Fćrsluflokkur: Spil og leikir
10.4.2014 | 00:03
Apríl-skákmótiđ, úrslit
8.4.2014 | 20:59
Apríl mánađarmótiđ í hrađskák
Aprílmótiđ fer fram 9. apríl kr. 19:30 í Fischersetri.
Stađan í mótaröđinni, smelliđ á til ađ stćkka.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2014 | 20:56
Skákćfing 26. mars, úrslit
1. Mundi 5 v.
2. Maggi 3 v.
3-4. Úlli og Valdi 2 v.
3.4.2014 | 10:11
Skákćfing 2. apríl
Úrslit:
1. Björgvin Smári 8,5 v.
2. Ingimundur 7,5 v.
3. Úlhéđinn 7 v.
4. Magnús Matt. 4 v.
5. Erlingur Atli 3 v.
6. Ţorvaldur 0 v.
6. Ţorvaldur 0 v.
2.4.2014 | 23:15
Vetranámskeiđ Skákskóla Íslands í Fischersetri
Vetrarnámskeiđi Skákskóla Íslands í Fischersetri lauk í mars. Rúmlega tuttugu börn sóttu námskeiđiđ sem stóđ yfir í 10 vikur. Nemendur fengu viđurkenningarskjöl og bókagjöf á lokadegi námsskeiđsins. Helgi Ólafsson hefur haft veg og vanda af námskeiđinu og naut hann ađstođar Björgvins Smára formanns SSON. Ţetta er annađ 10 vikna námskeiđiđ sem Skákskóli Íslands heldur í Fischersetri. Selfyssingar vilja ţakka Helga Ólafssyni kćrlega fyrir framtakiđ sem klárlega verđur byggt á í framtíđinni.
Spil og leikir | Breytt 3.4.2014 kl. 21:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2014 | 17:21
Skákćfing
Skákćfing 2. apríl kl. 19:30
Kv.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2014 | 20:45
Skákćfing 26. mars
Skákćfing 26. mars kl. 19:30, allir skákarar velkomnir :)
kv.
25.3.2014 | 20:43
Úrslit síđustu ćfinga
Skákćfing 19. mars
Úrslit.
Úrslit.
1. Björgvin Smári 10 v.
2. Magnús Matt. 9 v.
3. Ingimundur 8 v.
4. Úlfhéđinn 6,5
5. Grantas 4 v.
6. Erlingur Atli 2,5
7. Ţorvaldur 2 v.
Skákćfing 5. mars, úrslit:
1-2. Ingimundur 4 v.
1-2. Úlfhéđinn 4 v.
1-2. Ingimundur 4 v.
1-2. Úlfhéđinn 4 v.
3. Grantas 3.v
4. Ţorvaldur 1 v.
Úrslit Mars-mótsins 12. mars 1-2 Björgivn og Magnús. Frekari úrslit vantar.
Úrslit Mars-mótsins 12. mars 1-2 Björgivn og Magnús. Frekari úrslit vantar.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2014 | 17:30
Skákćfing í kvöld 19. mars kl. 19.30
kv.
12.3.2014 | 16:34
Mars - mánađarhrađskáksmótiđ
Mars mótiđ fer fram í kvöld kl. 19.30. Allir skákáhugamenn velkomnir.