 4. mars en var frestađ vegna óveđurs.
Engu ađ síđur var teflt og voru Ingimundur og Björgvin efstir ađ ţessu sinni međ 11 v.
Vikunni ţar á undan sigrađi Magnús Matt sannfćrandi međ 9 vinninga og á eftir fylgdu Björgvin 7,5 og Sverrir 7 v.
Hvađ gerist á Meistaramóti SSON í 3:2 n.k. miđvikudag?
2.3.2015 | 16:17
Meistaramót SSON í 3:2 fer fram 4. mars
Minni á 3:2 (tímamörk) mótiđ sem fer fram nćsta miđvikudag.
28.2.2015 | 10:31
Íslandsmót skákfélaga
Íslandsmót skákfélaga fer fram 20.-21. mars. Um er ađ rćđa seinni hluta keppninnar. Liđ SSON stendur vel og á möguleika á ađ komast upp um deild.
Ţađ vćri ţví gott ađ geta tjaldađ til okkar sterkustu mönnum.
Látiđ mig vita hvort ţiđ getiđ veriđ međ, ţeir semm voru međ síđast og hafa teflt í A- liđinu undanfarin ár. Ég sett ţetta líka inn á umrćđuvef á Facebook.
Bestu kv. Björgivn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2015 | 18:39
Skákćfing í kvöld 24. feb.
Úlfhéđinn sigrađi á síđustu ćfingu og virđast 3 2 tímamörkin henta honum vel. Hvađ gerist í kvöld?
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2015 | 11:47
Skákćfing 18. feb.
Minni á skákćfingu í kvöld 18. feb.
kv. bsg
Ţorrrahrađskák í síđustu viku.
Ingimundur vann Ţorramótiđ nokkuđ örugglega.
Ingimundur fékkk 8 v. af 10
Í öđru sćti var Björgvin Smári 6,5
Magnús, Úlfhéđinn og Sverrir komu síđan í hnapp ţar á eftir.
Tefldar voru 5 mín. skákir.
11.2.2015 | 13:22
Skákćfing 11. feb.
Sćlir, spurning međ skákćfinguna í kvöld, Magnús forfallađur og spurning hvort Björgvin kemst.
kv.
Fylgist međ á umrćđuvef á Facebook
kv.
4.2.2015 | 12:44
Skákćfing 4. febrúar, Ţorramótiđ, og úrslit síđustu ćfingar
Minni á skákćfingu í kvöld, miđvikudag 4. feb.
Á síđustu ćfingu fékk Magnús flesta vinninga, hvađ gerist í kvöld?
Athygli vekur ađ Björgvin Smári virđist hafa tapađ fyrir Skottu sbr. úrslit á mynd.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2015 | 14:59
Skákćfing
Minni á skákćfingu kl. 19.30 28. janúar.
22.1.2015 | 00:46
Björgvin Smári nýársmeistari SSON í atskák
Úrslit
1. Björgvin Smári 5 v.
2.-3. Magnús og Ingimundur 3 v
4. Úlfhéđinn 2 v.
5. Ágúst Valgarđ 1 v.
Tefldar voru 15. mín. skákir.