Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Liđskipan SSON í Íslandsmóti skákfélaga


Sćlir, hér kemur liđskipan okkar yfir helgina, kv. Björgvin 
 
  3.okt4.okt4.okt5.okt
Tími   kl. 20 kl.11 kl. 17 kl. 11
Keppendur FöstudLaugardLaugardagur Sunnud
 ísl. Skákstigborđborđborđ borđ
Gunnar Finnlaugs   1 1 1 1
Björgvin Smári  22 2
Sverrir Unnars  33 3
Ingimundur   2 4 4  
Guđbjörn     ?
Adolf 35  
Erlingur Jensson     
Úlfhéđinn 4 5 
Árni Guđbjarts 5  4
Magnús Mattt   6   6 5
Magnús Garđars      
Ţorvaldur      
Erlingur Atli          
Kristján Mikkelsen  6   
 2014-10-02_2132      
     

Vinaheimskókn frá Reykjanesbć


Setiđ ađ tafli í Fischersetri
SSON félagar fengu mjög svo skemmtilega heimsókn frá Reykjanesbć sl. miđvikudagskv. Ţađ voru tefldar atskákir á sex borđum og jafnan barist hart í hverri einustu skák. Heimamenn byrjuđu af krafti og unnu 5:1 í fyrstu umferđ. Seigla Suđurnesjamanna kom fram er á leiđ og fyrir lokaumferđina voru ţeir búnir ađ jafna metin. Barist var af mikilli hörku í síđustu umferđ (sjá mynd)  og höfđu Suđurnesjamenn landađ ţremur vinningum á móti tveimur SSON manna ţegar ein skák var eftir á milli Erlings Atla og Einars S. Guđmundssonar.  Fátt var um taflmenn orđiđ á borđinu og var Einar međ tapađ á tíma og tapađa stöđu. Á óskiljanlegan hátt tókst honum ađ ná stöđunni í jafntefli (átti bara kóng eftir) og jafna tímann ţannig ađ báđir féllu á klukkunni. Skákin endađi ţví međ jafntefli og hrósuđu Suđurnesjamenn ţví sigri međ minnsta mun. 
Ţeir sem tefldu fyrir Reykjanesbć voru: Agnar Ólsen, Tómas Marteinsson, Sigurđur H. Jónsson, Pálmar Breiđfjörđ, Einar S. Guđmundsson og Loftur. Fyrir heimamenn tefldu: Björgvin Smári, Sverrir Unnarsson, Úlfhéđinn Sigurmundsson, Magnús Matthíasson, Kristján Rangćingur Mikkelsen og Erlingur Atli. 
Flesta vinninga SSON manna fékk Björgvin Smári eđa 6/6 og Magnús Matt. 4,5/6. Fyrir Suđurnesjamenn fengu Agnar Ólsen 5/6 og Tómas 4/6. 
 
Viđ á Selfossi ţökkum fyrir stórskemmtilegt kvöld og munum endurgjalda heimsóknina og freista ţess ađ  snúa taflinu okkur í hag. 

-/bsg

Skákvíkingar frá Reykjanesbć koma í heimsókn í Fischersetur


Á morgun 24. sept. kemur her manna frá Reykjanesbć og teflir viđ okkur í Fischersetri. Líklega koma 6-8 manns ţannig ađ gott vćri ađ viđ gćtum komiđ sem flestir. 
 
Tafliđ byrjar 19:30 og verđa tefldar atskákir.
 
 

Íslandsmót skákfélaga í Rimaskóla 2.-5. október


 
 Íslandsmót skákfélaga fer fram í Rimaskóla 2.-5. október.

Viđ erum međ skráđ  a og b liđ. 

Vonadi geta sem flestir veriđ međ. Ekki veitir af ţví viđ höfum misst fjóra skákmenn úr okkar liđi: systkinin Ingvar og Ingibjörgu, Oskar Haralds. og Stefán Bjarnasson. 

Sverrir Unnarsson er gegnin í okkar liđ og félagi Gunnars Finnlaugss. frá Svíđţjóđ, Johan Sigeman. 

 Hugmyndin var ađ Björgvin Smári yrđi liđstjóri fyrir a liđi og Magnús Matt. f b liđi. 

Látiđ mig vita sem fyrst hvađ ţiđ getiđ teflt mikiđ. 

p.s. Líklega fáum viđ heimsókn frá Reykjanesbć á nćstu skákćfingu (24. sept)  Teflum viđ ţá atskákir. Stađfesti ţetta síđar í kvöld (ţriđjudag)  

Bestu kv.   Björgvin Smári

netfang:  bsg486@gmail.com  gsm  6618642


Björgvin Smári atskáksmeistari SSON


sept14 011
Fyrsta mót vetrarins hjá SSON  fór fram 17. setp. Til leiks mćttu sex kappar og tefldar 20 mín. skákir. Magnús og Björvin Smári fóru strax mikinn og voru komnir međ ţrjá vinninga eftir ţrjár umferđir. Magnús og Björgvin Smári mćttust síđan í fjórđu umferđ og hafđi Björgvin betur eftir mannsfórn og ţó nokkrar sviptingar. Ingimundur náđi ađ leggja Magnús af harđfylgni og ná honum af vinningum.  Magnús sýndi styrk sinn í bráđabana um annađ sćtiđ ţar sem hann lagđi Ingimund (sjá mynd)  í hörkuskákum 1,5 -0.5. 
Húsvíkingurinn Kristján mćtti á sína fyrstu ćfingu hjá SSON og sýndi góđa takta enda tefldi hann á 5 helgarskákmótum hér á árum áđur. 
 
Lokastađan
 
1.   Björgvin Smári     5 v.
2.-3.  Magnús Matthíasson  3 v.
2.-3.  Ingimundur Sigurm.   3.v
4.-5.  Úlfhéđinn Sigurm og Kristján Húsvíkingur 2 v. 
6.  Erlingur Atli Pálmarsson  
 

Atskákmót SSON

Nćstu tvo miđvikudaga ţar á eftir 17. og 24. sept. byrjar atskáksmót félagsins
Ţeir sem eru ţegar skráđir í mótiđ eru: 

Björgvin Smári Guđmundsson
Ingimundur Sigurmudarsson
Úlféđinn Sigurmundarsson
Sverrir Unnarsson
Magnús Matthíasson
Erlingur Atli Pálmason 

 Skráning í mótiđ er á netfangiđ bsg486@gmail.com     


Hrađskáksmót í Fischersetri í kvöld

108_1234892Í kvöld laugardaginn 13. september verđur haldiđ hrađskákmót í Fischersetrinu ađ Austurvegi 21 á Selfossi. Hrađskákmótiđ byrjar kl. 19:30 og gera má ráđ fyrir ađ ţví ljúki um kl. 21:30. Skákmótiđ er opiđ öllum, ungum jafnt sem öldnum . Ţeir sem vilja taka ţátt eru vinsamlegast beđnir ađ mćta eigi síđar en kl. 19:15.

Búast má viđ ţátttöku ţeirra sem taka ţá nú í Norđurlandamóti barnaskólasveita og ađstandendendum mótsins, foreldrum og fylgdarliđ. Einhverjir koma frá Hellu og vonandi slatti af heimamönnum á Selfossi. Mótiđ er öllum opiđ.  Magnús Matthíasson verđur skákstjóri og verđur Gunnar Björnsson formarđur SÍ á stađnum, Stefnán Bersson, Steinţór Baldursson, Björgvin Smári formađur SSON og fleirri góđir kappar. 

-bsg


Vetrarstarf SSON byrjađ


Vetrarstaf SSON byrjađi međ ađalfudni 3. sept. sl. 
Gripiđ var í hrađskák, af sjálfsögđu, eftir fundinn og urđu úrslit ţessi: 

1. Erlingur Jensson    4 v. 
2. Björgvin Smári      3.
3-4. Úlfhéđinn og
Magnús Matt            2,5
5.-6. Sverrir Unnarsson
og Ingimundur         1,5.
 
Fyrsta formelga ćfingin byrjar nćsta miđvikudag 10. sept.  kl. 19:30.
Nćstu tvo miđvikudaga ţar á eftir 17. og 24. sept. byrjar atskáksmót félagsins.
Ţeir sem eru ţegar skráđir í mótiđ eru: 

Björgvin Smári Guđmundsson
Ingimundur Sigurmudarsson
Úlféđinn Sigurmundarsson
Sverrir Unnarsson
Magnús Matthíasson
Erlingur Atli Pálmason 
 
Skráning í mótiđ er á netfangiđ bsg486@gmail.com 

-/bsg

Björgvin Smári endurkjörinn sem formađur SSON


Ađalfundur Skákfélags Selfoss og nágrennis fór fram 3. september. 
 
Björgvin Smári Guđmundsson var endurkjörinn sem formađur.
Ingimundur Sigurmundarsson gjaldkeri og Úlfhéđinn Sigurmundarsson ritari.
Merstjórnendur eru Magnús Matthíasson og Erlingur Atli Pálmason. Erlingur Atli er nýr í stjórninni Varamađur í stjórn er Erlingur Jensson.
 
Nokkur ánćgja var međ framvindu mála síđastliđiđ starfsár og er stefnan ađ halda áfram
á svipađri braut međ nokkrum nýjungum ţó sem tilkynntar verđar síđar.  
 
-/bsg 
 

Ađalfundur SSON 3. sept. í Fischersetri


Sćlir félagar
 
Bođa hér međ til ađalfundar SSON miđvikudaginn 3. sept. í Fischersetri kl. 19:30. 
 
Dagsrkár
 
Skýrsla stjórnar 
Starfsemi vetrrains og önnur mál.
Kosning stjórnar fyrir nćsta starfsár.
 
kv.  Björgvin Smári 
 
Allir félagsmenn hvattir til ađ mćta.  
 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband