Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Forseti Skáksambands Íslands kemur í heimsókn í Fischersetur

Gunnar Björnsson formađur SÍ kemur í "opinbera" heimskókn í Fischersetur í kvöld, 4.sept, og verđur međ á skákćfingunni hjá SSON. 


Skákćfingar byrja í september

Ágćtu félagar 

Viđ byrjum á reglubundnum skákćfingum 4. september n.k. Sem fyrr verđum viđ á miđvikudögum og verđa ćfingarnar í Fischersetrinu og byrja kl. 19:30.

 Spennandi skákár framundan, hlakka til ađ sjá sem flesta.

Bestu kveđjur,  Björgvin 

 

  


Helgi á kostum..

Helgi Ólafsson skólastjóri Skákskóla Íslands kom i Fischersetur í dag og hélt stórskemmtilegt og afskaplega fróđlegt erindi um kynni sín af Bobby Fischer.

Ţeir 70 einstaklingar sem leiđ sína lögđu í Fischersetriđ urđu svo sannarlega ekki fyrir vonbrigđum og fengu góđa innsýn í líf heimsmeistarans, skákstíl hans og síđustu ćviár hans hér á Íslandi.

Helgi og Vignir

Ađ loknu erindi Helga fór fram fyrsta skákmótiđ sem haldiđ hefur veriđ í Fischersetrinu, tefldar voru 5 mín skákir.  Keppendur voru 16 og ţar sem um sögulegan viđburđ var líklega ađ rćđa var ákveđiđ ađ allir tefldu viđ alla, 15 umferđir.

Tćpur helmingu keppenda voru nemendur Helga úr Skákskólanum, kćrkomiđ ađ fá alla ţessa efnilegu krakka á Selfoss.

 Ţađ fór svo ađ Helgi vann mótiđ međ fullu húsi vinninga, jafnir í 2.-3. sćti urđu síđan Gunnar Freyr Rúnarssons og Vignir Vatnar Stefánsson međ 12,5 vinninga.     MM

Helgi og Veronika


Hátíđ í Fischersetri !

Sunnudaginn 11.ágúst kemur Helgi Ólafsson stórmeistari til Selfoss og heldur fyrirlestur um kynni sín af Bobby Fischer. 

Ţetta er án efa mikill fengur fyrir alla skákáhugamenn sem og ađra enda Helgi ekki bara međ eindćmum skemmtilegur fyrirlesari heldur ţekkti hann Fischer vel og átti mikil samskipti viđ hann síđustu ćviár heimsmeistarans.

helg ó

Helgi mun auk ţess sem hann segir frá kynnum sínum af Fischer taka ţátt í hrađskákmóti sem fram fer ađ loknu erindi, hann kemur ekki einn, ţví međ honum í för verđa nokkrir nemendur hans úr Skákskóla Íslands sem einnig munu taka ţátt í hrađskákmótinu.

Hvetjum alla skákáhugamenn til ađ mćta og hlusta á stórmeistarann og taka síđan nokkrar skákir viđ efnilegustu börn landsins.  Mótiđ er náttúrulega síđan einnig góđ upphitun fyrir Hrađskákkeppni skákfélaga en ţar mćtir SSON Taflfélagi Vestmannaeyja á heimavelli Eyjamanna, í Reykjavík !

Fyrirlesturinn hefst kl 13:30 og ćtla má ađ hrađskákmótiđ sem er öllum opiđ hefjist um klukkustund síđar.

    MM


Nýr kall í brúnni.

Ađalfundur SSON fór fram í kvöld á heimili tilvonandi fyrrverandi formanns, Magnúsar Matthíassonar

1. Formađur flutti skýrslu sína, fór yfir starf félagsins á liđnu starfsári.  Félagiđ stendur traustum fótum, mótahald hefur veriđ međ ágćtum.  Félagsmenn eru duglegir ađ mćta á vikulegar skákćfingar auk ţess sem ţeir hafa tekiđ ţátt í ýmsum viđburđum utan félags. 

Formađur leit síđan yfir farin veg en hann hefur leitt félagiđ í fimm ár.  Á ţessum árum hefur öflug stjórn stađiđ fyrir ýmsum skemmtilegum viđburđum, ţar ber helst ađ telja:

* Árleg vinamót viđ Skákfélag Íslands, viđ Skákfélag Vinjar, viđ Laugdćli, viđ Skákfélag Reykjanesbćjar.

* Suđurlandsmótiđ í skák var endurvakiđ áriđ 2009 og hefur unniđ sér sess í skákflórunni

* Íslandsmót skákfélaga var haldiđ á Selfossi áriđ 2012 međ tćplega 400 keppendum

* Félagiđ hefur komiđ ađ undirbúningi Fischerseturs sem opnar hinn 11.júlí nk.

* Félagiđ hefur síđan ađ auki alltaf tekiđ ţátt í Hrađskákkeppni skákfélaga, Íslandsmóti skákfélaga og Íslandsmóti íţróttafélaga, auk ţess sem félagsmenn hafa teflt á Öđlingamótum, Reykjavíkurmótum o.s.frv.

* Meistaramót, atskákmeistaramót og hrađskákmeistaramót SSON hafa fariđ fram reglulega ađ hausti undanfarin ár.  Auk ţess má nefna árleg Jóla- og Páskamót, Ofuratskákmót, Vetrarsólstöđumót, Sveitakeppni HSK, Ţorramót og Öskudagsmót svo nokkur séu nefnt.

Formađur talađi síđan um bloggsíđu félagsins, en hún fór í loftiđ í desember 2009 og hefur formađur á ţessum tíma skrifađ 438 fćrslur sem eru ágćtis heimild um starf félagsins.

Formađur ţakkađi ađ lokum félögum sínum í stjórn fyrir ţeirra góđa starf og lýsti ţví síđan yfir ađ hann myndi ekki gefa kost á sér til formennsku áfram.

2. Síđan tók gjaldkeri félagsins, Ingimundur Sigurmundsson, til máls og fór yfir fjárhagsstöđu félagsins, segja má ađ hún sé međ ágćtum ţótt gjaldkeri hafi séđ sig knúinn til ađ áminna félagsmenn um ađ greiđa félagsgjöld. Ljóst er ţó ađ á nćsta starfsári ţarf félagiđ á auknu fé ađ halda enda mun kostnađur vegna leigu hćkka nokkuđ en á móti kemur náttúrulega ađ ađstađa mun stórbatna.  Ákveđiđ var ađ ganga til viđrćđna viđ bćjaryfirvöld varđandi aukna ađkomu ţeirra nú ţegar félagiđ siglir inn í nýja spennandi tíma.

3. Fischersetur.  Formađur og gjaldkeri sögđu frá ţví undirbúningsstarfi sem fram hefur fariđ undanfarna mánuđi.  Fjöldi einstaklinga hefur komiđ ađ undirbúningi og sér nú loksins fyrir endann á starfinu ţegar Fischersetur á Selfossi opnar hinn 11.júlí, einu ári eftir ađ viljayfirlýsing um stofnun var undirrituđ og 41 ári eftir ađ fyrsta einvígisskák Bobby Fischer og Boris Spassky í heimsmeistaraeinvíginu var tefld.

4. Nćst á dagskrá var umrćđa um Landsmót, en eins og flestum er kunnugt fer ţađ fram á Selfossi ađra helgi.  Félagiđ mun hafa forgöngu um ađ senda tvćr sveitir til leiks auk ţess sem félagsmenn munu sjá um skipulagningu mótsins.  Formađur tjáđi fundarmönnum ađ honum vćri  sem umsjónarmanni skákar á landsmóti í sjálfsvald sett hvenćr skráningarfrestur rynni út, hann gengur út frá ţví ţađ verđi sólarhring fyrir upphaf fyrstu umferđar sem er föstudaginn 5.júli kl 13:00.  Eins og stađan er í dag hafa 8 sveitir skráđ sig til keppni.

5. Kosning stjórnar.  Eftirfarandi skipa stjórn SSON fyrir starfsáriđ 2013-2014:

                               Formađur: Björgvin Smári Guđmundsson
                               Ritari: Úlfhéđinn Sigurmundsson
                               Gjaldkeri: Ingimundur Sigurmundsson
                               Međstjórnendur: Erlingur Jensson, Magnús Matthíasson

6. Mótahald.  Vísađ til fyrsta fundar nýkjörinnar stjórnar.

7. Önnur mál.  Teflt var hrađskákmót, nýkjörinn formađur hafđi sigur og veit ţađ á gott.


Ađalfundur SSON-ath breyting, fundurinn fer fram á heimili formanns !

Bođađ er til ađalfundar SSON miđvikudaginn 26. júní, fundurinn fer fram í Selinu á Selfossi og hefst kl. 19:30.

Dagskrá ađalfundar

1. Skýrsla stjórnar (formađur og gjaldkeri)
2. Fischersetur
3. Landsmót UMFÍ á Selfossi
2. Kosning stjórnar
3. Mótahald 2013-2014
4. Önnur mál

Fyrir liggur ađ formađur mun ekki gefa kost á sér til embćttis áfram og mögulega verđa einhverjar ađrar breytingar á stjórn.  Eitt frambođ til formanns hefur ţegar borist.

            MM


Landsmót 2013 á Selfossi.

Landsmót UMFÍ fer fram á Selfossi helgina 4.-7.júlí. Keppnin í skák verđur í húsnćđi Fjölbrautaskóla Suđurlands (FSU) dagana 5. og 6. júlí og hefst kl. 13 báđa dagana.

Sú nýbreytni hefur veriđ tekin upp ađ félögum er heimilt ađ senda 2 sveitir til keppni.

Á síđasta Landsmóti fyrir fjórum árum tóku 11 sveitir ţátt, sigurvegarar komu frá Hérađssambandi Bolungarvíkur (HSB), sigursveitina skipuđu, Jón Viktor Gunnarsson, Dagur Arngrímsson, Elvar Guđmundsson, Magnús Pálmi Örnólfsson og Stefán Arnalds.

Sveit HSK (Selfoss og nćrsveitir) lenti í 7.sćti á síđasta Landsmóti

Umsjón međ skák á Landsmóti hefur Magnús Matthíasson.

Heimasíđa mótsins: http://umfi.is/umfi09/landsmot_2013/

Frétt ţessari fylgir reglugerđ skákmótsins, sem viđhengi.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Sumarfrí...eđa svo gott sem

Ţá liggur fyrir ađ félagsmenn eru ađ mestu komnir í sumarfrí frá skákiđkun enda skákíţróttin vetrarsport líkt og norrćn alpatvíkeppni og sleđareiđ.

Bobsleigh_1914

Eigi ađ síđur eru tveir stórir viđburđir framundan, ber ţar fyrst ađ nefna Landsmót Ungmennafélaga fyrir 50 ára og eldri en ţađ mót fer fram í Vík í Mýrdal helgina 7.-9.júní, sjá hér:http://umfi.is/umfi09/50plus/ Nú síđan má alls ekki gleyma Landsmóti Ungmennafélaga sem fram fer á Selfossi helgina 4.-7.júlí, ţar er búist viđ allt ađ 16 ţúsund gestum og er ţetta mikil íţróttahátíđ eins og ţeir vita sem svo lánsamir hafa veriđ ađ taka ţátt. Skákkeppnin á mótinu er sveitakeppni ţar sem 4 eru sveit. Á ţessu Landsmóti verđur hérađssamböndum í fyrsta sinn leyft ađ senda tvćr sveitir til leiks. Nánari upplýsingar um skákkeppnina hér:http://umfi.is/umfi09/landsmot_2013/keppni/skak/

Davíđ Suđurlandsmeistari !

Davíđ Kjartansson varđ í dag Suđurlandsmeistari í skák, mótiđ fór fram á Selfossi.

Davíđ skákmeistari Suđurlands 2013

Davíđ sigrađi međ yfirburđum vann alla andstćđinga sína.  Mótiđ var fámennt en vel mannađ eigi ađ síđur, hörkubarátta var um verđlaunasćti.  Ţađ fór svo ađ Ingimundur Sigurmundsson náđi öđru sćti, hann tapađi einungis einni skák. Vigfús Óđinn Vigfússon varđ ţriđji á mótinu og Björgvin Smári lenti í fjórđa en tekur bronsiđ í baráttunni um Suđurlandiđ.

Ţetta mun vera í fyrsta sinn sem Davíđ hampar tiltlinum.  Óskum viđ honum innilega til hamingju međ sigurinn !sigurvegarar

 

 


Stutt í mót !

Í fyrramáliđ kl 11 hefst Suđurlandsmótiđ, hvetjum keppendur til ađ mćta stundvislega ţannig ađ hćgt sé ađ hefja mótiđ á réttum tíma.

Óvíst er međ keppendafjölda en 12 hafa ţegar skráđ sig fyrirfram, venju samkvćmt má búast viđ fleiri keppendum.

Ađstćđur á keppnisstađ eru góđar, ţegar er búiđ ađ rađa upp og ćtti ţví allt ađ vera klárt.

Sjáumst í fyrramáliđ viđ skemmtilega skákiđkun !


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband