30.12.2017 | 00:04
Jólahrađskáksmót SSON fer fram í Fischersetri laugardaginn 28. desember
Jólamót SSON fer fram á laugardaginn nćsta 30.desember og byrjar kl. 13:00. Telft verđur 3 plús 2 eđa 5 mín eftir fjölda og vilja ţeirra sem taka ţátt. Verđlaun verđa fyrir 3 efstu sćtin.
24.2.2017 | 14:46
Andmćli SSON vegna áfrýjunnar Hróks alls fagnađar fyrir dómstóli SÍ
Dómstóll SÍ
Reykjavík 7. október 2016
Efni: Áfrýjun til dómstóls Skáksambands Íslands í máli nr. 1/2016.
1. Hér međ áfrýja ég til Dómstóls SÍ fyrir hönd sóknarađila, Hróka alls fagnađar, úrskurđi mótsstjórnar Íslandsmóts skákfélaga frá 5. október s.l. í máli nr. 1/2016: Hrókar alls fagnađar gegn Skákfélagi Selfoss og nágrennis (eftirleiđis SSON). Um áfrýjunarheimild vísar sóknarađili til 2. gr. skáklaga Skáksambands Íslands. Ađilar máls eru Hrókar alls fagnađar og SSON.
1 Hinn áfrýjađi úrskurđur:
2. Međ úrskurđinum voru kröfum Hróka alls fagnađar um ađ ţeim yrđi dćmdur sigur í viđureign sinni viđ SSON hafnađ og ekki fallist á ađ SSON hafi veriđ óheimilt ađ stilla liđi sínu upp međ ţeim hćtti sem ţeir gerđu í viđureign sinni viđ Hróka alls fagnađar.
2 Kröfur fyrir dómstóli SÍ:
3. Sóknarađili gerir fyrir Dómstóli SÍ ţćr kröfur ađ hinum áfrýjađa úrskurđi verđi snúiđ og fallist verđi á kröfur Hróka alls fagnađar um ađ ţeim verđi dćmdur sigur í viđureign ţeirra og SSON.
3 Ástćđur sem áfrýjun er reist á:
3.1 Ţćr meginreglur sem gilda um félagsskipti og skráningu keppenda á Íslandsmóti skáksveita:
4. Ađ meginstefnu til skulu keppendur á Íslandsmóti skáksveita vera skráđir í keppendaskrá sem félagsmenn ţeirra taflfélaga sem ţeir tefla fyrir, sbr. 1. mgr. 19. gr. og 20. gr. skáklaga SÍ. Um félagsskipti segir í 2. mgr. 19. gr. ađ tilkynning skákmanns skal hafa veriđ send 20 dögum fyrir upphaf fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga ella getur hann ekki teflt fyrir sitt nýja félag í ţví. Ljóst er ađ Guđmundur Óli Ingimundarson var ekki skráđur í SSON í viđureign Hróka alls fagnađar og SSON í 4. umferđ Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 (3. deild). Ţvert á móti var Guđmundur Óli skráđur í Keppendaskrá Skáksambands Íslands sem félagsmađur UMFL.
5. Í úrskurđi mótsstjórnar Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 er ţví slegiđ föstu ađ umrćddur keppandi hafi ekki sent inn tilkynningu um félagaskipti til Skáksambandi Íslands innan tilskilins frests samkvćmt 2. mgr. 19. gr. skáklaga og ţví velti úrlausn málsins á túlkun á undanţáguákvćđi vegna stiga- og félagalausra skákmanna eigi viđ um Guđmund Óla.
6. Ađ mati sóknarađili á hvorugt ţessara skilyrđa viđ um Guđmund Óla en bćđi skilyrđin ţurfa ađ vera fyrir hendi svo fallast eigi á undanţáguna.
3.2 Markmiđ og tilgangur međ undantekningarákvćđi 1. mgr. 19. gr. skáklaga:
7. Almennt ber viđ lögskýringu ađ skýra undanţáguákvćđi ţröngt. Ţá er almennt viđurkennt ađ rétt sé ađ skýra reglur og lagaákvćđi í samrćmi viđ markmiđ ţess. Mikilvćgasta heimildin um markmiđ lagaákvćđis er texti ţess en ljóst má vera af lestri ákvćđisins ađ ţví er ćtlađ ađ einfalda liđum ađ stilla upp fullri sveit á keppnisdegi međ ţví ađ kalla til stiga- og félagslausa skákmenn međ stuttum fyrirvara. Kemur slíkt fyrirkomulag í veg fyrir ađ félag neyđist til ţess ađ gefa skákir en ţau skilyrđi sem sett eru fyrir undanţágunni miđast ađ ţví ađ tryggja ađ sterkum skákmönnum verđi ekki skyndilega stillt upp án ţess ađ hafa fengiđ í gegn félagsskipti. Orđalag undanţágunnar sem kemur fram í 1. mgr. 19. gr. laganna gefur til kynna ađ hún eigi viđ um ţá skákmenn sem ekki búa yfir nćgum styrkleika til ađ öđlast skákstig.
8. Samkvćmt heimasíđu skáksambands Íslands kemur fram ađ viđ útreikning á íslenskum skákstigum sé í grundvallaratriđum beitt ţeim ađferđum sem kennd viđ stćrđfrćđingin Arpad E. Elo, en ţađ er sömu ađferđir og lagđar eru til grundvallar viđ útreikning á alţjóđlegum stigum. Ţví er unnt ađ ganga út frá ţví ađ íslensk skákstig sýni fram á raunverulegan styrk skákmanna međ sama hćtti og alţjóđleg skákstig gera. Samkvćmt íslenskum skákstigum hefur Guđmundur Óli styrkleika upp á 1625 stig og telja verđur ađ áđurnefnd undantekningarregla hafi ekki veriđ sett međ jafn sterka skákmenn og hann í huga, heldur hafi reglan átt ađ gagnast ţeim skákmönnum sem ekki eru nógu sterkir til ađ öđlast skákstig reiknuđ á grundvelli ađferđa Arpad E. Elo.
9. Í ţessu samhengi ber einnig ađ hafa í huga ađ SSON er eina félagiđ sem ekki hefur skilađ inn styrkleikaröđuđum lista í samrćmi viđ 20. gr. skáklaga. Var ţví ómögulegt fyrir utanađkomandi ađ gera sér grein fyrir ţví hvernig liđ SSON yrđi skipađ í deildarkeppninni. Fór ţađ og svo ađ menn sem ekki voru skráđir í sveit SSON í keppendaskrá SÍ tefldu fyrir félagiđ.
3.3 Hugtakiđ félag í skilningi 1. mgr. 19. gr. skáklaga:
10. Sóknarađili gerir athugasemdir viđ röksemdir í úrskurđi móttstjórnar ţess efnis ađ Guđmundur Óli hafi veriđ án félags. Eins og fram kemur í úrskurđi mótsstjórnar er Guđmundur Óli skráđur félagsmađur í UMFL í keppendaskrá SÍ. Af ţví leiđir ađ hann getur ekki talist félagslaus í skilningi undantekningarákvćđis sem ber ađ skýra ţröngt. Leggja ber keppendaskrá SÍ til grundvallar í ţessum efnum. Getur engu um ţađ breytt ţó svo ađ UMFL hafi ekki tekiđ ţátt í Íslandsmóti skákfélaga síđastliđin ár enda ekkert ţví til fyrirstöđu ađ liđiđ taki aftur ţátt í Íslandsmótinu. Fari svo ađ UMFL skrái sig til ţátttöku á nćsta ári ţyrfti Guđmundur Óli ekki á félagsskiptum ađ halda ţar sem hann er ţegar skráđur í félagiđ.
11. Niđurstađa mótsstjórnar leiđir enn fremur til ţeirrar óeđlilegu niđurstöđu ađ unnt sé ađ fara á sveig viđ ákvćđi um félagsskipti og sameiningu félaga á grundvelli undanţáguákvćđis.
12. Ţá ber ennfremur ađ hafa í huga ađ liđ UMFL hefur ekki veriđ leyst upp eđa ţađ sameinađ öđru liđi. Í keppendaskrá SÍ eru 13 liđsmenn skráđir í félagiđ og hefur félagiđ marg oft tekiđ ţátt í Íslandsmóti skákfélaga.
13. Ţegar allt ofangreint er tekiđ saman, verđur ekki séđ hvernig liđsmađur, sem skráđur er í keppendaskrá Skáksambands Íslands sem međlimur í félagi, getur talist „án félags“, hvort sem ţađ félag er skráđ til keppni í Íslandsmóti skákfélaga eđa ekki.
3.4 Hugtakiđ skákstig í skilningi 1. mgr. 19. gr. skáklaga:
14. Jafnan er gengiđ út frá ţví ađ túlka beri hugtök í samrćmi viđ ţađ sem telst hin eđlilega merking hugtakanna. Ef víkja á frá ţeirri merkingu sem rćđst af orđanna hljóđan ţurfa ađ tilkoma sérstök rök fyrir slíkri niđurstöđu. Hér snýst ágreiningurinn um merkingu hugtaksins skákstig í ákvćđi 1. mgr. 19. gr. skáklaga. Ljóst má vera ađ einstaklingur sem hefur íslensk skákstig telst almennt ekki án stiga. Ţví ţurfa einhver sérstök rök ađ mćla međ ţví ađ vikiđ sé frá ţeirri niđurstöđu sem leiđir af almennri málvenju. Hér verđur rökstutt ađ engin slík knýjandi rök séu fyrir hendi.
15. Eins og ađ framan greinir ber ađ skýra undanţágur ţröngt. Mótsstjórn beitir aftur á móti rýmkandi lögskýringu sem gerir ţađ ađ verkum ađ einstaklingar međ íslensk skákstig teljist stigalausir í skilningi ákvćđisins.
16. Viđ túlkun lagaákvćđa ber ađ leggja til grundvallar heildstćtt mat á samhengi lagaákvćđis. Í ţví felst ađ rétt getur veriđ ađ túlka lagaákvćđi til samrćmis viđ önnur ákvćđi í sama lagabálki og er ţađ nefnt innri samrćmisskýring. Viđ beitingu samrćmisskýringar er mikilvćgt ađ skýra orđ og hugtök í samrćmi viđ önnur ákvćđi sama lagabálks. Mótsstjórn beitir slíkri lögskýringu og kemst ađ ţeirri niđurstöđu ađ rétt sé ađ skýra hugtakiđ til samrćmis viđ annađ og ţrengra hugtak sem notađ er í 3. mgr. 4. gr. skáklaga.
17. Ţessari skýringu mótsstjórnar er mótmćlt. Í fyrsta lagi leikur ekki nokkur vafi eftir orđskýringu ađ skákmađur međ íslensk kappskákstig getur ekki talist stigalaus. Í orđinu fellst ađ ađ keppandinn vćri án skákstiga ţađ er, hann hefđi engin stig í íţróttinni skák, en ţvert á móti hefur umrćddur ađili 1625 íslensk kappskákstig. Í öđru lagi er ljóst ađ undanţáguákvćđi ber almennt ađ skýra ţröngt. Í ţriđja lagi er rangt ađ skýra ákvćđi 1. mgr. 19. gr. í samrćmi viđ ákvćđi 3. mgr. 4. gr. skáklaga sem snýr ađ vali á keppendum í landsliđsflokki. Réttara hefđi veriđ, ef vafi léki á merkingu hugtaksins skákstig, ađ líta til ákvćđis 14. gr. laganna. Ţar kemur fram ađ “[s]tjórn Skáksambands Íslands [láti] reikna a.m.k. tvisvar á ári skákstig fyrir íslenska skákmenn, sem ţátt taka í skákmótum á vegum sambandsins eđa ađildarfélaga ţess. Stjórn Skáksambandsins setur nánari reglur um hvađa skilyrđi skákmót ţurfa ađ uppfylla til ađ vera tekin til útreiknings.” Ef fallist verđur á túlkun mótsstjórnar eru íslensk skákstig í raun merkingarlaus og mikiđ rangnefni, enda ćttu ţau ekki heima undir yfirhugtakinu skákstig í skilningi skáklaganna. Enn fremur er tćplega unnt ađ fallast á ađ íslensk skákstig hafi enga ţýđingu hvađ Íslandsmót skákfélaga varđar í ljósi ţess ađ Íslandsmót skákfélaga er í hópi ţeirra móta sem reiknuđ eru til íslenskra skákstiga skv. heimasíđu Skáksambands Íslands og chess-results.com.
18. Ţar sem mótsstjórn fer ţá leiđ ađ horfa til innra samrćmis skáklaganna viđ skýringu ákvćđisins, telja Hrókar alls fagnađar ađ betur hefđi fariđ ađ horfa til ţess orđalags sem ţeir sem skrifa skáklögin nota í mismunandi ákvćđum og í ţví samhengi horfa til 3. mgr. 4. gr. skáklaganna. Ţar er tekiđ fram ađ viđ val í landsliđsflokk á Skákţinginu, skuli horfa til alţjóđlegra skákstiga. Ţar er ekki tekiđ fram ađ horfa eigi til skákstiga og er ţađ vegna ţess ađ reglugjafinn hefur ákveđiđ ađ í ţví móti, viđ val í ţennan flokk, eigi ađ horfa til alţjóđlegra skákstiga í stađ ţeirra íslensku. Af ţessu leiđir ađ ef reglugjafinn hefđi viljađ ađ undanţága 1. mgr. 19. gr. ćtti bćđi viđ um stigalausa, sem og ţá sem eru međ íslensk skákstig, hefđi honum veriđ í lófa lagt ađ orđa greinina međ ţessum hćtti: „Ađeins ţeir sem eru í Keppendaskrá SÍ teljast löglegir međ viđkomandi félagi í Íslandsmóti skákfélaga (fyrri - og seinni hluta). Ţó eru ţeir skákmenn sem eru án alţjóđlegra skákstiga og án félags undanţegnir ţví ađ ţurfa ađ vera í Keppendaskránni.“ Ţađ var hins vegar ekki gert í 19. gr. og verđur hún ekki skilin öđruvísi en svo ađ međ skákstigum sé bćđi átt viđ alţjóđleg skákstig sem og íslensk skákstig. Kemur ţetta einnig skýrt fram á síđu chess-results.com, ţar sem utanumhald um mótiđ fer fram og ţegar umferđin er skođuđ sést ađ í 4. umferđ í ţriđju deild tefla á 5. borđi annars vegar stigalaus mađur, Samúel Gunnarsson fyrir Hróka alls fagnađar en hins vegar fyrir SSON 1625 skákstiga mađur, Guđmundur Óli Ingimundarson.
19. Hafi stađiđ til ađ láta undanţágu 1. mgr. 19. gr. ná til einstaklinga međ íslensk skákstig en ekki alţjóđleg skákstig hefđi ţađ einfaldlega veriđ gert í ákvćđinu sjálfu. Ákvćđiđ hefđi ţá hljóđađ svo: „Ađeins ţeir sem eru í Keppendaskrá SÍ teljast löglegir međ viđkomandi félagi í Íslandsmóti skákfélaga (fyrri - og seinni hluta). Ţó eru ţeir skákmenn sem eru án alţjóđlegra skákstiga og án félags undanţegnir ţví ađ ţurfa ađ vera í Keppendaskránni.“ Í 4. gr. ţótti rétt ađ tiltaka sérstaklega ađ gerđ vćri krafa um alţjóđleg skákstig. Ţađ var hins vegar ekki gert í 19. gr. og ţví verđur hún ekki skilin öđruvísi en svo ađ međ skákstigum vćri átt viđ bćđi alţjóđleg skákstig sem og íslensk skákstig enda vćri óeđlilegt ađ undanskilja íslensk skákstig á Íslandsmóti skáksveita.
3.5 Athugun mótsstjórnar virđist byggđ á ólögmćtri útilokunarreglu
20. Miđađ viđ orđalag í úrskurđi mótsstjórnar virđist sem mótsstjórnin byggi á einhverskonar útilokunarreglu og hafi ađeins tekiđ til skođunar ţau atriđi sem mótsstjórn telji sig lesa úr kćru Hróka alls fagnađar. Sóknarađili mótmćlir ţessari ađferđ og telur ađ mótsstjórn hafi boriđ ađ taka öll ţau atriđi til skođunar sem skipt gátu máli viđ úrlausn kćrunnar. Felst í ţví ađ mótsstjórn hefđi einnig átt ađ taka til skođunar hvađa afleiđingu ţađ hefđi ađ SSON hafi ekki skilađ inn styrkleikaröđuđum lista í samrćmi viđ 20. gr. skáklaga, en ţar kemur fram ađ öllum félögum sem taka ţátt í Íslandsmóti skákfélaga sé skylt ađ skila inn styrkleikaröđuđum lista allra ţeirra keppenda sem ţau hyggjast nota í keppninni. Felst ţađ í raun í orđalagi kćrunnar ţar sem ţess var einfaldlega krafist ađ mótsstjórn kannađi hvort SSON hefđi veriđ heimilt ađ stilla liđi sínu upp međ ţeim hćtti sem ţeir gerđu í viđureign sinni viđ Hróka alls fagnađar. Sömu fyrirmćli og koma fram í 20. gr. skáklaga er einnig ađ finna í 2. mgr. 6. gr. reglugerđar um Íslandsmót skákfélaga og í 6. mgr. sömu greinar er tekiđ fram ađ brjóti félag gegn ákvćđum 6. gr. reglugerđarinnar viđ röđun í sveitir teljist ţeir keppendur sem rangt er rađađ ólöglegir. Međ ţví ađ láta hjá líđa ađ skila inn styrkleikaröđuđum lista eins og SSON bar ađ gera verđur ađ telja ađ SSON hafi brotiđ gegn 6. mgr. 6. gr. reglugerđar um Íslandsmót skákfélaga. Guđmundi Óla var ekki rađađ rétt á styrkleikalista SSON, enda enginn slíkur listi til stađar og verđur ţví ađ líta svo á ađ honum hafi veriđ rangt rađađ og ţar međ ólöglegur keppandi í skilningi framangreindrar reglugerđar.
Virđingarfyllst,
Helgi Brynjarsson f.h. Hróka alls fagnađar.
24.2.2017 | 14:38
Kćra Hróks alls fagnađar gegn SSON og úrskurđur mótsstjórnar Íslandsmóts skákfélaga
Til mótsstjórnar Íslandsmóts skákfélaga:
Kćra vegna ólömćts keppanda á Íslandsmóti skákfélaga
Í fjórđu umferđ Íslandsmóts skákfélaga sem haldin var ţann 2. október 2016 tefldi Skákfélag Selfoss og nágrennis fram keppanda á fimmta borđi, Guđmundi Óla Ingimundarsyni, sem í keppendaskrá Skákfélags Íslands er skráđur í sveit UMFL og hefur 1625 ELO stig. Fór svo ađ Guđmundur Óli sem tefldi á fimmta borđi Skákfélags Selfoss og nágrennis hafđi betur í skák sinni viđ Samúel Gunnarsson sem teflir fyrir Hróka alls fagnađar. Viđureigninni lauk međ 3˝ - 2˝ sigri Skákfélags Selfoss og nágrennis og ţví ljóst ađ hinn ólögmćti keppandi réđi úrslitum í viđureigninni.
Međ skírskotun til framanritađs vćnti ég ţess ađ ţiđ takiđ kćruna til skođunnar og kanniđ hvort Skákfélagi Selfoss og nágrennis hafi veriđ heimilt ađ stilla sveit sinni upp međ framangreindum hćtti. Hafi svo ekki veriđ vćnti ég ţess ađ Hrókum alls fagnađar verđi dćmdur sigur í samrćmi viđ ákvćđi 21. gr. skáklaga Skáksambands Íslands.
Virđingarfyllst f.h. Hróka alls fagnađar
Helgi Brynjarsson.
ÚRSKURĐUR MÓTSSTJÓRNAR ÍSLANDSMÓTS
SKÁKFÉLAGA 2016-2017
Ár 2016, miđvikudagur 5. október, er tekiđ fyrir mál nr. 1/2016; kćra Hróka alls fagnađar vegna lögmćtis keppanda međ Skákfélagi Selfoss og nágrennis (SSON) í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017. Í málinu úrskurđa Sverrir Örn Björnsson, Áskell Örn Kárason og Helgi Árnason.
Framangreind kćra Hróka alls fagnađar barst mótsstjórn mánudaginn 3. október 2016. Er kćran ţví fram komin innan kćrufrests, sbr. 21. gr. skáklaga Skáksambands Íslands. Í kćrunni kemur fram ađ í fjórđu umferđ Íslandsmóts skákfélaga sunnudaginn 2. október 2016 hafi sveit Hróka alls fagnađar mćtt sveit SSON í ţriđju deild mótsins. SSON hafi teflt fram keppanda á fimmta borđi, Guđmundi Óla Ingimundarsyni (fide-kennitala 2306417), sem skráđur sé í Keppendaskrá Skáksambandsins í Ungmennafélagiđ UMFL. Guđmundur hafi haft betur í skák sinni gegn liđsmanni Hróka alls fagnađar og viđureigninni lokiđ međ 3 ˝ - 2 ˝ sigri SSON. Sé ţess ţví fariđ á leit ađ mótsstjórn úrskurđi um hvort SSON hafi veriđ heimilt ađ stilla upp sveit sinni međ ţessum hćtti. Hafi svo ekki veriđ sé ţess vćnst ađ Hrókum alls fagnađar verđi dćmdur sigur í viđureigninni í samrćmi viđ ákvćđi 21. gr. skáklaga Skáksambands Íslands.
Af hálfu mótsstjórnar var fyrirsvarsmanni SSON međ vísan til 20. gr. skáklaga Skáksambands Íslands gefinn kostur á ađ koma á framfćri athugasemdum í tilefni af kćru Hróka alls fagnađar. Međ tölvupósti 4. október 2016 hefur fyrirsvarsmađur SSON gert grein fyrir sjónarmiđum sínum. Kemur ţar fram ađ lengi hafi veriđ óljóst hvort SSON myndi takast ađ manna sveit til ţátttöku í Íslandsmóti skákfélaga. Guđmundur Óli Ingimundarson sé skráđur í UMFL sem ekki hafi veriđ starfrćkt í nokkur ár. Hann hafi teflt međ SSON í Íslandsmóti skákfélaga 2015-2016 án nokkurra athugasemda. Ţar af leiđandi hafi stjórnin metiđ ţađ svo ađ hann teldist löglegur keppandi. Guđmundur hafi veriđ skráđur í félagiđ í haust og ţannig lagt sitt ađ mörkum til ađ félagiđ gćti tekiđ ţátt í mótinu.
Niđurstađa:
Eins og fram kemur í málavaxtalýsingu hér ađ framan telja Hrókar alls fagnađar ađ Guđmundur Óli Ingimundarson hafi veriđ ólöglegur keppandi međ SSON í viđureign Hróka alls fagnađar og SSON í 4. umferđ Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 (3. deild) ţar sem Guđmundur Óli sé ekki skráđur í Keppendaskrá Skáksambands Íslands sem félagsmađur SSON. Ekki er ţví haldiđ fram í málinu ađ ađrar ástćđur en hér greinir kunni ađ leiđa til ólögmćtis Guđmundar til ţátttöku í mótinu.
Samkvćmt 20. gr. skáklaga Skáksambands Íslands skulu keppendur í Íslandsmóti skákfélaga vera skráđir í Keppendaskrá Skáksambandsins sem félagsmenn ţeirra félaga sem ţeir tefla fyrir. Í 1. mgr. 19. gr. skáklaganna kemur fram ađ ađeins ţeir sem eru í Keppendaskrá SÍ teljist löglegir međ viđkomandi félagi í Íslandsmóti skákfélaga (fyrri og seinni hluta). Ţó eru ţeir skákmenn sem eru án skákstiga og án félags undanţegnir ţví ađ ţurfa ađ vera í Keppendaskránni. Fyrir liggur ađ Guđmundur Óli Ingimundarson er skráđur félagsmađur Ungmennafélagsins UMFL í Keppendaskrá og hefur ekki veriđ sýnt fram á ađ tilkynning um félagaskipti vegna hans hafi borist Skáksambandi Íslands innan tilskilins frests samkvćmt 2. mgr. 19. gr. skáklaga. Úrlausn málsins ţykir ţví velta á ţví hvort fyrrgreind undantekning vegna stiga- og félagalausra skákmanna eigi viđ um Guđmund Óla.
Í 3. mgr. 4. gr. skáklaga Skáksambands Íslands kemur fram ađ viđ val á keppendum til ţátttöku í landsliđsflokki Skákţings Íslands samkvćmt 3. og 4. tölul. 1. mgr. sömu greinar skuli stjórn Skáksambandsins hafa til hliđsjónar alţjóđleg skákstig. Skýra verđur ákvćđi 1. mgr. 19. gr. skáklaga til samrćmis viđ 3. mgr. 4. gr. laganna ađ ţessu leyti. Verđur ţví ađ miđa viđ ađ skákmađur teljist „án skákstiga“ í skilningi 1. mgr. 19. gr. laganna sé hann ekki skráđur međ alţjóđleg skákstig á stigalista Alţjóđaskáksambandsins (FIDE). Guđmundur Óli Ingimundarson telst ţví uppfylla ţetta skilyrđi laganna fyrir undanţágu frá keppendaskrá, enda er hann ekki skráđur međ alţjóđleg skákstig. Eins og fram er komiđ er Guđmundur Óli engu ađ síđur skráđur í keppendaskrá, ţ.e. í Ungmennafélagiđ UMFL. Samkvćmt upplýsingum á vef Skáksambands Íslands er UMFL ekki ađili ađ Skáksambandinu og hefur ţví ekki rétt til ţátttöku í Íslandsmóti skákfélaga 2016-2017, sbr. 16. gr. skáklaga. Verđur ţví ađ leggja til grundvallar ađ Guđmundur Óli sé „án félags“ í skilningi 1. mgr. 19. gr. skáklaganna, enda koma ekki til álita önnur félög í ţví sambandi en félög sem eiga ţátttökurétt í Íslandsmóti skákfélaga.
Međ vísan til ţess, sem hér ađ framan greinir, verđur ađ telja ađ Guđmundur Óli Ingimundarson uppfylli skilyrđi fyrir undanţágu frá skráningu í keppendaskrá. Honum var ţví heimilt ađ tefla fyrir sitt nýja félag, SSON, í 4. umferđ Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 hvađ sem leiđ fyrrnefndri skráningu í UMFL í keppendaskrá. Er kröfu Hróka alls fagnađar ţví hafnađ.
Ú r s k u r đ a r o r đ :
Kröfu Hróka alls fagnađar í máli ţessu er hafnađ.
Um málskot:
Úrskurđi ţessum má skjóta til Dómstóls SÍ. Kćrufrestur er ţrír sólarhringar frá ţví ađ úrskurđur mótsstjórnar lá fyrir.
24.1.2017 | 18:01
HSK - mótiđ, Umf Hekla sigrađi
Miđvikudagskvöldiđ 18. janúar 2017 fór fram hérađsmót HSK í skák fyrir áriđ 2016 í Fichersetrinu á Selfossi. Til leiks mćttu fjórar sveitir frá Umf. Selfoss, Umf. Heklu, Umf. Gnúpverja og Dímon. Tefldar voru skákir međ 2x15mín í umhugsunartíma og urđu úrslitin eftirfarandi: 1. Umf. Hekla: 10 ˝ vinningar 2. Umf Selfoss: 8 vinningar 3. Umf Gnúpverja 3 ˝ vinningar 4. Íţr.f. Dímon: 2 vinningar Vinningssveit Umf. Heklu skipuđu ţeir Björgvin Guđmundsson, Björgvin Helgason, Jón Helgason og Guđjón Egilsson.
Eftir hérađsmótiđ fór fram hrađskákmót ţar sem til leiks skráđu sig 12 keppendur og kepptu allir viđ alla. Umhugsunartíminn var 2x4 mín og urđi ţessir í ţremur efstu sćtunum. 1. Sverrir Unnarsson Umf. Selfoss 9 ˝ vinningar 2. Björgvin Guđmundsson Umf. Hekla 9 vinningar 3. Ingimundur Sigmundsson Umf. Selfoss 8 vinningar Mynd: Sigursveit Heklu.
Tekiđ af vef hsk.is
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2016 | 21:30
Ólafur Hlynur atskákmeistari SSON 2016
Atskákmót Skákfélags Selfoss og nágrennis var haldiđ í Fischerseti 5. nóvember.
Tímamörk voru 15. mín og tefldu allir viđ alla.
Úrslit:
1. Ólafur Hlynur Guđmarsson 6 v.
2.-3. Björgivn Smári og
John Ontiveros 5,5 v.
4. Sverrir Unnarsson 4,5 v.
5. Ţórđur Guđmundsson 3 v.
6, Ţorvaldur Siggason 2.v
7. Magnús Garđarsson 1,5 v.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2016 | 17:55
Atskákmót SSON 5. nóvember, allir velkomnir.
Atskákmót SSON fer fram 5. nóvermber og hefst kl. 10 ađ morgni til Tefldar verđa 5 umferđir 20-25 mín. skákir. Ţátttökugjald er 1000 kr. og verđur bođiđ upp a pizzur í hádeginu. Gera má ráđ fyrir ađ mótiđ standi yfir til ca kl. 14.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2016 | 17:37
Skákreglur Fide
31.10.2016 | 17:34
Skákćfing 26. október
Fimm vaskr sákmenn mćttu á ćfingu og var tefld 2x5 mín.
1. Björgvin Smári 6,5 v.
2. Sverrir Unnars 5,5 v.
3.-4.Magnúr Matt og Ţorvaldur 3 v.
5. Ţórđur Guđmunds. 2 v.
Nýliđinn Ţórđur fékk 50% í síđari umferđinni og lagđi bćđi Sverri og Magnús, ekki slćmt af nýliđa. Ţetta varđ til ţess ađ Björgvin vann mótiđ ţrátt fyrir ađ hafa fengiđ ađeins 1/2 v. gegn Sverri.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2015 | 17:37
Björgvin Smári sigrađi á jólahrađskáksmóti SSON
Jólahrađskáksmót SSON var haldiđ sl. ţriđjudag og mćttu sex höfđingjar til leikks.
Ćfingaleysi virtist hrjá menn á köflum en úr varđ hiđ skemmtilegasta mót.
Fyrrverandi formađur félagsins Björgvin Smári var í miklum ham og vann mótiđ međ fullu húsi.
Í verđlaun var hin ágćta bók Garđars Sverrissonar um Fischer.
Tefld var tvöföld umferđ og umhugsunartími 5 mín. Mótiđ fór fram í Fischersetri.
Úrslit:
1. Björgvin Smári 10 v.
2. Sverrir Unnarsson 6. v.
3.-4. Ingimundur og
Úlfhéđinn Sigurmds. 4.5 v.
5. Magnús Garđarsson 3.5 v.
6. Ţorvaldur Siggason 1.5 v.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)