Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Framtíðar skákmenn á Suðurlandi?
Hvað með börnin? Finn engar uppl. hjá ykkur um skákkennslu eða æfingar barna. Hvað er í boði fyrir börnin hér í Árborg og nágrenni? Kv. Móðir drengja (8 og 9 ára) sem hafa áhuga en vantar kennslu.
María Pálsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 25. jan. 2012
Suðurlandsmótið
Takk fyrir það Valgarð, sjáumst þá á næsta móti og góðar kveðjur til þín.
SSON - Skákfélag Selfoss og nágrennis, fim. 3. feb. 2011
Suðurlandsmótið
Líst vel á þetta mót hjá ykkur . Tæki þátt í því hefði ég tök á því .Vonandi gengur þetta glimrandi vel hjá ykkur . kv Valgarð ingibergsson
valgarð (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 1. feb. 2011
svar að sunnan !
þökkum hlý orð í okkar garð Hilmar, vonum að þú hafir það gott fyrir norðan, þú ert síðan vonandi að hugleiða það að koma á Suðurlandsmótið aðra helgi, getur tekið alla þá Svarfdælinga með þér sem þú vilt! Kær kveðja Magnús Matt
SSON - Skákfélag Selfoss og nágrennis, mið. 26. jan. 2011
Kveðja að norðan
Ég tek hatt minn ofan fyrir höfund-i(-um) þessarar vefsíðu. Gaman er að geta fylgst með hvað skákmenn á Suðurlandi eru að bardúsa og það kemur hér fram á skemmtilegan máta. Með skákkveðju úr Svarfvaðardal og vonandi hitti ég einhverja ykkar frömuða von bráðar. Hilmar Jón.
Hilmar Jón (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 23. jan. 2011