Enn og aftur...

..ber Ingvar Örn sigur úr býtum, í ţetta skiptiđ á hrađskákmóti ţar sem tefldar voru 5 mínútna skákir. Ingvar hlaut 9 vinninga af 10 mögulegum og  ljóst ađ hann er ađ verđa einn allra sterkasti skákmađur félagsins.  Ţorvaldur Siggason er einnig ađ ná góđum árangri og landađi öđru sćti.

Lokastađan:
1. Ingvar Örn    9v
2. Ţorvaldur     5,5
3. Grantas        5
4. Magnús M     5
5. Gunnbjörn    3
6. Erlingur Atli  2,5


Hrađskákmót

Miđvikudagskvöldiđ 23.mars fer fram hrađskákmót kl 1930 í Selinu, tefldar verđa 5 mínútna skákir.

Ingvar Örn sigurvegari atskákrađar

Ingvar Örn hefur sýnt gríđarlegt öryggi í öllum 6 mótum atskákrađar SSON, hann vann 3 ţeirra, sem dugđi honum auđveldlega til sigurs.  Sannarlega góđur árangur hjá ţessum unga pilti sem á framtíđina fyrir sér.

í nćstu sćtum á eftir komu:
2. Ingimundur
3.Grantas
4.Magnús Gunn
5.Erlingur Jensson.

 Fimm efstu hlutu bókaverđlaun fyrir árangur sinn.


Úrslitin ráđast...

í atskákröđ SSON miđvikudagskvöldiđ 16.mars kl 19:30.  En ţá fer fram sjötta og síđasta mótiđ í atskákröđinni.

Bókaverđlaun fyrir 5 efstu sćtin.


Ingvar Örn fremstur.

Stađan í atröđ SSON ađ loknum 5 mótum af 6.  Síđasta mótiđ fer fram nćstkomandi miđvikudag og verđa ţá einnig veitt verđlaun fyrir atröđina.  Ţrjú bestu mótin gilda.  Veitt verđa bókarverđlaun fyrir 5 efstu sćtin.

Atröđ SSON                Mót 1Mót 2Mót 3Mót 4Mót 5     Mót 6
       
Ingvar Örn912127  
Ingimundur19912  
Grantas77557 
Magnús Gunnarsson12  9  
Erlingur Jensson 44 12 
Magnús Matt533 4 
Ţorvaldur212 9 
Erlingur Atli 5145 
Magnús Garđars3 7   
Úlfhéđinn4     
Gunnbjörn   3  
Sigurjón N 2    
       


Erlingur Jensson sigurvegari ...

...á fimmta móti atskákrađar SSON.

Einungis 5 félagsmenn sáu sér fćrt ađ mćta í atskák miđvikudagskvöldiđ hinn 9.mars.  Ástćđan líklega sú ađ menn enn ađ jafna sig eftir Íslandsmót skákfélaga sem var liđna helgi.  Ţeir sem ekki mćttu sjá eftir ţví ţar sem afmćlisbarn dagsins hann Ţorvaldur mćtti klyfjađur kökum sem menn gerđu sér góđ skil á.

Erlingur Jensson sýndi fádćma öryggi og vann alla andstćđinga sína.

Lokastađa:

Erlingur 4
Ţorvaldur 2
Grantas 1,5
Erlingur Atli 1,5
Magnús M 1


5.mót atskákrađar...

..fer fram í Selinu miđvikudagskvöldiđ 9.mars kl 19:30.

Mótiđ öllum opiđ ađ sjálfsögđu.  Nćsta miđvikudag ţar á eftir verđur tekiđ 6. og síđasta mótiđ.

Síđan hefur komiđ til tals ađ halda Vormót SSON ţar á eftir, sem yrđi kappskákmót međ umhugsunartímann 90 mín á skák ţar sem tefld yrđi ein skák á hverju miđvikudagskvöldi.


A sveit SSON endar í 7.sćti 2.deildar

og B sveit félagsins í níunda sćti 4.deildar en í fjórđu deild voru 23 sveitir.

Ţetta ţýđir ađ  a sveitin er fallin í 3.deild eftir árs veru í deild hinna nćstbestu.

Bestum árangri SSON á Íslandsmótinu náđu ţeir Erlingur Jensson og Magnús Garđarsson fyrir b sveit félagsins en Erlingur var međ 5 vinninga og Magnús 4,5.

Bestum árangri í a sveitinni náđu ţeir Gunnar Finnlaugsson og Ingimundur Sigurmundsson en ţeir voru báđir međ 2,5 vinninga.


Íslandsmótiđ...

í fullum gangi, teflt í Rimaskóla í Reykjavík, SSON međ tvćr sveitir, eina í 2.deild og ađra í ţeirri 4.

A sveit félagsins tefldi viđ Skagamenn og beiđ lćgri hlut 4-2, Gunnar Finnlaugs vann sína skák af feikna öryggi, Guđbjörn og Maggi Gunn gerđu jafntefli, ljóst ađ róđur verđur ţungur ađ halda sveitinni í 2.deild, enda hér um ađ rćđa úrslitaviđureign félaganna um ađ halda sér í deildinni.

B sveitin átti gott kvöld og vann sveit TR-e örugglega 5-1, sveit TR skipa flest af efnilegustu börnum höfuđborgarinnar.  Sérstaka athygli vakti sigur Erlings Jenssonar á undrabarninu mikla Vigni Vatnari sem rétt er orđinn átta vetra.

Hér má nálgst allar upplýsingar um mótiđ: http://chess-results.com/fed.aspx?lan=1&fed=ISL


Allt klárt !

Styttist óđfluga í Íslandsmótiđ, minni félagsmenn á ađ mćta stundvíslega og ná tali af liđsstjóra áđur en sest er ađ tafli.

Borđaröđun sem gefin var upp í gćr er gild fyrir umferđ kvöldsins, mögulega verđa gerđar breytingar á morgun, en ţó aldrei nema smávćgilegar og međ eins miklum fyrirvara og mögulegur er.

Óska öllum keppendum SSON góđs gengis og skemmtunar um helgina.

   Kveđja Magnús liđsstjóri.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband