Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Ingimudnur og Sverrir efstir á Meistaramóti SSON

Ingimundur Sigurmundsson og Eyjamađurinn Sverrir Unnarsson urđu efstir og jafnir međ 4.5 v. á Meistaramóti SSON. Ţeir munu tefla einvígi um titilinn. Björgvin Smári var í ţriđja sćti međ 4 v. 

Bandaríski gesturinn Noah Siegel vann hins vegar mótiđ međ 6,5 v. og setti skemmtilegan svip á mótiđ.

Gangur mótsins: 

Átta keppendur eru mćttir til leiks í Meistaramóti Skákfélags Selfoss og nágrennis. Bandarískur skákmađur, Noah Sigel,  er međ í mótinu en er hann međ um 2200 stig og ţótti mikiđ efni á sínum tíma en hefur dregiđ mikiđ úr skákiđkun síđari ár. Ţađ fer vel á ţví ađ Noah Siegel taki ţátt í mótinu ţar sem teflt er i Fischersetri en Noah er frá New York og teflir af sjálfsögđu í Manhattan skákklúbbnum sem Fischer sótti grimmt á sínum yngri árum. 

Fyrstu tvćr umferđirnar
Núverandi skákmeistari SSON er Bjögvin Smári og gerđi hann stutt stórmeistarajafntefli viđ Eyjamanninn Sverri Unnarsson í fyrstu umferđ. Hart var barist á á öđrum borđum og fékk Ingimundur fjótlega vćnlega stöđu gegn Noah sem slapp fyrir horn og náđi ađ nýtar sér ónákvćmni og refsa ađ hćtti Fischers og vinna. Magnús sýndi mikla keppnishörku gegn Erlingi Atla og tefldi grimmt til sigurs ţrátt fyrir ađ vera manni undir og vera međ afleitann tíma. Eftir mikinn atgang endađi skákinn međ jafntefli. 

fischer600

 Fischer í Manhattan Chess Club
og gott ef ekki sést í John Collins 
lćriföđur hans fylgjast međ í baksýn. 

  Ísl.skákstig12345678vin.. Röđ
1Magnús Matthíasson1585X01/2  0 11/2 1/23,55  
2Úlféđinn Sigurmunds17741X1/2  12,56
3Noah Siegel22001/2  1X 11 1 16,51
4Sverri Unnarsson19140X1/2 0 1 14,52-3
5Björgvin Smári1985 0 1/21/2X 114,04
6Ingimundru Sigurmunds18691/2 01x 114,52-3
7Ţorvaldur Siggason1393 000 x18
8Erlingur Atli13851/2 1 00 0x1,57
             

 

Umferđ 3 og 4. 

Noah Siegel og Björgvin Smári efstir eftir fjórar umferđir. 

Ţađ bar helst til tíđinda ađ Magnús (1585)gerđi gott jafntefli viđ Noah Siegel (2200). Erlingur Atli vann Úlfhéđinn og undirstrikar ađ hann getur veriđ öllum hćttulegur ţó mistćkur sé. Björgvin Smári hafđi sigur á Ingimundi eftir mikinn darrađadans og tímahrak. 

Umferđ 5 og 6

Noah Siegel er međ örugga forustu. Ingimundu og Björgvin Smári eru tvo niđur af heimamönnum og  Sverrir er međ 2,5 niđur.
Enn og aftur ráđast úrslit mikilvćgra skáka á klukkunni ţar sem tímamörkin eru ađeins 60 mín. Ingimundur og Sverrir standa vel ađ vígi fyrir lokaumferđ ţar sem Björgvin Smári teflir viđ Noah í síđustu umferđ. Magnús er ţó til alls líklegur. Ţorvaldur landađi sínum fyrsta sigri gegn Erlingi Atla og eru ţá allir komnir á blađ. 

7. umferđ

Noah vann Björgvin og sigrađi ţví á mótinu međ 6,5 v.  Ingimundur er tvo niđur og Sverrir 2,5 og Magnús og Björgvin 3 niđur. Ingimundur á eftir ađ tefla viđ Magnús og Ţorvald og Sverrir viđ Erling Atla.

Frestađar skákir.  Magnús og Ingimundur gerđu jafntefli og Ingimundur vann Ţorvald. Sverrir vann Erling Atla. 

Umferđ

1   1:8 2:7 3:6 4:5
2   8:5 6:4 7:3 1:2
3   2:8 3:1 4:7 5:6
4   8:6 7:5 1:4 2:3
5   3:8 4:2 5:1 6:7
6   8:7 1:6 2:5 3:4
7   4:8 5:3 6:2 7:1

Nćstu skákir, sjá umferđatöflu. 

 


Meistarmót SSON


Meistaramót SSON byrjar miđvikudaginn 5. nóvember kl. 19:30

Skákćfing fellur niđur 29. okt.


Vegna forfalla fellur ćfingin niđur í kvöld. 
 
Meistaramót SSON hefst nćsta miđvikudag.
 
kv.  

Meistaramót SSON frestast um viku, byrjar 5. nóvember


Sćlir félagar
 
Ákveđiđ var á örfundi ađ fresta mótinu um viku vegna forfalla, (Mundi tćpur og Björgvin upptekinn)
Fyrsta  umferđ verđur tefld 5. nóvember og verđa tefldar tvćr umferđir á kvöldi.
 
Skákćfing verđur 29. okt. og ekkert gefiđ eftir.  
 
 
 
kv.  bsg. 
 

Meistaramót SSON 2014


 
108_1234892
Meistaramót SSON byrjar 29. október. Tefldar verđa klukkutímaskákir. 
Núverandi meistari  SSON er Björgvin Smári Guđmundsson
 
Ţeir sem eru ţegar skráđir til leiks eru: 
Björgivn Smári
Magnús Matthíasson
Ingimundur Sigurmundsson
Úlhéđinn Sigurmundsson
Sverrir Unnarsson
Erlingur Atli Pálmarsson
 
Hćgt er ađ skrá sig í mótiđ á netfanginu bsg486@gmail.com 

Magnús Matthíasson hrađskáksmeistari SSON

Okt2014 050

Magnús Matthíasson gerđi sér lítiđ fyrir og sigrđađi á vel skipuđu hrađskáksmóti Skákfélags Selfoss og nágrennis. Í öđru sćti var Ingimundur Sigurmundsson, vinningi á eftir Magnúsi, og Sverrir Unnarsson í ţví ţriđja. Björgvin Smári, Úlfhéđin fylgdu ţar á eftir og síđan Erlingur Atli og Ţorvaldur Siggason.
Magnús hefur lengi veriđ sleipur í hrađskákinni og kom sterkur til leiks eftir ţátttöku sína í Hrađskáksmeistaramóti TR.


Hrađskáksmeistarmót SSON


Hrađskáksmeistarmót SSON fer fram miđvikudaginn 22. október í Fischersetri. 
 
Núverandi meistari er Erlingur Jensson.  Hver hreppir bikarinn í ár?

 

Október-hrađskaksmótiđ


Október-hrađskáksmótiđ fer fram 15. okt. 
 
Stefnum síđan ađ ţví ađ hafa hrađskáksmeistaramót félagsins annan miđvikudag eđa 22. okt.
 
kv. bsg 
 
úrslit síđustu ćfingar:
 
Tefld var fjórföld umferđ, 12 skákir.  
 
 
1. Björgvin Smári  10/12  v, 
2. Sverrir Unnars     8 v.
3. Magnús Matt.      5.v.
4. Erlingur Atli         1 v.  

Skákćfing og spjall um áragnur helgarinnar á Íslandsmóti skákfélaga


Skákćfing og spjall, miđvikudagskvöld í Fischersetri.

Gott gengi SSON á Íslandsmóti skákfélaga


Ţrjú liđ eru í toppbaráttunni í ţriđju deild:  Taflfélag Reykjavíkur C, SSON og Fjölnir b. 
SSON vann ţrjár viđureignir og gerđi eitt jafntefli og er ţví međ 7 stig en 2 stig fást fyrir sigur en 1 fyrir jafntefli.  Nú er bara ađ fylgja ţessu eftir í síđari lotunni og tryggja sćti í 2 deild. Sveitin tefldi af öryggi og menn tóku ekki óţara áhćttu enda töpuđust ađeins 4 skákir af 24 sem voru tefldar. 
 
2014-10-06_2255
 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband