Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Skákćfing 21. janúar

 

Minni á skákćfingu 21. janúar. 


Skákćfing fellir niđur

Skákćfing 14. janúar fellur niđur. 

 

kv. bsg


Atskák á nýju ári

Stefnum ađ ţví ađ tefla atskák 14. jan. 

 

Nýárs-hrađskáksmeistari 7. jan. 

Mćttir til leiks Ingimundur, Sverrir, Björgvin, Úlfhéđinn, Ţorvaldur og Magnús. 

Úrslit; 

1. Björgvin Smári  9,5   v .
2-3. Magnús og Sverrir 5,5 v


Nýársmót SSON

Nýársmót SSON verđur haldiđ 7. janúar. Tefldar verđa hrađskákir. 

 

Ég vil óska öllum gleđilegs árs og ţakka öllum fyrir skemmtilegt skákár. 

 

Kv.  Björgvin Smári, formađur SSON


Sverrir jólagleiđimeistari SSON

 

Sverrir Unnarsson varđ jólagleđimeistari SSON. Mótiđ var haldiđ 27. des. og var teflt eftir FFF-kerfi fyrrverandi formanns. 
Sex skákmenn mćttu til leiks, Magnús, Ingimundur, Sverrir, Úlfhéđinn, Björgvin Smári og Erlingur Jensson.  Allt stefndi í öruggan sigur Björgvins en er upp var stađiđ hafđi Sverrir skotist framúr á síđustu stundu og tryggđi sér sigurinn. 
Eftir ţví sem leiđ á kvöldiđ  styttist tíminn enn meir og varđ Björgvin mínútumeistari félagsins. Úrslitin voru ţó eitthvađ á reiki og eftir endurtalningu vinninga leiđréttust smávćgilegar villur, t.d. var Magnús skrásetjari mótsins međ 1,5 v en ekki 4,5 og Björgvin 5,5 en ekki 5. Ţessi ónákvćmni í sráningu segir ţó ekkert um gćđi taflmennskunnar sem var sérstaklega góđ af allra mati. 

Mótiđ var eins og alltaf einstaklega skemmtilegt og á fyrrverandi formađur, Magnús, ţakkir skildar fyrir mótshaldiđ. Allir komust upp og niđur tröppurnar ađ Setrinu og "enginn ţeirra dó" eins og segir í kvćđinnu. Til ađ varna alls misskilings ţá skal ţađ áréttađ ađ manndrápshálka var á tröppum Setursins og ekki fyrir neina međalmenn ađ fara ţar um.  

 


Jólamót fyrrverandi formanns

Kćru félagar, óska ykkur gleđilegra jóla og ţakka ykkur sömuleiđis fyrir gott skákár 2014.
Einn skákviđburđur er ţó eftir á árinu en ţađ er "jólamót fyrrverandi formanns", hefđ hefur veriđ ţví móti og hafa alla jafna veriđ veitt verđlaun fyrir öll sćti auk ţess sem menn ákveđa sjálfir ţann tíma sem ţćr ćtla ađ nota í hverri skák "forgjafarkerfi fyrrverandi formanns", kallađ FFF-kerfiđ. Stefnt er á laugardagskvöldiđ 27.des kl 19:30, mikilvćgt er ađ menn láti vita hér hvort ţeir ćtli sér ađ mćta.


Hérađsmót HSK í skák

Árleg sveitakeppni HSK í skák fór fram í Selinu á Selfossi miđvikudagskvöldiđ 17.des. Löng hefđ er fyrir ţessari keppni og leggja ađildarfélög alla jafna nokkuđ á sig til ađ taka ţátt. Í ár voru ţađ 6 sveitir sem tefldu fram keppendum. Ţađ voru ţessar sveitir:

Selfoss
Gnúpverjar
Hekla A
Hekla B
Dímon
Baldur

Eins og alkunna er býr á Selfossi ýmissa sveita rumpulýđur ţótt góđborgarar og heiđursmenn séu nú enn í meirihluta. Margur ţessa kennir heimkynni gamalla og gengur til liđs viđ skáksveit heimahaga ţegar leikar hefjast, sem er gott og fallegt.
Teflt er í fjögurra manna sveitum og hefur hver leikmađur 15 mínútur til ađ knésetja andstćđing. Í ár var keppni óvenju jöfn.

Til gamans skal hér rifjađ upp hverjir hafa sigrađ síđustu ár.

2009 Ţór Ţorlákshöfn
2010 Selfoss
2011 Baldur
2012 Selfoss
2013 Ásahreppur

Venju samkvćmt var barist á öllum borđum og griđ sjaldan gefin.
Ţrjár sveitir voru áţekkar ađ styrkleika ađ virtist, Selfyssingar, Baldursmenn og Heklungar, enda fór ţađ svo ađ ţessar sveitir voru í einum hnappi fyrir síđustu umferđ.

Baldur međ 12,5 vinninga
Selfoss međ 11,5 vinninga
Hekla međ 11 vinninga.

Stađa Selfoss líklega sýnu best enda mćttust Hekla og Baldur í síđustu umferđ, sú viđureign endađi međ öruggum 3-1 sigri Heklu. Á sama tíma vann Selfoss B-sveit Heklu,sem skipuđ er gríđarlega efnilegum börnum frá Hellu, međ fullu húsi.
Ţetta gerđi ţađ ađ verkum ađ Selfoss vann keppnina, nokkuđ verđskuldađ, enda unnu ţeir allar sínar viđureignir. Bestan árangur á borđum voru ţeir Björgvin Smári (Hekla) á 1. borđi og Magnús Garđarsson (Selfoss) á 4.borđi međ en ţeir unnu allar sínar skákir.

Lokastađan:
Selfoss 15,5 vinningar
Hekla A 14 vinningar
Baldur 13,5 vinningar
Dímon 8 vinningar
Gnúpverjar 6 vinningar
Hekla B 3 vinningar

Sigursveit Selfoss skipuđu:
1. Magnús Matthíasson
2. Erlingur Jensson
3. Ţorvaldur Siggason
4. Magnús Garđarsson

-/ MM


Hérađsmót HSK í sveitakeppni í skák

Hérađsmót HSK í sveitakeppni í skák verđur haldiđ í Selinu á Selfossi miđvikudaginn 17. desember og hefst kl. 19:30. Tefldar verđi atskákir og skipa fjórir einstaklingar hverja sveit, óháđ aldri eđa kyni.

Skráningar berist á hsk@hsk.is fyrir 15. desember nk.
ţegar skráđar sveitir:
1.Dímon
2. Umfl. Hekla a og b sveit.
3. Ungmennafélag
Gnúpverja
4. Selfoss 1
5. Ofursveit Skeggja


Sverrir Unnarsson skákmeistari SSON

Sverrir-Unnars (1)Sverrir Unnarsson kom sá og sigrađi á Meistaramóti SSON sem lauk sl. miđvikudag. Mótiđ var jafnt og spennandi og ţurftu Sverrir og Ingimundur ađ tefla einvígi um titilinn ţar sem tefldar voru tvćr atskákir. Sverrir vann fyrri skákina og tryggđi sér titilinn međ ađ gera jafntefli í síđari skakinn ţar sem Ingimundur lagđi alllt undir og fórnađi m.a. manni.   
Sverrir tefldi einna jafnast í mótinu og er vel ađ sigrinum kominn. 

Noah Siegel, fyrrum vonarstjarna Bandaríkjamanna, tefldi sem gestur á mótinu og fékk hann flesta vinninga. Siegel er sterkur skákmađur og var kominn međ 2350 stig viđ 16 ára aldur. Noah er rúmlega ţrítugur og hefur ekki teflt mikiđ opinberlega síđustu árin. Noah er frá New York og teflir í Manhattan skákklúbbinum sem sjálfur Bobby Fischer ólst upp í, gaman af ţví.

Ţađ má segja ađ Magnús Matthíasson, fyrrum sveitungi Sverris úr Eyjum, hafi veriđ ákveđinn örlagavaldur í mótinu ţar sem hann tók bćđi punkt af Björgvini Smára og Ingimundi og reyndar sá eini sem náđi punkti á Noah efsta mann mótsins. Magnús er greinilega enn vaxandi sem skákmađur.
Erlingur Atli átti góđa spretti í mótinu og er allur ađ styrkjast. 
 

Tímamörk í mótinu voru 60 mín. á skák og voru tefldar tvćr skákir á kvöldi. 

 Úrslit mótsins: 


1. Noah Siegel   6,5 v. 
2. Sverrir Unnarsson   4,5. v. 
3. Ingimundur Sigurmundsson 4,5
4. Björgvin Smári           4 v. 
5. Magnús Matthíasson       3,5 v. 
6. Úlfhéđinn Sigurmundsson   2,5 v. 
7. Erlingur Atli Pálmas.     1,5  v. 
8. Ţorvaldur Siggason        1 v. 

2014-12-11_2001


Skákir Meistaramóts SSON

Ţrátt fyrir kröpp tímamörk voru nokkuđ margar skákir Meistaramóts SSON skráđar. Nokkuđ var um ađ menn lentu í tímahraki og ţar af leiđandi vantar lokin í allmargar.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband