sigur og tap í 2.umferđ

A-sveitin varđ ađ sćtta sig viđ stórt tap á móti skákfélaginu Mátum frá Garđabć, 5,5-0,5. Úlfhéđinn náđi í vinninginn hálfa. Mátar eru líklega sterkasta sveitin í 2.deild ţannig ađ ekki er um heimsendi fyrir SSON ađ rćđa.

B-sveitin mćtti Taflfélagi Vestmannaeyja og hafđi sigur, 3,5-2,5.


Mjög góđ byrjun á Íslandsmótinu...

A-sveit SSON mćtti b-sveit Taflfélags Reykjavíkur, fyrir fram mátti búast viđ erfiđri viđureign enda höfuđborgarbúar stigahćrri á öllum borđum.

Adolf gaf ţó tóninn og gerđi jafntefli viđ hinn valinkunna TR-ing og hálf-Ţjóđverja Richard Sveinsson.

Fljótt var ljóst ađ Páll Leó hafđi lent í ákveđnum hremmingum eftir byrjunina og leist honum sjálfum ekki of vel á stöđuna, hann sýndi ţó ótrúlegan baráttuvilja, sem hann er jú ţekktur fyrir, en náđi ţví miđur ekki ađ leika á andstćing sinn og tapađi eftir magnađa baráttu.

Úlfhéđinn tapađi einnig, eftir mikla baráttu, sama átti viđ um Gunnar.

Ingimundur átti bestu skák umferđarinnar og valtađi yfir andstćđing sinn sem vissi hvorki í ţennan heim né annan í viđureigninni.

Maggi Gunn barđist eins og ljón og ţegar allir spekingar heimsins voru samankomnir viđ borđiđ og búnir ađ afskrifa hann náđi hann epísku jafntefli og ţar međ mikilvćgum hálfum vinningi.

Niđurstađan 2-4 tap á móti sterkri sveit TR sem verđur ađ teljast mjög gott, enda stefnan sett á ađ halda sér í 2.deild.

SSON-b mćtti einnig geysiöflugri sveit, nánar tiltekiđ Taflfélagi Flateyinga, en hjá Flateyingum eru margir valinkunnir skákmenn sem margir hafa m.a teflt á alţjóđamótum međ góđum árangri.

Ber ţar helst ađ nefna belgíska skákmanninn Hérge von Rippentrop sem m.a. vann sér ţađ til frćgđar ađ gera jafntefli viđ "Selfyssinginn" Robert James Fischer í vinstrihandarfjöltefli áriđ 1969.

Einnig má nefna sjómanninn ţekkta Magnús Kristmundsson sem var ađ tefla á sínu fyrsta Íslandsmóti, eftir ađ hafa eingöngu teflt á skilanefndarmótum međ sérstaklega góđum árangri.

Nú ekki má gleyma herfylkingarforingjanum August Heinrich von Kohl, sem svo skemmtilega vill til ađ er náfrćndi liđsstjóra SSON sem einmitt er af ţýđverskum ćttum, en von Kohl var í kvöld ađ tefla á sínu 37. Íslandsmóti skákfélaga-án ţess ađ hafa tapađ skák.

Á fjórđa borđi var síđan enginn annar en söngvarinn geđţekki Bubbi Morthens.

Fimmta borđiđ skipađi síđan Ómar Ragnmundarson, sem hefur lagt ţađ í vana sinn ađ lenda flugvél sinni TF-FRÍ á húsţaki keppnisstađar.

Á sjötta borđi var síđan enginn önnur en Ásdís BragH sem ţekkt varđ áriđ 1989 ţegar hún fyrst kvenna varđ uppvís ađ ţví ađ mćta á Íslandsmót  án ţess ađ kunna mannganginn.

úrslit: SSON 6 - TV 0

Skákfélag Selfoss og NÁGRENNIS óskar Flateyingum góđs gengis í mótinu ţrátt fyrir eilitla ágjöf í upphafi ţess......


Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld !

Allt til reiđu hjá SSON sem sendir tvćr sveitir til leiks, eina í 2. deild og eina í ţeirri 4.

Taflmennska hefst kl 20 í kvöld, síđan er umferđ kl 11 í fyrramáliđ og kl 17.  Síđasta umferđ helgarinnar hefst síđan kl 11 á sunnudagsmorgun.

Teflt er í Rimaskóla í Reykjavík.

A-sveitin teflir viđ TR-b í kvöld, mćtir síđan Mátum í fyrramáliđ, ţar á eftir SR og síđasta viđureign helgarinnar er gegn TB-b.

Dregiđ verđur í fjórđu deild seinni part dags eđa skömmu fyrir 1.umferđ ţar eru 26 liđ skráđ til leiks sem er fjölgun sveita á Íslandsmóti frá ţví í fyrra.

Í fjórđu deild gilda Match Points sem ţýđir ađ vinningafjöldi sveitar skiptir ekki höfuđmáli heldur ađ vinna viđureignina, sigur í viđureign gefur 2 stig, jafntefli gefur eitt stig, fjöldi vinninga skiptir síđan máli ef sveitir eru jafnar.

Sjáumst í baráttuskapi í kvöld!


Ţrír efstir á Meistaramótinu

Í kvöld fóru fram 6. og 7. umferđ Meistaramóts SSON.  Ađ ţeim loknum er nćsta víst ađ stefnir í spennandi lokaumferđir ađ viku liđinni.  Kasparovsbaninn Grantas var sá eini sem vann báđar skákir sínar í kvöld og tyllti sér ţar međ í skipt efsta sćti.

Erlingur Jensson og Ingimundur sem sátu fyrir umferđir kvöldsins einir ađ efsta sćtinu unnu sína skákina hvor í kvöld en Erlingur gerđi síđan jafntefli viđ Úlfhéđinn á međan Ingimundur tapađi fyrir Magnúsi Matt.

Emil og Úlfhéđinn eiga eftir ađ tefla frestađa skák.

Úrslit:

NameRtgRes.NameRtg
Emil Sigurđsson17900  -  1Grantas Grigorianas1740
Ingvar Örn Birgisson18201  -  0Magnús Gunnarsson1990
Úlfhéđinn Sigurmundsson1785˝  -  ˝Erlingur Jensson1690
Erlingur Atli Pálmarsson14250  -  1Magnús Garđarsson1465
Ingimundur Sigurmundsson17750  -  1Magnús Matthíasson1670
     
     
     
NameRtgRes.NameRtg
Magnús Matthíasson1670˝  -  ˝Emil Sigurđsson1790
Magnús Garđarsson14650  -  1Ingimundur Sigurmundsson1775
Erlingur Jensson16901  -  0Erlingur Atli Pálmarsson1425
Magnús Gunnarsson1990˝  -  ˝Úlfhéđinn Sigurmundsson1785
Grantas Grigorianas17401  -  0Ingvar Örn Birgisson1820

Stađan:

     
RankNameRtgPtsSB.
1Grantas Grigorianas174017,75
2Ingimundur Sigurmundsson177514,50
3Erlingur Jensson169011,75
4Magnús Matthíasson1670411,25
5Magnús Gunnarsson199010,00
6Úlfhéđinn Sigurmundsson17859,25
7Ingvar Örn Birgisson182035,00
8Emil Sigurđsson179024,75
9Magnús Garđarsson14651,75
10Erlingur Atli Pálmarsson142500,00


Baráttan heldur áfram..

Á miđvikudagskvöldiđ fara fram 6. og 7. umferđ Meistaramótsins.

Pörun:

     
NameRtgRes.NameRtg
Emil Sigurđsson1790    -Grantas Grigorianas1740
Ingvar Örn Birgisson1820    -Magnús Gunnarsson1990
Úlfhéđinn Sigurmundsson1785    -Erlingur Jensson1690
Erlingur Atli Pálmarsson1425    -Magnús Garđarsson1465
Ingimundur Sigurmundsson1775    -Magnús Matthíasson1670
NameRtgRes.NameRtg
Magnús Matthíasson1670    -Emil Sigurđsson1790
Magnús Garđarsson1465    -Ingimundur Sigurmundsson1775
Erlingur Jensson1690    -Erlingur Atli Pálmarsson1425
Magnús Gunnarsson1990    -Úlfhéđinn Sigurmundsson1785
Grantas Grigorianas1740    -Ingvar Örn Birgisson1820
     

 


Íslandsmót skákfélaga ađra helgi

Íslandsmót skákfélaga fer fram ađra helgi, teflt verđur í Rimaskóla í Reykjavík.  SSON sendir tvćr sveitir til leiks.  A-sveit félagsins teflir í 2.deild og B-sveitin í ţeirri 4.

Tefldar verđa 4 umferđir í ţessum hluta, ein á föstudagskvöldi, tvćr á laugardegi og ein á sunnudagsmorgni.

Eftirtaldir Selfyssingar og nágrannar hafa gefiđ kost á sér til taflmennsku.  Liđsstjóri mun tilkynna hverjir skipa hvađa sveit og borđaröđ ţremur dögum fyrir mót.

Íslandsmót skákfélaga 8.-10.okt 2010
Keppendalisti SSON
1 Páll Leó Jónsson2060
2 Gunnar Finnlaugsson2035
3 Magnús Gunnarsson1990
4 Guđbjörn Sigurmundsson1890
5 Adolf H. Petersen1845
6 Ingvar Örn Birgisson1820
7 Úlfhéđinn Sigurmundsson1785
8 Ingimundur Sigurmundsson1775
9 Grantas Grigoranas1740
10 Erlingur Jensson1690
11 Magnús Matthíasson1670
12 Árni Guđbjörnsson1650
13 Magnús Garđarsson1465
14 Erlingur Atli Pálmarsson1425


Ingimundur leiđir ađ loknum 5 umferđum

Í kvöld fóru fram 4. og 5. umferđ Meistaramótsins.  Skákir fóru á eftirfarandi veg:

NameRtgRes.NameRtg
Emil Sigurđsson17900  -  1Magnús Gunnarsson1990
Grantas Grigorianas17401  -  0Erlingur Jensson1690
Ingvar Örn Birgisson18201  -  0Magnús Garđarsson1465
Úlfhéđinn Sigurmundsson17851  -  0Magnús Matthíasson1670
Erlingur Atli Pálmarsson14250  -  1Ingimundur Sigurmundsson1775
NameRtgRes.NameRtg
Ingimundur Sigurmundsson1775˝  -  ˝Emil Sigurđsson1790
Magnús Matthíasson16701  -  0Erlingur Atli Pálmarsson1425
Magnús Garđarsson1465˝  -  ˝Úlfhéđinn Sigurmundsson1785
Erlingur Jensson16901  -  0Ingvar Örn Birgisson1820
Magnús Gunnarsson1990˝  -  ˝Grantas Grigorianas1740

Stađan:

     
RankNameRtgPtsSB.
1Ingimundur Sigurmundsson17758,75
2Erlingur Jensson169047,00
3Grantas Grigorianas17408,50
4Magnús Gunnarsson199035,00
5Magnús Matthíasson16703,50
6Úlfhéđinn Sigurmundsson17852,75
7Ingvar Örn Birgisson182020,50
8Emil Sigurđsson17902,25
9Magnús Garđarsson1465˝1,25
10Erlingur Atli Pálmarsson142500,00


Meistaramótiđ-nćstu umferđir.......

Miđvikudagskvöldiđ kl 19:30 fer fram 4. umferđ Meistaramótsins og síđan strax á eftir 5.umferđin.  Teflt er í Selinu ađ vanda. 

4.umferđ    
NameRtgRes.NameRtg
Emil Sigurđsson1790    -Magnús Gunnarsson1990
Grantas Grigorianas1740    -Erlingur Jensson1690
Ingvar Örn Birgisson1820    -Magnús Garđarsson1465
Úlfhéđinn Sigurmundsson1785    -Magnús Matthíasson1670
Erlingur Atli Pálmarsson1425    -Ingimundur Sigurmundsson1775
5.umferđ
NameRtgRes.NameRtg
Ingimundur Sigurmundsson1775    -Emil Sigurđsson1790
Magnús Matthíasson1670    -Erlingur Atli Pálmarsson1425
Magnús Garđarsson1465    -Úlfhéđinn Sigurmundsson1785
Erlingur Jensson1690    -Ingvar Örn Birgisson1820
Magnús Gunnarsson1990    -Grantas Grigorianas1740
     


Stađan ađ loknum 3 umferđum

Stađan á Meistaramótinu ađ loknum 3 umferđum, Emil og Úlfhéđinn hafa einungis teflt tvćr skákir.

SNo.NameRtgPtsSB.
3Ingimundur Sigurmundsson177534,00
6Erlingur Jensson169032,50
8Grantas Grigorianas174021,50
4Magnús Matthíasson16701,75
7Magnús Gunnarsson19900,75
1Úlfhéđinn Sigurmundsson178510,00
9Ingvar Örn Birgisson182010,00
10Emil Sigurđsson179010,00
2Erlingur Atli Pálmarsson142500,00
5Magnús Garđarsson146500,00


Ingimundur og Erlingur efstir eftir 3 umferđir

Í kvöld fóru fram umferđir 2 og 3 í Meistaramóti SSON.  Fátt var um óvćnt úrslit, ţó má nefna góđan sigur Erlings Jenssonar á Magnúsi Gunnarssyni.

Emil Sigurđsson hinn ungi tefldi einnig vel á móti áđurnefndun Erlingi en varđ ţó ađ lokum ađ játa sig sigrađan, en hefndi sín á Erlingi Atla.

Brćđraslaginn vann Ingimundur eftir óhugnanlega sóknartilburđi Úfhéđinns framan af skák.

Landi og samborgungur Kasparovs, hinn eitilharđi Grantas, vann báđar skákir sínar í kvöld á móti tveimur af ţremur Magnúsum mótsins.

Ingimundur og Erlingur Jensson hafa fullt hús-og munu vćntanlega njóta ţess međan er....

Úrslit:

NameRtgRes.NameRtg
Emil Sigurđsson17900  -  1Erlingur Jensson1690
Magnús Gunnarsson19901  -  0Magnús Garđarsson1465
Grantas Grigorianas17401  -  0Magnús Matthíasson1670
Ingvar Örn Birgisson18200  -  1Ingimundur Sigurmundsson1775
Úlfhéđinn Sigurmundsson17851  -  0Erlingur Atli Pálmarsson1425
NameRtgRes.NameRtg
Erlingur Atli Pálmarsson14250  -  1Emil Sigurđsson1790
Ingimundur Sigurmundsson17751  -  0Úlfhéđinn Sigurmundsson1785
Magnús Matthíasson16701  -  0Ingvar Örn Birgisson1820
Magnús Garđarsson14650  -  1Grantas Grigorianas1740
Erlingur Jensson16901  -  0Magnús Gunnarsson1990

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband