Fćrsluflokkur: Spil og leikir
2.10.2014 | 21:23
Liđskipan SSON í Íslandsmóti skákfélaga
3.okt | 4.okt | 4.okt | 5.okt | ||
Tími | kl. 20 | kl.11 | kl. 17 | kl. 11 | |
Keppendur | Föstud | Laugard | Laugardagur | Sunnud | |
ísl. Skákstig | borđ | borđ | borđ | borđ | |
Gunnar Finnlaugs | 1 | 1 | 1 | 1 | |
Björgvin Smári | 2 | 2 | 2 | ||
Sverrir Unnars | 3 | 3 | 3 | ||
Ingimundur | 2 | 4 | 4 | ||
Guđbjörn | ? | ||||
Adolf | 3 | 5 | |||
Erlingur Jensson | |||||
Úlfhéđinn | 4 | 5 | |||
Árni Guđbjarts | 5 | 4 | |||
Magnús Mattt | 6 | 6 | 5 | ||
Magnús Garđars | |||||
Ţorvaldur | |||||
Erlingur Atli | |||||
Kristján Mikkelsen | 6 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.9.2014 | 17:35
Vinaheimskókn frá Reykjanesbć
Ţeir sem tefldu fyrir Reykjanesbć voru: Agnar Ólsen, Tómas Marteinsson, Sigurđur H. Jónsson, Pálmar Breiđfjörđ, Einar S. Guđmundsson og Loftur. Fyrir heimamenn tefldu: Björgvin Smári, Sverrir Unnarsson, Úlfhéđinn Sigurmundsson, Magnús Matthíasson, Kristján Rangćingur Mikkelsen og Erlingur Atli.
Flesta vinninga SSON manna fékk Björgvin Smári eđa 6/6 og Magnús Matt. 4,5/6. Fyrir Suđurnesjamenn fengu Agnar Ólsen 5/6 og Tómas 4/6.
-/bsg
23.9.2014 | 20:57
Skákvíkingar frá Reykjanesbć koma í heimsókn í Fischersetur
23.9.2014 | 18:57
Íslandsmót skákfélaga í Rimaskóla 2.-5. október
Viđ erum međ skráđ a og b liđ.
Vonadi geta sem flestir veriđ međ. Ekki veitir af ţví viđ höfum misst fjóra skákmenn úr okkar liđi: systkinin Ingvar og Ingibjörgu, Oskar Haralds. og Stefán Bjarnasson.
Sverrir Unnarsson er gegnin í okkar liđ og félagi Gunnars Finnlaugss. frá Svíđţjóđ, Johan Sigeman.
Hugmyndin var ađ Björgvin Smári yrđi liđstjóri fyrir a liđi og Magnús Matt. f b liđi.
Látiđ mig vita sem fyrst hvađ ţiđ getiđ teflt mikiđ.
p.s. Líklega fáum viđ heimsókn frá Reykjanesbć á nćstu skákćfingu (24. sept) Teflum viđ ţá atskákir. Stađfesti ţetta síđar í kvöld (ţriđjudag)
Bestu kv. Björgvin Smári
netfang: bsg486@gmail.com gsm 6618642
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2014 | 15:15
Björgvin Smári atskáksmeistari SSON
2.-3. Ingimundur Sigurm. 3.v
4.-5. Úlfhéđinn Sigurm og Kristján Húsvíkingur 2 v.
Spil og leikir | Breytt 26.9.2014 kl. 17:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.9.2014 | 16:56
Atskákmót SSON
Nćstu tvo miđvikudaga ţar á eftir 17. og 24. sept. byrjar atskáksmót félagsins.
Ţeir sem eru ţegar skráđir í mótiđ eru:
Björgvin Smári Guđmundsson
Ingimundur Sigurmudarsson
Úlféđinn Sigurmundarsson
Sverrir Unnarsson
Magnús Matthíasson
Erlingur Atli Pálmason
Skráning í mótiđ er á netfangiđ bsg486@gmail.com
13.9.2014 | 15:52
Hrađskáksmót í Fischersetri í kvöld
Í kvöld laugardaginn 13. september verđur haldiđ hrađskákmót í Fischersetrinu ađ Austurvegi 21 á Selfossi. Hrađskákmótiđ byrjar kl. 19:30 og gera má ráđ fyrir ađ ţví ljúki um kl. 21:30. Skákmótiđ er opiđ öllum, ungum jafnt sem öldnum . Ţeir sem vilja taka ţátt eru vinsamlegast beđnir ađ mćta eigi síđar en kl. 19:15.
Búast má viđ ţátttöku ţeirra sem taka ţá nú í Norđurlandamóti barnaskólasveita og ađstandendendum mótsins, foreldrum og fylgdarliđ. Einhverjir koma frá Hellu og vonandi slatti af heimamönnum á Selfossi. Mótiđ er öllum opiđ. Magnús Matthíasson verđur skákstjóri og verđur Gunnar Björnsson formarđur SÍ á stađnum, Stefnán Bersson, Steinţór Baldursson, Björgvin Smári formađur SSON og fleirri góđir kappar.
-bsg
4.9.2014 | 22:52
Vetrarstarf SSON byrjađ
Gripiđ var í hrađskák, af sjálfsögđu, eftir fundinn og urđu úrslit ţessi:
1. Erlingur Jensson 4 v.
Magnús Matt 2,5
5.-6. Sverrir Unnarsson
og Ingimundur 1,5.
Nćstu tvo miđvikudaga ţar á eftir 17. og 24. sept. byrjar atskáksmót félagsins.
Ţeir sem eru ţegar skráđir í mótiđ eru:
Björgvin Smári Guđmundsson
Ingimundur Sigurmudarsson
Úlféđinn Sigurmundarsson
Sverrir Unnarsson
Magnús Matthíasson
-/bsg
Spil og leikir | Breytt 15.9.2014 kl. 23:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2014 | 22:39
Björgvin Smári endurkjörinn sem formađur SSON
Merstjórnendur eru Magnús Matthíasson og Erlingur Atli Pálmason. Erlingur Atli er nýr í stjórninni Varamađur í stjórn er Erlingur Jensson.
1.9.2014 | 14:06
Ađalfundur SSON 3. sept. í Fischersetri
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)