6.5.2011 | 15:44
Skákfélag Íslands hefur tekiđ....
áskorun um ađ tefla viđ SSON.
Ţetta eru ađ sönnu góđar fréttir og ljóst ađ viđ munum taka vel á móti félögum ţessa ágćta skákfélags ţegar ţeir komu austur yfir heiđar.
Reikna má međ ađ teflt verđi annađ hvort hinn 18.maí eđa hinn 25.
sjá : http://www.skak.blog.is/blog/skak/ og einnig hér: http://hornid.com/cgi-bin/mwf/forum_show.pl
5.5.2011 | 22:41
Tilkynning til félagsmanna
Formađur hefur á opinberum vettvangi skákmanna http://hornid.com/cgi-bin/mwf/forum_show.pl skorađ á Skákfélag Íslands til sveitakeppni í skák.
Formađur bíđur spenntur svara viđ ţessari áskorun og biđur félagsmenn alla ađ vera í startholunum.
Ef Skákfélag Íslands hefur ţrótt til ađ taka áskoruninni verđur teflt í ţessum mánuđi.
3.5.2011 | 20:17
Kjördćmismótiđ....
....í skólaskák fyrir Suđurland var haldiđ í Selinu félagsheimili SSON í dag. Teflt var í tveimur flokkum venju samkvćmt, 1.-7. bekk og 8.-10. bekk.
Flúđaskóli fór mikinn og átti flesta keppendur og allflesta verđlaunahafa. Athygli vakti ađ Grunnskóli Vestmannaeyja sendi enga keppendur í ár, sömuleiđis sendi Hvolsskóli ekki keppendur til leiks ţótt hann hafi veriđ búinn ađ skrá ţá.
Ţó ađ mótshaldarar hafi saknađ keppenda frá ţessum tveimur höfuđvígjum barnaskákarinnar á Suđurlandi var mótiđ skemmtilegt og hart var barist.
Emil Sigurđarson vann allar skákir sínar í eldri flokki af ţó nokkru öryggi og er verđugur fulltrúi okkar Sunnlendinga á Landsmóti.
Filip Jan tefldi einnig vel og vann allar skákir sínar utan eina ţar sem hann gerđi jafntefli viđ skólabróđur sinn Rúnar Guđjónsson. Filip og Halldór munu án efa standa sig vel á Landsmóti enda báđir miklir keppnismenn og Hrunamenn ađ auki.
ţađ fór svo ađ fulltrúar Flúđaskóla og Grunnskóla Bláskógabyggđar skiptu mér sér verđlaunum, ađrir skólar komust ekki á verđlaunapall í ţetta skiptiđ.
Sigurvegarar:
Yngri:
1. Filip Jan Jozefik
2. Halldór Fjalar Helgason
3. Einar Trausti Svansson
Eldri:
1. Emil Sigurđarson
2. Ţórmundur Smári Hilmarsson
3. Alex Ţór Flosason
Ţađ verđa ţví ţeir Filip, Halldór og Emil sem verđa fulltrúar Suđurlands á Landsmótinu sem fram fer á Akureyri ađra helgi.
3.5.2011 | 18:57
Sigursćlir Selfyssingar
á páskamóti ungmennafélagsins Baldurs i Ţingborg. Ungmennafélagiđ hefur endurvakiđ páskamót sitt sem haldiđ var árlega til ársins 2002. Á verđlaunabikar sem teflt var um mátti sjá ađ ţeir brćđur Ingimundur og Úlfhéđinn Sigurmundssynir höfđu veriđ ađ vinna ţetta mót reglulega og til skiptis á árum áđur.
Nú varđ breyting á ţví Magnús Matthíasson fćr nafn sitt letrađ á bikarinn góđa, en hann vann mótiđ međ fullu húsi vinninga eđa 11.
Erlingur Atli Pálmarsson var einnig í feiknastuđi og varđ annar og félagi okkar Ţorvaldur Siggason ţriđji.
Hlutu ţeir ađ launum veglega bikara, auk verđlaunapeninga og páskaegg.
20.4.2011 | 23:17
Föstudagskvöldiđ langa...
klukkan 20:30 verđur haldiđ Páskahrađskákmót á vegum UMF Baldurs ađ Ţingborg. Mótiđ er öllum opiđ og eru félagsmenn SSON hvattir til ađ mćta.
13.4.2011 | 01:36
Takiđ eftir..
..ágćtu félagsmenn, ţar sem nú styttist í sumarfrí er ljóst ađ skákáhugi hefur dvínađ, ţví verđa ekki reglulegar ćfingar á miđvikudögum nćstu vikur en tilkynnt verđur hér og símleiđis um leiđ og skákmót verđa haldinn á okkar vegum eđa ef okkur stendur til bođa ađ tefla á öđrum vettvangi.
kveđja MM formađur
6.4.2011 | 14:07
Hrađskák í kvöld
Hrađskákmót fer fram í kvöld í Selinu ađ vanda, formađur kemst ekki til leiks en biđur vinsamlegast ađra stjórnarmenn um ađ nálgast lykil ađ húsnćđinu.
Spennandi verđur ađ sjá hvort einhver nái ađ stöđva sigurgöngu Ingvars !
3.4.2011 | 12:06
Ingvar hafđi...
ţađ enn og aftur. Sex keppendur mćttu til leiks síđasta miđvikudag og tóku hrađskákmót, 10 umferđir, 5 mínútur.
Jafnt og spennandi mót enn ađ lokum stóđ Ingvar Örn uppi sem sigurvegari, mun ţetta vera fjórđa mótiđ í röđ sem hann vinnur hjá félaginu.
Lokastađa:
1. Ingvar Örn 7,5
2. Magnús M 7
3. Grantas 5
4. Erlingur J 4,5
5. Ţorvaldur 3
6. Ingimundur 3
Ţar sem mótiđ gekk greiđlega fyrir sig var ákveđiđ ađ taka annađ mót, einnig 10 umferđir ţar sem keppendur höfđu 5 mín til ađ ljúka tveimur skákum. Ţar var Ingimundur í essinu sínu og vann allar skákirnar, jafnir í 2.-4 urđu síđan Erlingur, Grantas og Magnús.
Nćsta miđvikudag fer fram hrađskákmót og eru félagsmenn vinsamlegast beđnir um ađ fjölmenna vegna ţess ađ ţá skal ţess freistađ ađ stöđva epíska sigurgöngu Ingvars Arnar, vegna ţess ađ ef hann vinnur í fimmta sinn í röđ verđa félagsmenn nauđbeygđir til ađ taka ţátt í fjöltefli viđ hann ţar nćsta miđvikudag.
30.3.2011 | 12:04
Hrađskák í kvöld !
Í kvöld fer fram hrađskákmót ađ hćtti hússins, teflt í Selinu kl 19:30 ađ vanda.
24.3.2011 | 18:31
Skákţing Norđlendinga
Skákţing Norđlendinga fer fram á Siglufirđi helgina 8.-10. apríl nk. Tefldar verđa 7 umferđir, 4 atskákir og 3 kappskákir.
Komiđ hefur til tals hjá félagsmönnum SSON ađ halda í víking norđur og taka ţátt, ef af yrđi myndu menn leggja af stađ uppúr hádegi á föstudeginum.
Grundvöllur til farar er vel til stađar ef nokkrir lýsa yfir áhuga, ljóst ađ einhver ţyrfti ađ leggja fram bifreiđ sína til farar og menn myndu deila međ sér eldsneytiskostnađi.
Áhugasamir hafi samband viđ formann SSON.
Upplýsingar um mótiđ: http://hornid.com/cgi-bin/mwf/topic_show.pl?tid=11286