Fćrsluflokkur: Spil og leikir
3.10.2013 | 21:49
Úlfhéđinn og Grantas efstir fyrir lokaátökin
1. Úlfhéđinn Sigurmudarsson 4,5 v./5
2. Grantas 4,5 v /6
3. Björgvin S. Guđmundsson 3,5 v./4
4. Ingimundur Sigurmundarsson 2,5 v./6
5-7. Magnús Matthíasson 1 v. /5
Ţorvaldur Siggason
Erlingur Atli Pálmason
Spil og leikir | Breytt 4.10.2013 kl. 12:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.9.2013 | 20:37
Meistaramót SSON e. fjórar umferđir
Úlfhéđinn 3,5 v. af 4
Grantas 3 v. af 4
Björgvin 2,5 v. af 3
Magnús 1 v. af 3
Erlingur Atli 1 v. af 3
Ingimundur 0 v. af 3.
Erlingur og Grantas. 6. umferđ: Ingimundur-Erlingur Atli, Björgvin-Magnús,
Ţorvaldur- Úlfhéđinn.
21.9.2013 | 16:50
Skáknámskeiđ Skákskóla Íslands í Fischersetri hafiđ
Í dag 21. sept. byrjađi 10 vikna námskeiđ Skákskóla Íslands í Fischersetri. Helgi Ólafsson er ađalkennari námskeiđsins og hefur Björgvin Smári formađur SSON umsjón međ námskeiđinu og ađstođar Helga viđ kennsluna. Ţađ voru 22 nemendur sem mćttu fyrsta daginn og skráđu sig á námskeiđiđ og er von á nokkrum í viđbót ţar á međal nemendum frá Hellu sem voru í réttum. Mikil ánćgja kom fram í spjalli viđ foreldra varđandi skáknámskeiđiđ og ţađ mjög svo ţarft.
19.9.2013 | 23:19
Einstaklingur gaf SSON veglegan styrk
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2013 | 22:58
Úlfhéđinn leiđir eftir tvćr umferđir á meistaramóti SSON
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2013 | 14:26
Meistaramót SSON
Hiđ árlega Meistaramót SSON byrjar nćasta miđvikudag 19. september kl: 19:30. Teflt verđur í Fischersetrinu. Umhugsunartími á skák verđur ein klukkustund. Tefldar verđa tvćr umferđir á kvöldi.
Ţeir sem eru nú ţegar skráđir eru:
Erlingur Atli Pálmarsson
Spil og leikir | Breytt 15.9.2013 kl. 16:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2013 | 21:52
Erlingur Jensson fremstur međal jafningja
Úrslit:
1. Erlingur Jensson 5 v.
2.-3. Grantas og Ingimundur 4,5 v.
4.-5. Magnús Matt og Björgvin 4 v.
6.-7. Ólafur og Úlfhéđinn 3 v.
8. Arnar 0 v.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Forseti Skáksambands Íslands, Gunnar Björnsson, kom í heimsókn í Fischersetriđ á Selfossi 4. sept. s.l.
Gunnar skođađi safniđ og fćrđi setrinu góđar gjafir, ţar á međal sögu Skáksambands Íslands í 70 ár, 1925 1995, eftir Ţráinn Guđmundsson og bundiđ eintak af blađaúrklippum frá heimsmeistaraeinvíginu í skák í Reykjavík 1972. Ađ ţví loknu tók Gunnar ţátt í hrađskáksćfingu Skákfélags Selfoss og nágrennis og gerđi sér lítiđ fyrir og varđ efstur, eins og áđur hefur komiđ fram. Gunnari er ţökkuđ ánćgjuleg og góđ heimsókn.
Gunnar Björnsson og Ingimundur Sigurmundarsson
stjórnarformađur Fischerseturs.
-/bsg
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2013 | 21:19
Skákćfing og skráning í meistaramót
Minni á skákćfingu 11. sept. í Fischersetri kl. 19:30.
Byrjađ verđur ađ skrá í meistarmót SSON á ćfingunni.
Stefnt er ađ byrja mótiđ síđan nćsta miđvikudag 18. september.
Nánari auglýsing um mótiđ fer í loftiđ 12 . sept.
kv. bsg
5.9.2013 | 16:20
Vetrarstarf SSON byrjar međ látum
Vetrarstarf SSON byrjađi međ hörku ćfingu 4. sept. Tíu manns mćttu og ţ.á.m. Gunnar Björnsson formađur SÍ. Fyrir utan ţađ ađ heilsa upp á félagsmenn og tefla skođađi Gunnar Fischersetriđ. Heimamenn kappkostuđu viđ ađ vera gestristnir viđ Gunnar eins og sjá má á úrslitum kvöldsins. Allir komust ţó á blađ en komu misjafnir undan sumri. Framundan er síđan meistarmót félagsins sem auglýst verđur nánar
fljótlega.
Athygli vekur ađ Erlingur Atli og Maggi Matt. gerđu jafntefli viđ Gunnar en Magnús hefur reyndar nokkkuđ gott tak á Gunnari ađ sögn Magnúsar. Ađspurđur sagđist Björgvin vera ađ spara orkuna fyrir komandi meistaramót. Ingimundur, Úlfhéđinn og Erlingur Jensson alltaf ţéttir og gaman ađ sjá gamla brýniđ hann Magnús Gunnarsson tefla, svo og nýliđann Jón Snorra. Grantas kemur til međ ađ verđa sterkur í vetur og byrjađur ađ stúdera bók um Fischer á rússnesku.
Úrslit:
1. Gunnar Björnsson 8 v.
2. Ingimundur 7,5
3. Erlingur Jensson 6,5
4. Magnús Matt. 6 v.
5. Úlfhéđinn 5 v.
6.-7. Björgvin og Grantas 4 v.
8.-9. Magnús Gunnars
og Erlingur Atli 1,5 v.
10. Jón Snorrri 1 v.
-/bsg
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)