Fćrsluflokkur: Spil og leikir
23.8.2014 | 09:34
TR vann öruggan sigur á SSON
Teflt var í Fischersetri, en ţar er félagsađstađa SSON.
TR vann öruggan sigur eđa 65 v. á móti 7 v. heimamanna. Skor TR manna á efstu borđum var eftirfarandi:
Hannes Hlífar Stefánsson 12 v. af /12
Guđmujndur Kjartansson 10,5/12
Ţorvarđur Fannar Ólafsson 11/12
Dađi Ómarsson 12/12
Kjartan Maack 10,5/11
Ingimundur Sigurmundsson var međ flesta vinninga heimamann eđa 2,5 v. /12
SSON ţakkar TR ingum fyrir skemmtilega heimsókn og góđa keppni og óskar
ţeim góđs gengis í framhaldi keppninnar.
-/bsg
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2014 | 18:32
Hrađskáksmót taflfélaga, liđskipan
2.7.2014 | 22:01
Félagsmenn SSON velkomnir á bođsmót í Fischersetri 12. júlí
Hér er afrit af bođsbréfi sem Gunnar Finnlaugsson sendi á valinkunna skákmenn fyrr í sumar.
Bođsmót í Fischersetri
"Stađur: Fischersetur á Selfossi
Dagsetning: Laugardagurinn 12. júlí nćstkomandi
Tímasetning: Húsiđ opnar kl 13, tafliđ hefst um ţađ bil klukkustund síđar fyrir ţá sem vilja
Tímamörk: Ađ hćtti Bobby Fischers međ viđbótartíma fyrir hvern leik
Heiđursgestir: Friđrik Ólafsson og Guđmundur Garđar Ţórarinsson
Verđlaun verđa landbúnađarvörur frá Selfossi og nágrenni (lax, ostar og annađ)
Vona ađ Guđni Ágústsson geti afhent verđlaunin.
PS1 Guđmundur Garđar Ţórarinsson verđur međ fyrirlestur um LEWIS skákmennina föstudaginn ţann 11. júlí klukkan 16.
PS2 Ekki er skylda ađ leika 1.e4 í fyrsta leik en mjólkurbrúsinn E4 (Stokkseyrarhreppur ef ég man rétt, E6 var á Skipum) verđur opinn fyrir ţá sem vilja leggja hönd á plóginn
Verđlaun skákbćkur og landbúnađarvörur".
Allir félagsmenn ađ mćta
kv. bsg
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2014 | 18:27
Fjöltefli í Fischersetri á sunnudaginn
Framkvćmdastjórn Fischerseturs
27.5.2014 | 17:08
Grantas Grigorianas 1954-2014
Kveđja frá Skákfélagi Selfoss og nágrennis
Viđ liđsmenn í Skákfélagi Selfoss og nágrennis hörmum fráfall Grantas félaga okkar en hann féll frá 15. maí sl.
Grantas hafđi einstaklega gaman af ţví ađ tefla og var einn virkasti félagsmađur skákfélagsins og ávallt bođinn og búinn til ađ tefla fyrir félag sitt SSON.
Grantas var mikill keppnismađur og úrrćđagóđur í flóknum stöđum. Grantas var bćđi glettinn og snarpur og kom ţađ vel fram í skákum hans.
Sjaldan höfđum viđ séđ Grantas jafn glađan og ţegar hann hitti og átti gott spjall viđ Kasparov fyrrverandi heimsmeistara í skák í mars sl. í Fischersetri en báđir ólust ţeir upp í Bakú í Azerbaijan.
Viđ í Sákfélagi Selfoss og nágrennis kveđjum nú ljúfan félaga, Grantas, sem féll ţví miđur frá langt fyrir aldur fram. Viđ ţökkum honum allar góđar stundir.
Viđ vottum eftirlifandi eiginkonu, börnum og ađstandendum okkar dýpstu samúđ.
Stjórn Skákfélags Selfoss og nágrennis.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.5.2014 | 16:37
Vorskák á léttum nótum, úrslit
Magnús Matthíasson hafđi veg og vanda af vorskákinn í Setrinu.
Teflt var eftir sérstöku stigakerfi ţar sem menn gátu valiđ sér tíma og átt möguleika á ađ fá fleiri stig eftir ţví sem tíminn var minni. Dćmi: 5 stig var hćgt ađ fá fyrir sigur í 1. mín. skák og 4 stig í 2. mín. skák o.s.fva. Teflt var fjórföld umferđ og var mótiđ hin mesta skemmtan. Undir lokin var orđiđ verulega létt yfir mönnum og gekk á ýmsu.
Úrslit.
1. Björgvin Smári 40 stig.
2. Magnús Matt. 35 stig.
3. Ingimundur Sigurm. 21 stig.
4. Erlingur Atli 10 stig.
27.4.2014 | 20:36
Kjördćmismót Suđurlands, úrslit
23.4.2014 | 18:36
Vorskák á léttum nótum
Teflt verđur eftir Magnúsarfyrirkomulagi ţar sem menn geta valiđ sér tímamörk frá 1-5 mín.
Allir ađ mćta og taka góđa skapiđ međ :)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2014 | 19:34
Páskahrađskák, úrslit
1. Björgvin Smári 8,5
16.4.2014 | 15:09
Skákćfing í kvöld kl. 19:30 í Fischersetri
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)