Fćrsluflokkur: Spil og leikir
1.4.2013 | 02:26
TV sameinast SSON !....uppfćrt !!
Stjórn Skákfélags Selfoss og nágrennis kom saman á fundi í Tryggvaskála í gćrkvöldi og tók fyrir bréf ţađ sem borist hafđi frá stjórn Taflfélags Vestmannaeyja.
"Stjórn Taflfélags Vestmannaeyja óskar hér međ eftir tafarlausri inngöngu í Skákfélag Selfoss og nágrennis, TV leggur ekki fjármuni til búsins en hefur fengiđ skriflegt samţykki Ţorsteins Ţorsteinssonar (2480) og Páls Magnússonar (2013) um ađ ţeir taki ađ sér skákkennslu í uppsveitum Árnessýslu og í Hraungerđishreppi (ţó ekki í sauđburđi) sem greiđslu á inngöngugjaldi. TV óskar sömuleiđis eftir ţví ađ leggja til búsins skákbókasafn formanns félagsins, bókina Sönn íslensk sakamál (latína:Exeptio Veritas) auk skákklukka og taflmanna frá Ţýska Alţýđuveldinu (ţýska:Deutsche Demokratische Republik). Taflfélag Vestmannaeyja leggur ađ auki til eins hundrađshluta (tölugildi :1%) eign félagsins í eystri hafnargarđi Landeyjahafnar auk pepsí- og twixsjálfsala í afgreiđslu."
Stjórn SSON frestar afgreiđslu málsins fram yfir kvöldmjaltir annars dags Páska.
erindi TV hafnađ 2.apríl.
Spil og leikir | Breytt 2.4.2013 kl. 00:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2013 | 18:29
Björgvin Smári..
hafđi sigur á geysiskemmtilegu og spennandi Páskamóti SSON. Teflt var skv. stigakerfi formanns ţar sem menn fá ţeim mun fleiri stig fyrir sigur í skák sem tíminn sem ţeir nota er minni.
Tveir nýliđar mćttu á sitt fyrsta skákmót í háa herrans tíđ, sem kom vel á vondan ţar sem óvenjumargir fastagestir komust ekki til leiks. Taktík manna var misjöfn eins og gengur, nýliđarnir notuđu yfirleitt 5 mín á međan reyndari skákmenn notuđu 1 eđa 2 gegn ţeim, og varđ hált á, stundum.
Skemmtilegt mót sem nú var haldiđ í annađ sinn og vonandi ađ ţar međ sé ţađ orđiđ ađ árvissum viđburđi. Allir keppendur fengu unađsgóđ páskaegg í verđlaun, Björgvin hiđ stćrsta eins og gefur ađ skilja.
Lokastađan:
1. Björgvin Smári 62 stig
2. Páll Leó 56 stig
3. Magnús M 56 stig
4. Ingvar Örn 40 stig
5. Grantas 27 stig
6. Ţorsteinn 17 stig
7. Ţröstur Á 12 stig
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.3.2013 | 18:33
Páskafullorđinsmót SSON !
fer fram í Selinu miđvikudagskvöldiđ 27.mars kl 19:30.
Teflt verđur samkvćmt MM* stigakerfinu.
Veitingar í formi fljótandi brauđs í bođi stjórnar.
Verđlaun fyrir 8 efstu sćtin !
Allir félagsmenn sem ađrir velkomnir.
Fyrir hönd stjórnar SSON Magnús M formađur.
* Stigakerfi MM © :
1. Viđ upphaf skákar tilkynnir sá er hvítan lit hefur hve mikinn tíma hann hyggst nota í skákina, 1-5 mínútur. Síđan gerir sá er svart hefur slíkt hiđ sama.
2. Vinnist skák međ tímann 1 mínúta fást 5 stig, vinnist skák međ tímann 2 mínútur fást 4 stig og svo koll af kolli.
3. Jafntefli gefur alltaf 1 stig.
20.3.2013 | 23:31
Björgvin Smári..
öruggur sigurvegari Ofuratskákmótsins sem fram fór í kvöld. Sjö keppendur mćttu ađ borđunum og tefldu 10 mín skákir. Björgvin Smári fór mikinn og lagđi alla andstćđinga sína af öryggi og höfđu áhorfendur orđ á ađ ţvílík og önnur vinnubrögđ hefđu ekki sést í Selinu í háa tíđ.
Mótiđ ţess utan nokkuđ jafnt ađ vanda og sannađist hiđ fornkveđna ađ enginn er annars vinur í leik auk ţess sem í ljós kom ađ hinir fyrstu munu síđastir verđa ţegar sigurvegari síđasta móts lenti í neđsta sćti í kvöld.
Lokastađan:
1. Björgvin Smári 6v
2. Páll Leó 4,5
3. Úlfhéđinn 3,5
4. Ingimundur 3
5. Grantas 2
6. Magnús 2
7. Erlingur J 0
Nćstkomandi miđvikudagskvöld fer fram hiđ árlega Páskaeggjamót ţar sem teflt verđur eftir punktakerfi formanns sem gengur í meginatriđum út á ađ menn fá ţeim mun fleiri stig fyrir vinning í skák eftir ţví sem tíminn sem ţeir ákveđa á skákina er minni.
19.3.2013 | 20:33
Ofuratskákmótiđ !
Ofuratskákmót SSON fer fram miđvikudagskvöldiđ 20.mars kl 19:30. Tefldar verđa 10-15 mín skákir. Stjórn vonast eftir góđri ţátttöku og hörkumóti, mótiđ er jafntframt góđ upphitum fyrir úrtökumót HSK vegna Landsmóts Ungmennafélaga 2013.
19.3.2013 | 20:27
Hérađsmót HSK-yngri.
Hérađsmót HSK í skák 16 ára og yngri
Laugardaginn 6. apríl Kl:11.00 verđur haldiđ Hérađsmót HSK í skák fyrir 16 ára og yngri og verđur ţađ haldiđ í Grunnskólanum á Hellu.Tefldar verđa 5-6 umferđir eftir monrad-kerfi og verđur umhugsunartíminn 10 mín á keppanda í hverri skák.
Ungmennafélagiđ Hekla mun sjá um og halda mótiđ. Mótstjóri verđur Björgvin S Guđmundsson.
Verđlaun verđa veitt í ţremur flokkum, auk ţess sem stigahćsta félagiđ fćr bikar. Flokkar sem keppt er í:
9 ára og yngri (1-4 bekkur)
10-12 ára (5-7 bekkur)
13-16 ára (8-10 bekkur)
Skráning í mótiđ sendist á netfangiđ: broi1970@mi.is (Tilgreina ţarf, nafn, fćđingaár og félag) Upplýsingar hjá Guđmundi í síma 868-1188
14.3.2013 | 16:06
Erlingur !
Erlingur fór mikinn og hafđi mjög svo góđan sigur á 10 mínútna Marsmóti sem fram fór í gćrkveldi. Mótiđ skipađ átta valinkunnum hrađskákmeisturum sem engin griđ vildu gefa en Erlingur sigrađi ţá alla utan einn sem nái jafntefli viđ skákvélina.
Lokastađan:
1. Erlingur Jensson 6,5
2. Páll Leó 5,5
3.Björgvin 5,5
4. Ingimundur 4
5. Úlfhéđinn 2,5
6. Magnús 2,5
7. Grantas 1,5
8. Ingvar Örn 1
12.3.2013 | 19:31
Marsmótiđ ofl.
Árlegt Marshrađskákmót SSON fer fram miđvikudagskvöld kl 19:30, tefldar verđa 10-15 mín skákir. Auk ţess verđur litiđ á meistaraverk félagsmanna frá ţví á Íslandsmótinu nýveriđ.
Mikilvćgt er ađ sem flestir mćti ţar sem einnig mun fara fram stuttur fundur um ađkomu félagsins ađ Fischersetrinu fyrirhugađa.
MM
6.3.2013 | 14:16
Ćfing í kvöld?
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2013 | 20:07
Árangur ásćttanlegur
Íslandsmótinu í skák fyrir keppnistímabiliđ 2012-2013 lokiđ.
Eins og kunna er vorum viđ međ 2 sveitir í ár.
A-sveitin sem er í ţriđju deild endađi í 10.sćti af 16 liđum.
B-sveitin endađi i 8.sćti af 18 í fjórđu deild.
Árangur sem er nokkuđ í samrćmi viđ styrkleika sveitanna en ţó hefđi mátt búast viđ eilítiđ hagstćđari niđurstöđu. Nokkrir félagar okkar áttu frábćrar skákir og skiluđu inn mikilvćgum punktum međan ađrir áttu ekki góđa daga.
Á myndinni til hliđar má sjá tvćr gođsagnir úr íslensku skáklífi, Friđrik Ólafsson okkar fyrsta stórmeistara sem tók ţátt í ár á 78.aldursári, betri og meiri töffari en flestir og síđan Jóhann Hjartarson tengdason Selfoss.
Í A-sveitinni var Ingimundur međ langbestan árangur, hann hlaut 5 vinninga i 6 skákum.
Ţau Inga, Stefán og Ţorvaldur stóđu sig best í B-sveitinni, voru öll međ 4,5 vinninga.
Hittumst á miđvikudaginn í Selinu og förum yfir skákir, teflum og spjöllum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)