28.10.2010 | 00:05
Mörg jafntefli og óvćnt úrslit
Í kvöld hófst Atskákmeistaramótiđ međ 3 umferđum, 3 keppendur forfölluđust ţví miđur á síđustu stundu en ţađ kom ekki ađ sök ţar sem mótiđ er sérstaklega vel skipađ. 3 keppendur koma alla leiđ frá Laugarvatni og einn úr höfuđborginni og er ţađ engin annar en íslandsmeistarinn fyrrverandi Inga Birgisdóttir sem er ţessa daganna ađ smitast allverulega af skákbakteríunni aftur.
Helst bar ţađ til tíđinda ađ Ingimundur Sigurmundsson sem vann mótiđ í fyrra međ fullu húsi vinninga byrjađi á ţví ađ tapa 2 fyrstu skákum sínum, fyrst gegn hinum geysiefnilega Emil Sigurđarsyni og síđan á móti Sigurjóni Njarđarsyni sem auk ţess ađ vera öflugur skákmađur er formađur skákdeildar Ungmennafélags Laugdćla.
Inga kemur sterk inn og vann áđurnefndan Sigurjón örugglega í fyrstu umferđ, gerđi síđan jafntefli viđ Magnús Garđarsson og sem er ekki síđur athyglisvert, viđ Magnús Gunnarsson.
Erlingur Atli átti eina af skákum kvöldsins ţegar hann náđi góđu jafntefli á móti Ingvari Erni sem aftur gerđi jafntefli í öllum skákum sínum í kvöld.
Magnús Matthíasson leiđir mótiđ eftir ađ hafa unniđ ţá Sigurjón og Gunnar og gert jafntefli viđ Emil.
Úrslit:
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Magnús Bjarki Snćbjörnsson | 0 | 0 - 1 | Magnús Garđarsson | 1525 |
Inga Birgisdóttir | 0 | 1 - 0 | Sigurjón Njarđarson | 0 |
Ingimundur Sigurmundsson | 1950 | 0 - 1 | Emil Sigurđarson | 1630 |
Magnús Matthíasson | 1725 | 1 - 0 | Gunnar Vilmundarson | 0 |
Ingvar Örn Birgisson | 0 | ˝ - ˝ | Erlingur Atli Pálmarsson | 1510 |
Magnús Gunnarsson | 1990 | Bye | 0 | |
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Gunnar Vilmundarson | 0 | ˝ - ˝ | Ingvar Örn Birgisson | 0 |
Emil Sigurđarson | 1630 | ˝ - ˝ | Magnús Matthíasson | 1725 |
Sigurjón Njarđarson | 0 | 1 - 0 | Ingimundur Sigurmundsson | 1950 |
Magnús Garđarsson | 1525 | ˝ - ˝ | Inga Birgisdóttir | 0 |
Magnús Gunnarsson | 1990 | 1 - 0 | Magnús Bjarki Snćbjörnsson | 0 |
Erlingur Atli Pálmarsson | 1510 | Bye | 0 | |
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Inga Birgisdóttir | 0 | ˝ - ˝ | Magnús Gunnarsson | 1990 |
Ingimundur Sigurmundsson | 1950 | 1 - 0 | Magnús Garđarsson | 1525 |
Magnús Matthíasson | 1725 | 1 - 0 | Sigurjón Njarđarson | 0 |
Ingvar Örn Birgisson | 0 | ˝ - ˝ | Emil Sigurđarson | 1630 |
Erlingur Atli Pálmarsson | 1510 | 0 - 1 | Gunnar Vilmundarson | 0 |
Magnús Bjarki Snćbjörnsson | 0 | Bye | 0 | |
Stađan:
Rank Name Rtg Pts SB. 1 Magnús Matthíasson 1725 2˝ 3,50 2 Emil Sigurđarson 1630 2 3,00 3 Inga Birgisdóttir 0 2 2,50 4 Ingvar Örn Birgisson 0 1˝ 2,00 5 Gunnar Vilmundarson 0 1˝ 1,25 6 Magnús Gunnarsson 1990 1˝ 1,00 Magnús Garđarsson 1525 1˝ 1,00 8 Ingimundur Sigurmundsson 1950 1 1,50 9 Sigurjón Njarđarson 0 1 1,00 10 Erlingur Atli Pálmarsson 1510 ˝ 0,75 11 Magnús Bjarki Snćbjörnsson 0 0 0,00
27.10.2010 | 13:52
Atskákmeistaramótiđ hefst í kvöld !
Í kvöld kl 19:30 hefst Atskákmeistaramót SSON, teflt er í Selinu á Selfossi ađ vanda.
Ţegar eru 14 keppendur skráđir til leiks.
Dregiđ verđur um töfluröđ á stađnum fyrir fyrstu umferđ.
Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu sćtin, ef keppendur verđa jafnir í verđlaunasćtum gildir stigaútreikningur.
Ingimundur Sigurmundsson er núverandi atskákmeistari SSON en hann vann mótiđ í fyrra međ fullu húsi vinninga!
25.10.2010 | 18:24
14 keppendur skráđir til leiks !
Ţá hafa 14 keppendur stađfest skráningu í Atskákmeistaramótiđ.
Miđađ viđ ţennan keppendafjölda tekur mótiđ 4 miđvikudagskvöld, ţar sem tefldar verđa 3 umferđir hvert kvöld, utan eitt ţar sem tefla verđur 4 skákir.
Skráđir keppendur:
Atskákstig | |
1 Magnús Gunnarsson | 1990 |
2 Ingimundur Sigurmundsson | 1950 |
3 Úlfhéđinn Sigurmundsson | 1815 |
4 Magnús Matthíasson | 1725 |
5 Emil Sigurđarson | 1630 |
6 Magnús Garđarsson | 1525 |
7 Erlingur Atli Pálmarsson | 1510 |
8 Baldur Garđarsson | |
9 Guđmundur Óli Ingimundarson | |
10 Gunnar Vilmundarson | |
11 Ingvar Örn Birgisson | |
12 Magnús Snćbjörnsson | |
13 Sigurjón Mýrdal | |
14 Sigurjón Njarđarson |
21.10.2010 | 14:37
Atskákmeistaramót SSON hefst 27.okt
Nú hafa ţegar skráđ sig 12 keppendur til leiks á Atskákmeistaramótiđ sem hefst nćsta miđvikudag.
Tefldar verđa 25 mín skákir, 3 skákir hvert miđvikudagskvöld, má ţví áćtla ađ mótiđ komi til međ ađ taka 4-5 kvöld.
Mótiđ er öllum opiđ og er hćgt ađ skrá sig međ athugasemd hér á síđunni eđa međ ţví ađ hafa samband viđ Magnús í síma 691 2254.
Mótiđ reiknast til íslenskra atskákstiga.
Verđi keppendur jafnir í verđlaunasćtum gildir stigaútreikningur.
Einungis félagsmenn í SSON geta orđiđ Atskákmeistarar félagsins.
Spil og leikir | Breytt 8.11.2010 kl. 02:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
14.10.2010 | 15:24
Atskákmeistaramót SSON
Atskákmeistaramótiđ hefst miđvikudaginn 27.október. Tefldar verđa 25 mín skákir, 3 skákir á kvöldi. Áćtla má ađ mótiđ komi til međ ađ taka 4 miđvikudagskvöld. Mótiđ sem er öllum opiđ reiknast til íslenskra atskákstiga.
Miđvikudagskvöldiđ 20.október verđur stúderingakvöld ţar sem valinkunnur gestur mun fara yfir nokkrar af skákum sínum sem og kíkja á skákir félagsmanna sem ţeir tefldu á Íslandsmóti skákfélaga liđna helgi.
Kominn er dagsetning á Suđurlandsmótiđ í skák, ţađ fer fram helgina 4.-6 febrúar nk.
14.10.2010 | 12:03
Hver er ţessi Grant?
Grant Grigorian alias Grantas Grigorianas mun vera fćddur í Bakú sem er höfuđborg Aserbaídsjan, eins og heimsmeistarinn Kasparov. Ekki er vitađ mikiđ um uppvaxtarár meistarans annađ en ţađ ađ hann tefldi viđ heimsmeistarann á hans yngri árum og vann hann.
Grant fluttist til Litháen ásamt fjölskyldu sinni og ţađan til Íslands fyrir ca 10 árum, hann býr í Hveragerđi og starfar í frystiklefanum hjá Kjörís eins og Rocky. Ţar er árlega haldiđ hrađskákmót honum til heiđurs, sem hann vinnur alltaf.
Grant mćtir alltaf á skákćfingar, er hvers manns hugljúfi og drengur sérstaklega góđur.
Grant hefur einstaklega skemmtilega nálgun á skáklistina. Hann semur aldrei um jafntefli, stöku sinnum ţó ţegar bara kóngarnar eru eftir á borđinu.
Hann stendur aldrei upp frá skákborđinu međan á skák stendur, eina undantekningin ef nikótínţörfin verđur óbćrileg, en bara ef stađan á borđinu er betri fyrir hann.
Hann hefur til ađ bera ótrúlega stóíska ró, ekkert kemur honum úr jafnvćgi, situr ćtíđ pollrólegur viđ skákborđiđ.
Hann teflir bara til sigurs, hann telur aldrei mennina á borđinu, hann hugsar bara í mátleiđum.
Grant er svo sannarlega verđugur skákmeistari SSON 2010
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2010 | 00:32
Grant skákmeistari SSON !
Eftir gríđarlega spennandi lokaumferđir í kvöld liggur ljóst fyrir ađ Grant Grigorian er skákmeistari SSON 2010. Hann tapađi fyrir Ingimundi í fyrstu umferđ, gerđi síđan jafntefli viđ Magnús Gunnarsson en vann ađra örugglega og er vel ađ sigrinum kominn.
Ingimundur tryggđi sér annađ sćtiđ eftir jafntefli viđ Magnús Gunnarsson í siđustu umferđ, umferđ áđur lagđi hann Erling Jensson sem einnig var í toppbaráttunni, Erlingur lagđi síđan Magnús Matt í síđustu umferđ og tryggđi sér bronsiđ.
Lokastađan:
Rank | Name | Rtg | Pts | SB. |
1 | Grantas Grigorianas | 1740 | 7˝ | 28,00 |
2 | Ingimundur Sigurmundsson | 1775 | 7 | 28,25 |
3 | Erlingur Jensson | 1690 | 6˝ | 22,00 |
4 | Magnús Gunnarsson | 1990 | 5 | 17,75 |
5 | Magnús Matthíasson | 1670 | 5 | 17,25 |
6 | Emil Sigurđsson | 1790 | 4˝ | 13,50 |
7 | Úlfhéđinn Sigurmundsson | 1785 | 4 | 13,50 |
8 | Ingvar Örn Birgisson | 1820 | 4 | 10,75 |
9 | Magnús Garđarsson | 1465 | 1˝ | 2,00 |
10 | Erlingur Atli Pálmarsson | 1425 | 0 | 0,00 |
12.10.2010 | 23:23
Stađan-uppfćrt
Úlfhéđinn og Emil tefldu í kvöld frestađa skák úr 1.umferđ. Emil vann.
Stađan:
Rank | Name | Rtg | Pts | SB. |
1 | Grantas Grigorianas | 1740 | 5˝ | 18,75 |
2 | Ingimundur Sigurmundsson | 1775 | 5˝ | 15,00 |
3 | Erlingur Jensson | 1690 | 5˝ | 12,75 |
4 | Magnús Matthíasson | 1670 | 4 | 11,75 |
5 | Magnús Gunnarsson | 1990 | 3˝ | 11,00 |
6 | Úlfhéđinn Sigurmundsson | 1785 | 3˝ | 9,25 |
7 | Emil Sigurđsson | 1790 | 3 | 8,25 |
8 | Ingvar Örn Birgisson | 1820 | 3 | 5,00 |
9 | Magnús Garđarsson | 1465 | 1˝ | 1,75 |
10 | Erlingur Atli Pálmarsson | 1425 | 0 | 0,00 |
12.10.2010 | 16:48
Lokaumferđir Meistaramótsins..
Miđvikudagskvöldiđ 13.okt fara fram lokaumferđir Meistaramóts SSON. Fyrir síđustu tvćr umferđir eru 3 skákmenn efstir og jafnir, ţeir Grantas, Ingimundur og Erlingur Jensson, ţeir tveir síđastnefndu mćtast í nćstsíđustu umferđ.
Tekiđ skal fram ađ ef keppendur verđa jafnir í efsta sćti munu verđa tefldar tvćr 15 mínútna atskákir um titilinn. Ef keppendur verđa jafnir í öđrum verđlaunasćtum gilda stig.
Stađan:
Rank | Name | Rtg | Pts | SB. |
1 | Grantas Grigorianas | 1740 | 5˝ | 17,75 |
2 | Ingimundur Sigurmundsson | 1775 | 5˝ | 14,50 |
3 | Erlingur Jensson | 1690 | 5˝ | 11,75 |
4 | Magnús Matthíasson | 1670 | 4 | 11,25 |
5 | Magnús Gunnarsson | 1990 | 3˝ | 10,00 |
6 | Úlfhéđinn Sigurmundsson | 1785 | 3˝ | 9,25 |
7 | Ingvar Örn Birgisson | 1820 | 3 | 5,00 |
8 | Emil Sigurđsson | 1790 | 2 | 4,75 |
9 | Magnús Garđarsson | 1465 | 1˝ | 1,75 |
10 | Erlingur Atli Pálmarsson | 1425 | 0 | 0,00 |
Lokaumferđir:
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Emil Sigurđsson | 1790 | - | Ingvar Örn Birgisson | 1820 |
Úlfhéđinn Sigurmundsson | 1785 | - | Grantas Grigorianas | 1740 |
Erlingur Atli Pálmarsson | 1425 | - | Magnús Gunnarsson | 1990 |
Ingimundur Sigurmundsson | 1775 | - | Erlingur Jensson | 1690 |
Magnús Matthíasson | 1670 | - | Magnús Garđarsson | 1465 |
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Magnús Garđarsson | 1465 | - | Emil Sigurđsson | 1790 |
Erlingur Jensson | 1690 | - | Magnús Matthíasson | 1670 |
Magnús Gunnarsson | 1990 | - | Ingimundur Sigurmundsson | 1775 |
Grantas Grigorianas | 1740 | - | Erlingur Atli Pálmarsson | 1425 |
Ingvar Örn Birgisson | 1820 | - | Úlfhéđinn Sigurmundsson | 1785 |
10.10.2010 | 21:03
Fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga lokiđ..
A sveit SSON situr í 7. sćti međ 5 vinninga eftir ţennan fyrri hluta, ef ţađ sćti verđur niđurstađan ţegar seinni hluta Íslandsmótsins lýkur í mars á nćsta ári er liđiđ falliđ.
Ţótt ađeins hafi náđst 5 vinningar í hús í 24 skákum ber á ţađ ađ líta ađ ađ liđiđ okkar tefldi viđ 3 sterkustu liđin um helgina, sem hafa rađađ sér í fyrstu 3 sćtin í annarri deild.
Deginum ljósara ađ A sveit SSON á enn alla möguleika á ţví ađ halda sér í deildinn og jafnvel gott betur en ţađ.
B-sveit félagsins sem var í 3. sćti 4. deildar eftir 2 umferđir varđ ađ sćtta sig viđ tvö mjög naum töp í umferđum 3 og 4, fyrst á móti Sauđkrćklingum og síđan á móti UMSB, báđar viđureignirnar fóru 3,5-2,5.
B sveitin er í 9. sćti af 23 sveitum í fjórđu deild međ 14,5 vinninga.
Nánari upplýsingar: http://chess-results.com/tnr38865.aspx?lan=1