Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Fyrirlestrar í Fischersetri n.k. sunnudag

setur_m_1Sunnudaginn 9. mars n.k. verđur afmćli heimsmeistarans Bobby Fischers minnst sérstaklega í Fischersetri, en ţá hefđi hann orđiđ 71 ára hefđi hann lifađ. Guđmundur G. Ţórarinsson og Óli Ţ. Guđbjartsson verđa međ fyrirlestra í Fischersetri. Guđmundur G. Ţórarinsson mun fyrst svara spurningunni „Af hverju er skákeinvígiđ 1972 svona frćgt"? Ţá mun Óli Ţ. Guđbjartsson tala um móđur Fischers, hennar líf og áhrif á Fischer." Fischersetriđ verđur opiđ almenningi frá kl. 15:30 - 19.00, og frítt verđur inn ţennan dag. Fyrirlesturinn hefst kl. 16:00 og eru allir velkomnir. Varđandi frekari upplýsingar ţá vinsamlegast hringiđ í síma 894-1275 eđa sendiđ tölvupóst á netfangiđ fischersetur@gmail.com

Góu-skákmótiđ


Góu hrađskáksmótiđ fer fram miđvikud. 5. mars. kl. 19:30. 
 
 

Íslandsmót skákfélaga

 
 
2014-02-28_1744

Liđskipan í Íslandsmóti skákfélaga nćstu helgi.


Nýjasta borđaröđunin. Smelliđ á mynd til ađ stćkka. Skákćfing verđur nćsta miđvikudag og lagt á ráđin varđandi Íslandsmót skákfélaga. Í 5. umferđ verđur teflt viđ KR. SSON međ hvítt á 1. borđi. 
Sjá stöđu og sveit KR í nýlegum pistli á skák.is um keppnina. B sveitin fćr B sveit Hauka. 
 
Róbert Örn Vigfússon teflir á 6. borđi f. B-sveit.  
Íslandsmót_skákfélaga

skákćfing


Skákćfing kl. 19:30
 
 
 

Úrslit febrúarmóts o.fl


 
Febrúarmótiđ, 5.2
 
Úrslit
 
1-2.  Björgvin og Ingimundur       7 v.
3.     Úlfhéđinn                             6,5
4.     Grantas              
5.    Magnús Matt.
6.    Erlingur Atli 
 
 
Skákćfing   12.2 
 
Nýtt andlit sást á ćfingunni, Símon Ólafsson, fyrrum landsliđsmađur í körfubolta. Símon tefldi ţó nokkuđ ţegar hann var í M.H.  Í skólanum voru m.a. Helgi Ólafs, Margeir Péturs og Jón L. Árna.  o.fl. sem áttu eftir ná langt í skákinni. Bjóđum viđ Símon velkominn í hópinn og ađra sem hafa gaman af ţví ađ tefla. 
 
1.  Björgivn           10 v.
2.  Úlfhéđinn            8 v.
3.  Grantas              6 v.
4.  Ţorvaldur            4  v.
5. Símon                   2 v.
6.  Skotta                 0 v.
 
 
Nóa-Síríusmótiđ
Björgvin teflir frestađa skák í 6. umferđ viđ FM Davíđ Kjartansson á sunnudag. Björgvin er enn taplaus í mótinu. Hćgt er ađ fylgjast međ gangi mála í mótinu á ţessari slóđ. 
http://chess-results.com/tnr121026.aspx

Íslandsmót skákfélaga framundan. Takiđ frá dagana 28. feb. og 1. mars. 

Skákćfing


 
Skákćfing og undirbúningur fyrir Íslandsmót skákfélaga í Fischersetri miđvikudaginn 12. febrúar .

Íslandsmót skákfélaga


 

Íslandsmót skákfélaga verđur haldiđ í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ dagana 27. febrúar – 1. mars.

 

Allar deildir – föstudaginn, 28. febrúar, kl. 20:00

Allar deildir – laugardaginn, 1. mars, kl. 11:00

Allar deildir – laugardaginn, 1. mars, kl. 17:00 
 
Vona ađ flestir sem voru međ í haust geti teflt einnig nú. Ţađ á eftir reyndar ađ rađa niđur á borđin.
Ef einhver af fastamönnum getur ekki veriđ međ vćri ágćtt ađ vita ţađ sem fyrst.  
 
kv. bsg 

Febrúarmótiđ


Ţá er komiđ ađ febrúarmótinu í mánađamótaröđinni, miđvikkudaginn 5. febrúar.
 
 

Ţjórsármótiđ, úrslit


Sex keppendur tóku ţátt í Ţjórsármótinu. Einn keppandinn sem tók ţátt, Erlingur Jensson, tefldi í stofunni heima hjá sér í gegnum ICC skákvefinn. Skemmtileg nýbreytni ţađ. Aldrei ađ vita nema ađ viđ gerum meira af ţessu. 
 
Úrslit:
 
1.  Björgvin Smári             9 v. af 10. 
2.  Ingimundur                  6,5
3-4. Erlingur Jensson         6 v.
        Grantas                     6 v.
5.  Ţorvaldur                      2,5 v. 
6. Erlingur Atli                   0 v.   

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband