Ólafur Hlynur atskákmeistari SSON 2016

700w Atskákmót Skákfélags Selfoss og nágrennis var haldiđ í Fischerseti 5. nóvember. 

Tímamörk voru 15. mín og tefldu allir viđ alla.
Úrslit: 

1. Ólafur Hlynur Guđmarsson 6 v. 
2.-3. Björgivn Smári og 
     John Ontiveros         5,5 v. 
4. Sverrir Unnarsson        4,5 v. 
5. Ţórđur Guđmundsson       3 v. 
6, Ţorvaldur Siggason        2.v
7. Magnús Garđarsson        1,5 v. 

 


Atskákmót SSON 5. nóvember, allir velkomnir.

Atskákmót SSON fer fram 5. nóvermber og hefst kl. 10 ađ morgni til Tefldar verđa 5 umferđir 20-25 mín. skákir. Ţátttökugjald er 1000 kr. og verđur bođiđ upp a pizzur í hádeginu. Gera má ráđ fyrir ađ mótiđ standi yfir til ca kl. 14.


Skákreglur Fide

Nokkrar breytingar hafa veriđ gerđar á skákreglum FIDE. Hérna eru reglurnar í heild sinni. 

https://www.fide.com/fide/handbook.html?id=171&view=article


Skákćfing 26. október

 

Fimm vaskr sákmenn mćttu á ćfingu og var tefld 2x5 mín. 

 

1. Björgvin Smári 6,5 v.
2. Sverrir Unnars 5,5 v. 
3.-4.Magnúr Matt og Ţorvaldur 3 v. 
5. Ţórđur Guđmunds. 2 v. 

Nýliđinn Ţórđur fékk 50% í síđari umferđinni og lagđi bćđi Sverri og Magnús, ekki slćmt af nýliđa. Ţetta varđ til ţess ađ Björgvin vann mótiđ ţrátt fyrir ađ hafa fengiđ ađeins 1/2 v. gegn Sverri. 

 


Björgvin Smári sigrađi á jólahrađskáksmóti SSON

 

Jólahrađskáksmót SSON var haldiđ sl. ţriđjudag og mćttu sex höfđingjar til leikks. 
Ćfingaleysi virtist hrjá menn á köflum en úr varđ hiđ skemmtilegasta mót. 
Fyrrverandi formađur félagsins Björgvin Smári var í miklum ham og vann mótiđ međ fullu húsi. 
Í verđlaun var hin ágćta bók Garđars Sverrissonar um Fischer. 
Tefld var tvöföld umferđ og umhugsunartími 5 mín. Mótiđ fór fram í Fischersetri. 

Úrslit:
1. Björgvin Smári         10 v. 
2. Sverrir Unnarsson      6. v. 
3.-4. Ingimundur og 
      Úlfhéđinn Sigurmds. 4.5 v.
5. Magnús Garđarsson      3.5 v. 
6. Ţorvaldur Siggason     1.5 v. 

 

2015-07-26_1110


Jólahrađskáksmót SSON

Mótiđ verđur haldiđ ţriđjudaginn 29. des. í Fischersetri. Mótiđ hefst kl. 20. 

 


HSK-mótinu frestađ


Engin skráning sveita hefur borist í skákmót HSK sem vera átti í kvöld og hefur mótinu veriđ frestađ. Vitađ er um talsverđ forföll keppenda sem hafa tekiđ ţátt undanfarin ár.

Ný dagsetning verđur auglýst síđar.

Bestu kveđjur,


Hérađsmót HSK á morgun miđvikud. 9. des

Hérađsmót HSK í skák á morgun
Hérađsmót HSK í sveitakeppni í skák verđur haldiđ í Selinu á Selfossi miđvikudaginn 9. desember og hefst kl. 19:30. Tefldar verđi atskákir og skipa fjórir einstaklingar hverja sveit, óháđ aldri eđa kyni. Skráningar berist á hsk@hsk.is fyrir 8. desember nk.

Ađalfundur SSON

Ađalfundur SSON fer fram mánudaginn 7. sept. í Fischersetri. 
Félagsmenn eru hvattir til ađ mćta. 

 

kv. bsg


Fjórar sveitir frá Suđurlandi á Íslandsmóti barnaskólasveita

 

Tvćr sveitri voru sendar frá Hellu og tvćr úr Flóaskóla.  Sveit Flóaskóla var styrkt frá  nemendum frá Kerhólsskóla og Sunnulćkjarskóla.
Sveitir Flóaskóla voru á sínu fyrsta móti og er óhćtt ađ segja ađ sveitirnar hafi stađiđ sig mjög vel. Frábćrt starf Ágústs Valgarđs ađ skila sér heldur betur. 

Sveitir Hellu voru vel skipađar og blandađi sveitin sér í toppbaráttu mótsins. Sveitin tefldi á 4 borđi í 6. umferđ,1. borđi í 7. umferđ 3. borđi í 8. umferđ og á 2. borđi í 9. og síđustu umferđ. 

 Nánari úrslit má sjá hér: http://www.chess-results.com/tnr170396.aspx?lan=1


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband