10.6.2013 | 13:43
Landsmót 2013 á Selfossi.
Landsmót UMFÍ fer fram á Selfossi helgina 4.-7.júlí. Keppnin í skák verđur í húsnćđi Fjölbrautaskóla Suđurlands (FSU) dagana 5. og 6. júlí og hefst kl. 13 báđa dagana.
Sú nýbreytni hefur veriđ tekin upp ađ félögum er heimilt ađ senda 2 sveitir til keppni.
Á síđasta Landsmóti fyrir fjórum árum tóku 11 sveitir ţátt, sigurvegarar komu frá Hérađssambandi Bolungarvíkur (HSB), sigursveitina skipuđu, Jón Viktor Gunnarsson, Dagur Arngrímsson, Elvar Guđmundsson, Magnús Pálmi Örnólfsson og Stefán Arnalds.
Sveit HSK (Selfoss og nćrsveitir) lenti í 7.sćti á síđasta Landsmóti
Umsjón međ skák á Landsmóti hefur Magnús Matthíasson.
Heimasíđa mótsins: http://umfi.is/umfi09/landsmot_2013/
Frétt ţessari fylgir reglugerđ skákmótsins, sem viđhengi.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:57 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.